Fréttablaðið - 25.10.2017, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 25.10.2017, Blaðsíða 12
Ástand heimsins 1. Indónesar fylgdust í gær með gosi eldfjallsins Sinabung á Súmötru. Fjallið er afar virkt en það gaus síðast árið 2013. Þar áður gaus það árið 2010 og vaknaði við það af 400 ára svefni. 2. Þessir Róhingjar stóðu í röð í flóttamannabúðum í Ukhia, Bangladess, í gær og biðu eftir nauðsynjavörum. Hundruð þúsunda Róhingja hafa flúið til Bangladess frá Mjanmar vegna ofsókna. Á skiltinu sem hér má sjá er Aung San Suu Kyi, leið- togi Mjanmar, hvött til að skila friðarverðlaunum Nóbels. 4. Leikari í gervi Péturs mikla sýndi ferðamanni brynvarinn bíl sem framleiddur var árið 1919 og svipar til þeirra sem notaðir voru í októberbyltingunni. Bíllinn er til sýnis á Hermitage-safninu í Sankti Pétursborg ásamt fleiri munum en sýningin er haldin vegna aldarafmælis byltingar- innar. 3. Íbúar filippseysku borgarinnar Marawi snúa um þessar mundir aftur heim en filippseyski herinn tilkynnti á mánudag að tekist hefði að hrekja hryðjuverkasam- tök hliðholl ISIS úr borginni eftir fimm mánaða átök. 1 2 3 4 Vöðva eða liðverkir? Voltaren Gel er bæði verkjastillandi og bólgueyðandi Voltaren Gel - njótum þess að hreyfa okkur Voltaren 11,6 mg/g hlaup. Inniheldur díklófenaktvíetýlamín. Staðbundnir bólgukvillar. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. Voltaren_Gel 5x10.indd 1 31/03/2017 13:44 IS.WIDEX.COM Hlustaðu nú! Nánari upplýsingar á vefsíðunni 2 5 . o k t ó b e r 2 0 1 7 M I Ð V I k U D A G U r12 f r é t t I r ∙ f r é t t A b L A Ð I Ð 2 5 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :5 5 F B 0 7 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 0 E -0 8 7 0 1 E 0 E -0 7 3 4 1 E 0 E -0 5 F 8 1 E 0 E -0 4 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 0 7 2 s _ 2 4 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.