Fréttablaðið - 25.10.2017, Side 12

Fréttablaðið - 25.10.2017, Side 12
Ástand heimsins 1. Indónesar fylgdust í gær með gosi eldfjallsins Sinabung á Súmötru. Fjallið er afar virkt en það gaus síðast árið 2013. Þar áður gaus það árið 2010 og vaknaði við það af 400 ára svefni. 2. Þessir Róhingjar stóðu í röð í flóttamannabúðum í Ukhia, Bangladess, í gær og biðu eftir nauðsynjavörum. Hundruð þúsunda Róhingja hafa flúið til Bangladess frá Mjanmar vegna ofsókna. Á skiltinu sem hér má sjá er Aung San Suu Kyi, leið- togi Mjanmar, hvött til að skila friðarverðlaunum Nóbels. 4. Leikari í gervi Péturs mikla sýndi ferðamanni brynvarinn bíl sem framleiddur var árið 1919 og svipar til þeirra sem notaðir voru í októberbyltingunni. Bíllinn er til sýnis á Hermitage-safninu í Sankti Pétursborg ásamt fleiri munum en sýningin er haldin vegna aldarafmælis byltingar- innar. 3. Íbúar filippseysku borgarinnar Marawi snúa um þessar mundir aftur heim en filippseyski herinn tilkynnti á mánudag að tekist hefði að hrekja hryðjuverkasam- tök hliðholl ISIS úr borginni eftir fimm mánaða átök. 1 2 3 4 Vöðva eða liðverkir? Voltaren Gel er bæði verkjastillandi og bólgueyðandi Voltaren Gel - njótum þess að hreyfa okkur Voltaren 11,6 mg/g hlaup. Inniheldur díklófenaktvíetýlamín. Staðbundnir bólgukvillar. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. Voltaren_Gel 5x10.indd 1 31/03/2017 13:44 IS.WIDEX.COM Hlustaðu nú! Nánari upplýsingar á vefsíðunni 2 5 . o k t ó b e r 2 0 1 7 M I Ð V I k U D A G U r12 f r é t t I r ∙ f r é t t A b L A Ð I Ð 2 5 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :5 5 F B 0 7 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 0 E -0 8 7 0 1 E 0 E -0 7 3 4 1 E 0 E -0 5 F 8 1 E 0 E -0 4 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 9 A F B 0 7 2 s _ 2 4 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.