Fréttablaðið - 25.10.2017, Blaðsíða 62
Góða skemmtun í bíó
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Miðvikudagur
hvar@frettabladid.is
25. október 2017
Tónlist
Hvað? Útgáfutónleikar á Two Sides
of Europe
Hvenær? 21.00
Hvar? Harpa
Í kvöld verða útgáfutónleikar vegna
Two Sides of Europe sem er þriðja
sólóplata Ásgeirs Ásgeirssonar.
Tónleikarnir verða í Björtuloftum
Hörpu. Á tónleikunum verða leikin
þjóðlög frá hinum ýmsu löndum í
bland við efni af plötunni.
Hvað? Árferð í hádeginu
Hvenær? 12.15
Hvar? Salurinn, Kópavogi
Í kvöld mun Pétur Gunnarsson rithöfundur fjalla um Dægradvöl Benedikts Gröndal, ævisögur og ævisagnaskrif á Bóka-
kaffi í Gerðubergi. FréttaBlaðið/Ernir
Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari
og Elísabet Waage hörpuleikari
bjóða upp á ljúfa og rómantíska
hádegisstund í Salnum. Þá munu
þær flytja Árferð eftir Báru Gríms
dóttur, Deux préludes roman
tiques eftir Tournier og tvö þjóðlög
frá Bretlandseyjum. Aðgangur er
ókeypis.
Hvað? Marína & Mikael í Petersen
svítunni
Hvenær? 21.00
Hvar? Petersen svítan, Ingólfsstræti
Djassdúettinn Marína & Mikael
mætir nú til leiks í Petersen
svítuna í fyrsta sinn. Dúettinn
var stofnaður í Konservatoríinu
í Amsterdam 2014 þar sem þau
kynntust í námi, en dúettinn skipa
söngkonan Marína Ósk Þórólfs
dóttir, nýútskrifuð frá skólanum,
og gítarleikarinn Mikael Máni
Ásmundsson, sem er nú á sínu
lokaári. Dúettinn hefur getið sér
gott orð á íslenskri djasssenu og er
þekktur fyrir skemmtilegar útsetn
ingar, fallegt, músíkalskt samspil
og einlæga framkomu.
Hvað? DJ Gunni Ewok
Hvenær? 22.00
Hvar? Prikið, Bankastræti
Gunni Ewok hefur alveg DJað
áður, einu sinni eða tvisvar.
Viðburðir
Hvað? Bókakaffi – Pétur Gunnarsson
fjallar um Benedikt Gröndal í Gerðu-
bergi
Hvenær? 20.00
Hvar? Borgarbókasafnið, Gerðubergi
Í kvöld mun Pétur Gunnarsson
rithöfundur fjalla um Dægradvöl
Benedikts Gröndal, ævisögur og
ævisagnaskrif á Bókakaffi í Gerðu
bergi.
Hvað? Improv Ísland
Hvenær? 20.00
Hvar? Þjóðleikhúsið
Hvað? Útgáfuboð: Eggert Claessen –
saga fjármálamanns
Hvenær? 17.00
Hvar? Penninn Eymundsson, Austur-
stræti
Í dag verður útgáfuboð í tilefni
útgáfu bókarinnar Eggert Claessen
– saga fjármálamanns eftir Guð
mund Magnússon. Boðið fer fram í
Pennanum Eymundsson í Austur
stræti og hefst kl. 17. Léttar veit
ingar í boði og allir velkomnir.
Hvað? Partí karókí
Hvenær? 22.00
Hvar? Sæta svínið, Hafnarstræti
Þórunn Antonía og DJ Dóra spila
einhverja smelli og fólkið gaular
með.
Hvað? KakóRó
Hvenær? 20.00
Hvar? Oddsson, Hringbraut
Þórunn antonía heldur sitt sígilda
karókípartí á Sæta svíninu í kvöld.
FréttaBlaðið/Valli
ÁLFABAKKA
GEOSTORM KL. 5:30 - 8 - 10:30
GEOSTORM VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE SNOWMAN KL. 5:20 - 8 - 10:30
HOME AGAIN KL. 8 - 9
LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 6
IT KL. 8:20 - 10:10
MOTHER! KL. 6:20
SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 5:50
GEOSTORM KL. 5:30 - 8 - 10:40
BLADE RUNNER 2049 KL. 5 - 8:20 - 10:10
HOME AGAIN KL. 5:50 - 8
LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:30
IT KL. 8
EGILSHÖLL
GEOSTORM KL. 6:30 - 8 - 9 - 10:30
HOME AGAIN KL. 5:50 - 8
LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40
IT KL. 10:10
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
GEOSTORM KL. 5:30 - 8 - 10:30
HOME AGAIN KL. 8
LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40
IT KL. 10:10
AKUREYRI
GEOSTORM KL. 8 - 10:30
HAPPY DEATH DAY KL. 10:30
THE SNOWMAN KL. 8
KEFLAVÍK
Úr smiðju Stephen King
85%
CHICAGO SUN-TIMES
SAN FRANCISCO CHRONICLE
Besta rómantíska gamanmynd ársins!
ENTERTAINMENT WEEKLY
NEW YORK POST
CHICAGO TRIBUNE
88%
CHICAGO SUN-TIMES
WASHINGTON POST
Ein besta mynd ársins
Byggð á metsölubók Jo Nesbø
Michael Fassbender
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
USA TODAY
INDIEWIRE
Sýnd með íslensku tali
Frá þeim sömu og færðu okkur independence Day
Hörkuspennandi hamfaramynd
SÝND KL. 5.50SÝND KL. 8, 10.10
SÝND KL. 8, 10.30
SÝND KL. 10
SÝND KL. 5.50, 8
SÝND KL. 5.50
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
FÓR BEINT Á TOPPINN
Í BANDARÍKJUNUM!
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
The Legend Of FC Karaoke ENG SUB 18:00
Sumarbörn 1800
Undir Trénu ENG SUB 18:00
Borg - McEnroe 20:00
Good Time 20:00
Mother 22:15
Thelma 22:00
The Square 22:15
Bæjarhrauni 2 | Hafnarfirði | Sími: 4370000 | hafis@hafis.is
Komdu og fáðu rjómaís og laktósafrían vegan ís
Íslenskur ís með ítalskri hefð
2 5 . o k T ó b e r 2 0 1 7 M I Ð V I k U D A G U r34 M e n n I n G ∙ F r É T T A b L A Ð I Ð
2
5
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:5
5
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
0
E
-0
D
6
0
1
E
0
E
-0
C
2
4
1
E
0
E
-0
A
E
8
1
E
0
E
-0
9
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
9
B
F
B
0
7
2
s
_
2
4
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K