Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2017, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2017, Page 42
Vikublað 28. febrúar–2. mars 2017 Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 28. febrúar pílukast er fyrir alla! Síðumúla 35 (gengið inn að aftan) - Sími 568 3920 & 897 1715 Einu eggin á neytendamarkaði með löggilda vottun Lífrænu hænurnar hjá Nesbúeggjum • Fá lífrænt fóður • Fá mikið pláss • Njóta útiveru nesbu.is NESBÚ EGG 34 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 11.40 HM í skíðagöngu 17.00 Íslendingar (6:24) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hopp og hí Sessamí (1:26) 18.25 Hvergi drengir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Boxið 2016 - fram- kvæmdakeppni framhaldsskól- anna 21.15 Castle (15:23) Ný þáttaröð af þessari vinsælu sjónvarps- seríu. Höfundur sakamálasagna nýtir innsæi sitt og reynslu til að aðstoða lögreglu við úrlausn sakamála. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Horfin (5:8) (Missing II) Önnur þáttaröð af spennu- þáttunum frá BBC. Ung kona finnst í þýskum smábæ eftir að hafa verið horfin í ellefu ár en mannshvarf hennar tengist annarri týndri stúlku. Rann- sóknarlögreglumað- ur sem annaðist málið á sínum tíma er staðráðinn í að leysa gátuna og ferðast m.a. til Íraks til að fá botn í málið. 23.20 Spilaborg (8:13) (House of Cards IV) Frank Underwood situr í Hvíta húsinu og forsetakosningar eru á næsta leiti. Sem fyrr svífst Frank einskis til að sigra keppinaut sinn. #FU2016 Meðal leik- enda: Kevin Spacey, Robin Wright og Michel Gill. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.05 Kastljós 00.35 Dagskrárlok (110) 07:00 The Simpsons 07:20 Teen Titans Go 07:45 The Middle (10:24) 08:10 Mike & Molly (3:13) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:15 Drop Dead Diva 11:00 First Dates (6:8) 11:50 Suits (11:16) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK 14:35 The X-Factor UK 15:25 The X-Factor UK 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Last Week Tonight With John Oliver 19:50 Anger Management 20:15 Modern Family (13:22) Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt eru svo skelfi- lega nálægt því sem við sjálf þekkjum alltof vel. 20:40 Humans (7:8) Önnur þáttaröðin af þessum bresku þáttum sem byggðir eru á sænskri spennuþáttaröð. Þættirnir gerast í heimi þar sem vélmenni eru notuð sem þjónar á heimilum en erfitt getur verið að greina á milli hverjir eru mennskir og hverjir eru það ekki. 21:30 Timeless (14:16) 22:15 Blindspot (14:22) 23:00 Nashville (22:22) 23:45 NCIS (18:24) 00:30 The Heart Guy 01:15 Grey's Anatomy 02:00 Wentworth (2:12) 02:50 Bad Asses On The Bayou 04:15 Covert Affairs 05:00 Ellen 05:40 The Middle (10:24) 06:00 Síminn + Spotify 08:00 America's Funniest Home Videos (40:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (2:24) 09:50 Three Rivers (2:13) 10:35 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil 14:15 The Good Place 14:40 Top Chef (2:17) 15:25 American Housewife (13:22) 15:45 Your Home in The- ir Hands (5:6) 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (10:16) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (7:24) 19:50 Black-ish (8:24) 20:15 Jane the Virgin (11:20) Skemmtileg þáttaröð um unga konu sem eignaðist barn þrátt fyrir að vera ennþá hrein mey. Ástarmálin halda áfram að flækjast fyrir Jane og líf hennar líkist sápuóperu. Aðal- hlutverkið leikur Gina Rodriguez. 21:00 Code Black (14:16) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráða- móttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkr- unarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslíf- um. Hver sekúnda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf og dauða. 21:45 Madam Secretary 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 00:20 CSI: Cyber (17:18) 01:05 Chicago Med 01:50 Bull (14:22) 02:35 Code Black (14:16) 03:20 Madam Secretary 04:05 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:45 The Late Late Show with James Corden 05:25 Síminn + Spotify L eikarinn Bill Paxton lést ný- lega 61 árs gamall vegna fylgikvilla eftir skurðaðgerð. Meðal þekktustu mynda hans eru The Terminator, Aliens, True Lies, Apollo 13 og Titanic. Paxton lék einnig í sjónvarpsþáttum og var tilnefndur til Emmy-verðlauna fyrir leik sinn í einum slíkum, Hatfield & McCoys. Hann leikstýrði nokkrum myndum á farsælum ferli. Eftir á að frumsýna myndina The Circle þar sem Paxton lék á móti Tom Hanks og Emmu Watson. Þegar Paxton var átta ára gamall var hann í mannfjöldanum sem fagnaði John F. Kennedy forseta þegar hann gekk út úr hóteli í Texas daginn sem hann var myrtur. Til er ljósmynd sem sýnir þegar hinum unga Paxton er lyft upp svo hann geti séð forsetann. Myndin er til sýn- is á safni í Texas. Seinna var Paxton þulur í heimildamynd þar sem fjall- að var um þennan mikla örlagadag. Paxton mundi vel eftir að hafa séð Kennedy og sagði: „Hann hefði ekki getað verið meira heillandi.“ Árið 1988 gaf Paxton út plötu ásamt vini sínum og James Cameron leikstýrði tónlistarmynd- bandi með söng þeirra. Cameron og Paxton voru nánir vinir en leikstjórinn leikstýrði Paxton í hinum frægu myndum The Term- inator, True Lies, Aliens og Titanic. Cameron sagði í yfirlýsingu eftir lát Paxton að veröldin væri ekki söm nú þegar hann væri fallinn frá og sagði hann hafa verið stórbrotinn mann. Paxton kvæntist seinni eigin- konu sinni árið 1987 og þau eign- uðust tvö börn. n Óvænt fráfall Bill Paxton Sjónvarp Símans Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Bill Paxton Vinsæll og vel liðinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.