Fréttablaðið - 25.10.2017, Blaðsíða 22
Í dag
18.40 Chelsea - Everton Sport 2
18.55 Tottenham - W. Ham Sport 3
19.05 Keflavík - Skallagrímur Sport
02.00 HSBC Champions Golfst.
ÍBV - Stjarnan 33-32
ÍBV: Sandra Erlingsdóttir 9, Ester Óskars-
dóttir 7, Asun Batista 5, Karólína Bæhrenz 4,
Sandra Dís Sigurðardóttir 2, Kristrún Hlyns-
dóttir 2, Greta Kavaliauskaite 2, Ásta Björt
Júlíusdóttir 1, Díana Kristín Sigmarsdóttir 1
Stjarnan: Ramune Pekarskyte 9, Þórey Anna
Ásgeirsdóttir 5, Solveig Lára Kjærnested 5,
Hanna Guðrún Stefánsdóttir 5, Brynhildur
Kjartansdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 3,
Stefanía Theodórsdóttir 1
Selfoss - Valur 22-27
Selfoss: Kristrún Steinþórsdóttir 8, Hulda
Dís Þrastardóttir 4, Harpa Sólveg Brynj-
arsdóttir 3, Katla María Magnúsdóttir 2,
Ída Bjarklind Magnúsdóttir 2, Perla Ruth
Albertsdóttir 2, Arna Kristín Einarsdóttir 1
Valur: Kristín Arndís Ólafsdóttir 5, Hildur
Björnsdóttir 4, Díana Dögg Magnúsdóttir
3, Diana Satkauskaite 3, Morgan Marie
Þorkelsdóttir 3, Vigdís Birna Þorsteins-
dóttir 3, Gerður Arinbjarnar 2, Ólöf Kristín
Þorsteinsdóttir 2, Kristín Guðmundsdóttir
1, Birta Fönn Sveinsdóttir 1
Fram - Haukar 22-28
Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 10, Sigur-
björg Jóhannsdóttir 5, Elísabet Gunnars-
dóttir 4, Hildur Þorgeirsdóttir 2, Þórey Rósa
Stefánsdóttir 1
Haukar: María Ines 9, Guðrún Erla Bjarna-
dóttir 8, Þórhildur Braga Þórðardóttir 5,
Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Ragnheiður
Sveinsdóttir 1, Sigrún Jóhannsdóttir 1,
Rakel Sigurðardottir 1
Nýjast
Olís-deild kvenna
Það stærsta og mesta
Landsliðsfyrirliðinn guðjón Valur
sigurðsson er afar ánægður fyrir
hönd arons Pálmarssonar sem
í gær varð formlega leikmaður
Barcelona.
guðjón Valur lék með Barcelona
frá 2014 til 2016 og veit því vel
hvað aron er að fara út í.
„Ég samgleðst aroni ótrúlega
mikið. Hann er á leiðinni í frá-
bæran klúbb sem er með frábæra
umgjörð,“ sagði guðjón Valur.
guðjón var að sjálfsögðu búinn
að segja aroni frá öllu sem hann
þurfti að vita varðandi nýja félagið.
„Það eru mörg ár síðan og hann
mun ekki sjá eftir þessu. Ég er
viss um að hann á eftir að vera
mjög ánægður þarna. Þetta er vel
rekinn klúbbur og einfaldlega það
stærsta og mesta þó að spænska
deildin sé ekki sú mesta. Það sem
þessi klúbbur hefur er hvernig
þeir skipuleggja sig varðandi allt.
Ferðalög, æfingar og svona. Það var
mikill heiður að fá að vera hluti af
þeirra sögu,“ segir guðjón og
spáir því að aron eigi
eftir að
gera það
gott á
spáni.
„Ég er
viss um
að aron
á eftir að rita
nafn sitt stórum
stöfum í sögu
Barcelona.“
Rauðagerði 25 - 108 Reykjavík
Sími: 517 0900 / 777 1901
www.kaelivirkni.is
VIÐHALD OG VIÐGERÐIR
Á KÆLI- OG FRYSTIKERFUM
VIÐ
SJÁUM
UM
Fótbotli Freyr alexandersson
landsliðsþjálfari var nokkuð
sáttur við niðurstöðuna þegar við
heyrðum í honum eftir leik í gær
„Ég er sáttur við stigið en okkur
langaði í þrjú stig og reyndum að
teygja okkur eftir því. Heildarniður-
staðan, fjögur stig á útivelli á móti
þessum liðum, er bara góð,“ sagði
Freyr.
