Morgunblaðið - 22.02.2017, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.02.2017, Blaðsíða 27
95 ára Elías Gunnlaugsson Elín Sigríður Markúsdóttir Kristinn Hallgrímsson 90 ára Ólöf Stefánsdóttir Valgerður H. Gísladóttir Vigdís Jónsdóttir 85 ára Böðvar Guðmundsson Esther Kristinsdóttir 80 ára Bjarni Þorláksson Hálfdan Helgason Jörgen Þór Halldórsson Ólína Lilja Sigurjónsdóttir Svanberg Eydal Svanhildur Gísladóttir Sæþór Skarphéðinsson Þorvaldur Einarsson Þórdís Sigtryggsdóttir Þórfríður Soffía Haraldsdóttir 75 ára Axel Axelsson Einar Guðnason Elsa Dóróthea Einarsdóttir Guðbjörg Jónsdóttir Guðný Aðalsteinsdóttir John Róbert Fearon Jón Pálsson 70 ára Ásgeir Guðnason Guðlaug Sigurðardóttir Gunnar Eyþór Einarsson 60 ára Andrés Friðrik Kristjánsson Bjarni Jónsson Elmar Sófus Ingibergsson Guðný Haraldsdóttir Gunnar Sigurðsson Kristín Halla Marinósdóttir Ólafur Arnbjörnsson Pétur Skarphéðinn Stefánsson Selma Guðnadóttir Zdzislaw Antoni Sadkowski Þórfríður K. Grímsdóttir 50 ára Anna Birgisdóttir Björn Grétar Hjartarson Frímann Ari Ferdinandsson Gísli Sigurgeirsson Hafdís Harðardóttir Kristrún Sigursteinsdóttir Mohamed Khalil Ichioui Steindór Gunnarsson Una S. Ásmundsdóttir 40 ára Arndís Berndsen Áslaug Sigurðardóttir Birna Rut Willardsdóttir Dögg Hjaltalín Gabriel G.F. Terrens Grétar Örn Sigfinnsson Halldóra Hrólfsdóttir Helgi Pálmason Iwona Krystyna Szarubka Sigríður Agnes Jónasdóttir Svanhildur Guðmundsdóttir Sæþór Maríus Sæþórsson Þröstur Gylfason 30 ára Auður Jóna Skúladóttir Eðvald Ingólfsson Erlendur Þór Sighvatsson Fríða Óskarsdóttir Íris Gunnarsdóttir Ívar Þór Jóhannsson Joanna M. Czerwonka Juste Okaite Leszek Sebastian Falkowski Snorri Sigfinnsson Til hamingju með daginn 30 ára Eðvald ólst upp í Keflavík, býr þar, lauk sveinsprófi í húsasmíði og starfar við Húsasmiðjuna. Systkini: Elín Guðrún Ingólfsdóttir, f. 1985, og Bóas Ingólfsson, f. 1998. Foreldrar: Ingólfur Ingi- bergsson, f. 1957, starfs- maður hjá Hitaveitu Suð- urnesja, og Margrét Eðvaldsdóttir, f. 1964, húsvörður við Heiðarskóla í Reykjanesbæ. Þau búa í Reykjanesbæ. Eðvald Ingólfsson 30 ára Íris ólst upp í Reykjavík og á Húsavík, býr í Reykjavík, lauk stúd- entsprófi frá Verslunar- skóla Íslands, prófi í lyfja- fræði frá Háskóla Íslands og er lyfjafræðingur hjá Lyfjum og heilsu. Foreldrar: Soffía Gísla- dóttir, f. 1965, forstöðu- maður Vinnumálastofn- unar á Akureyri, og Gunnar Bachmann, f. 1964, framkvæmdastjóri Húsgagnahallarinnar. Íris Gunnarsdóttir 30 ára Snorri ólst upp á Selfossi, býr í Reykjavík, lauk meistaraprófi í mat- reiðslu og rekur og er yfir- kokkur á Messanum í Lækjargötu 6B. Maki: Anna Margrét Eiðs- dóttir, f. 1985, starfs- maður hjá Icelandair. Dóttir: Apríl Rós, f. 2015. Foreldrar: Sigfinnur Snorrason, f. 1954, jarð- fræðingur, og Guðbjörg Jenný Sveinbjörnsdóttir, f. 1955, kennari. Snorri