Fréttablaðið - 25.10.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 25.10.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 5 1 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 2 5 . o K t ó b e r 2 0 1 7 FrÍtt Fréttablaðið í dag sKoðun Láttu lífeyrinn minn vera, skrifar Guð- rún Pétursdóttir. 17 sPort Freyr Alexand- ersson er sáttur með fjögur stig úr leikjunum gegn Þýska- landi og Tékklandi. 22 Menning Leikdómur um nýjasta verk Ragnars Bragasonar, Risaeðlurnar. 32 lÍFið Rjúpnaveiðitímabilið hefst um helgina og margir Íslendingar skunda á fjöll í tilefni þess. 34 Plús 2 sérblöð l FólK l  hreinlætisVörur *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 MIÐASALA Í FULLUM GANGI lÍFið Undanfarið hefur færst í vöxt að fólk kaupi lifandi svín til að ala. Þess vegna sá Matvælastofnun til- efni til að setja upp leiðbeiningar um kaup og umönnun svína enda þarf að mörgu að huga. Vigdís Tryggvadóttir, dýralæknir hjá Mat- vælastofnun, efast um að fólk sé að kaupa sér svín sem gæludýr en hún reiknar með að aukinn áhugi fólks á sjálfbærni gæti verið ástæðan fyrir aukinni sölu á svínum til ein- staklinga. „Það er ekki fyrir hvern sem er að halda og sinna 200-300 kílóa svíni,“ segir Vigdís. – gha/ sjá síðu 42 Sala á lifandi svínum aukist ViðsKiPti Áætla má að umfram eigið fé í stóru bönkunum sé um 97 milljarðar miðað við eiginfjár- kröfur FME og eiginfjárauka stjórn- enda bankanna. Þar af er umfram eigið fé í ríkisbönkunum tveimur um 60 milljarðar. Þetta kemur fram í nýrri greiningu Yngva Arnar Krist- inssonar, hagfræðings Samtaka fjár- málafyrirtækja. Flestir stjórnmálaflokkar hafa lagt til að eigið fé bankanna verði minnkað um tugi til hundrað millj- arða og fjármunirnir nýttir til þess að greiða niður skuldir, uppbygg- ingu innviða og önnur kosningalof- orð. Snorri Jakobsson, sérfræðingur hjá Capacent, segir að það „yrði glórulaust að nýta [arðgreiðslurnar] til að standa undir auknum ríkis- útgjöldum“. Friðrik Már Baldursson, prófessor við HR, tekur í sama streng og bend- ir á að út frá hagstjórn sé ekki heppi- legt að fjármagna aukin ríkisútgjöld með arðgreiðslum. „Það er enginn slaki í hagkerfinu. Þannig að það yrði ákjósanlegast að fjármagna útgjaldaaukningu með sköttum til að koma í veg fyrir þensluáhrif. Fjármögnun með arðgreiðslum úr bönkunum myndi bara virka sem peningainnspýting í hagkerfið og ýta undir þenslu.“ Friðrik segir „ekki hundrað í hætt- unni“ þó eiginfjárhlutföll bankanna myndu lækka aðeins. Hann telji þó að þeir eigi að búa við 25 til 30 prósenta eiginfjárhlutfall. Ef það er of lágt geti „nokkurra prósenta útlánatöp einfaldlega sett bankana á hliðina“. – kij / sjá Markaðinn Gætu greitt 97 milljarða Ný greining sýnir að umfram eigið fé bankanna sé 97 milljarðar. Hagfræðingur segir „glórulaust að nýta [arð] til að standa undir auknum ríkisútgjöldum“. Fjármögnun með arðgreiðslum myndi virka sem peningainnspýting í hagkerfið og ýta undir þenslu. Friðrik Már Baldursson, prófessor í HR Víða um land eru byggingarkranar ansi algengur gróður en jarðvegur fyrir kranarækt hefur verið frjór undanfarin ár. Sé vel að gáð má sjá átta slíka á myndinni hér fyrir ofan sem tekin var af Hafnartorgi en þar er verið að reisa sjö byggingar, samtals rúmlega 23 þúsund fermetrar að stærð, þar sem verða verslanir, veitingastaðir, íbúðir og skrifstofur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK 2 5 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :5 5 F B 0 7 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 0 D -B 9 7 0 1 E 0 D -B 8 3 4 1 E 0 D -B 6 F 8 1 E 0 D -B 5 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 2 4 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.