Stríðsleikur
Leikurinn var mjög jafn og stóðu
tékknesku stelpurnar vel á móti
sterkum Íslendingum. „Þetta var
stríðsleikur, við getum orðað það
þannig. Það var örugglega sett evr-
ópumet í návígjum um allan völl.
Bæði lið, allir leikmenn, gáfu allt sitt
í verkefnið og börðust grimmilega
um hvern einasta bolta, ég held að
það lýsi leiknum best.“
Freyr er þekktur fyrir að vinna
undirbúningsvinnu sína vel fyrir
leiki og var engin breyting þar á
í þetta skipti, þrátt fyrir að hann
hafi tapað einhverjum gögnum
úr tölvunni hjá sér fyrir leik. „Þeir
komu okkur ekki á óvart. Ég viður-
kenni það samt að það var flott fyrir
þær að sjá hversu öflugar þær voru
í slagsmálunum. Við vissum alveg
hversu gott liðið var, en þær náðu að
mæta okkur á köflum í allri baráttu
út um allan völl.“
Gott hugarfar í liðinu
Hvað var það sem landsliðsþjálfar-
inn tók helst út úr frammistöðu
íslenska liðsins í gær? „Ég tek fyrst
og síðast hugarfarið og viljann í
verkefnið að teygja sig eftir þremur
stigum. svo tökum við að sjálfsögðu
stigið. Við erum eina liðið af þessum
þremur í toppbaráttunni sem er
taplaust og við förum inn í nýtt ár
með örlögin í okkar eigin höndum
og það er staða sem ég hefði alltaf
tekið fyrirfram.“
Stórkostlegt tvíeyki
elín metta Jensen fór á kostum í
leiknum í gær og kórónaði frammi-
stöðu sína með því að leggja upp
mark Dagnýjar Brynjarsdóttur.
Þær tvær virðast ná einstaklega vel
saman, en elín lagði upp bæði mörk
Dagnýjar í leiknum gegn Þýskalandi
á föstudaginn.
Frábær staða inn í næsta ár
Ísland er með sjö stig eftir þrjá
leiki, jafnt að stigum og tékkar en
tveimur stigum á eftir Þjóðverjum.
Íslendingar eiga þó leik til góða á
bæði lið, og standa vel að vígi eftir
að hafa tekið fjögur af sex mögu-
legum stigum gegn þessum þjóðum
á útivelli. aðspurður hvort það
væri ekki ásættanleg niðurstaða
og eitthvað sem hann hefði tekið
fyrirfram sagði Freyr: „algjörlega.
annað er bara frekja. Þetta er bara
mjög jákvætt og gott, frammistaðan
í heildina góð.
eins og ég sagði fyrir þetta verk-
efni, við erum að spila seint í októ-
ber á móti tveimur mjög sterkum
liðum á útivelli. Fjögur stig er frá-
bær árangur. ef við hefðum náð
í sex hefði það verið stórkostlegt
og við vorum í dauðafæri til þess,
reyndum, en við förum sátt heim
með fjögur,“ sagði Freyr alexand-
ersson.
Næstu leikir Íslendinga í undan-
keppninni eru ekki fyrr en apríl, en
þá mæta stelpurnar slóvenum og
Færeyingum úti. Þrír síðustu leik-
irnir fara svo fram á Laugardalsvelli,
í júní og september 2018.
astrosyr@365.is
Stríðsleikur í
Tékklandi
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði jafn tefli,
1-1, við Tékka á útivelli í gær í undankeppni Heims-
meistarmótsins í Frakklandi 2019.
Enski deildarbikarinn
Arsenal - Norwich 2-1
0-1 Josh Murphy (34.), 1-1 Edward Nketiah
(85.), 1-2 Edward Nketiah (95.)
Swansea - Man. Utd. 0-2
0-1 Jesse Lingard (21.), 0-2 Lingard (85.)
Man. City - Wolves 0-0
Manchester City vann 4-1 eftir vítakeppni
Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark Íslands á 44. mínútu leiksins með skalla eftir frábæran undirbúning Elínar Mettu Jensen. FréTTABlAðið/ANNA
2 5 . o k t ó b e r 2 0 1 7 M i Ð V i k U D A G U r22 S p o r t ∙ F r É t t A b l A Ð i Ð
sport
2
5
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:5
5
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
0
D
-D
C
0
0
1
E
0
D
-D
A
C
4
1
E
0
D
-D
9
8
8
1
E
0
D
-D
8
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
7
2
s
_
2
4
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K