Sigfinnsson Danmarks Tekniske Universitet, DTU, árið 2011, þar sem stefnt er að þróun sjálfbærs lífefnaiðnaðar á heimsmælikvarða. Þróun þeirrar rannsóknarmiðstöðvar hefur verið afar gróskumikil að undanförnu og starfa þar rúmlega 300 manns. Bern- hard er í hópi leiðandi frumkvöðla og fræðimanna á þessu nýja og spenn- andi sviði, þar sem aðferðum verk- fræðinnar er beitt á flókin líffræðileg ferli. Hann hefur ritað yfir 450 rit- rýndar greinar um rannsóknir sínar og hefur yfir 45 skráð einkaleyfi. Auk háskólarannsókna hefur hann tekið þátt í stofnun ýmissa fyrirtækja á sviði lífverkfræði. Bernhard hefur hlotið fjölda styrkja og viðurkenninga. Í Kansas-- háskóla hlaut hann verðlaun fyrir af- burðaframmistöðu við rannsóknir og í Michigan-háskóla hlaut hann verð- laun fyrir rannsóknir í efnaverkfræði. Hann hefur m.a. hlotið heiðursstyrk American Institute for Medical and Biological Engineering, NATO, Rot- ary, Institute of International Educa- tion, er Fulbright Fellow frá 1996 og félagi í ýmsum virtum samtökum, s.s. American Institute of Chemical Eng- ineers, American Society of Hemato- logy og American Society of Micro- biology, kjörinn félagi í National Academy of Engineering í Banda- ríkjunum árið 2006 og í American Academy of Microbiology 2011 og í American Association for the Advancement of Science. Hann var valinn frumkvöðull í áhrifamestu líf- tækni síðustu 10 ára af Nature Bio- technology 2006 og var valinn einn af áhrifamestu vísindamönnum heims af Thomas Reuters 2015. Þá hlaut hann heiðursdoktorsnafnbót við Chalmers Tekniska Högskola í Gautaborg árið 2009. Fjölskylda Fyrrv. eiginkona Bernhards er Mahshid Pálsson, f. 30.8. 1957, efna- verkfræðingur. Börn Bernhards og Mahshid eru Shireen María, f. 21.12. 1982, fram- kvæmdastjóri í San Diego í Kali- forníu, en maður hennar er Árni Ingi- mundarson vélaverkfræðingur en þau reka eigið fyrirtæki í San Diego og sonur þeirra er Tristan Þór, f. 2015, og Sirus Bernhard, f. 26.11. 1985, iðnaðarverkfræðingur í Reykjavík. Systkini Bernhards eru Rannveig, f. 28.2. 1952, sjúkraþjálfari í Reykja- vík, og Hákon, f. 18.54. 1959, raf- magns- og tölvuverkfræðingur og framkvæmdastjóri í Reykjavík. Foreldrar Bernhards eru Páll Víg- konarson, f. 5.7. 1931, prentsmiður og fyrrv. framkvæmdastjóri Mynda- móta, og k.h., Erna Arnar, f. 21.9. 1930, fyrrv. fjármálastjóri. Þau eru búsett í Garðabæ. Úr frændgarði Bernhards Arnar Pálssonar Bernhard Örn Pálsson Kristín Stefánsdóttir húsfr. í Nesi Þórarinn Hávarðarson sjóm. í Nesi í Norðfirði Rannveig Þórarinsdóttir Arnar húsfr. í Neskaupstað og í Rvík Bernharð Eggert Björnsson Arnar kaupm. í Neskaupstað og RvíkErna Arnar fyrrv. fjármálastj. í Garðabæ Kristín Snorradóttir húsfr. í Þorlákshöfn og á Ísafirði Björn Pálsson ljósmyndari í Þorlákshöfn og á Ísafirði Gunnar Ingibergur Hjörleifsson sjóm. í Hafnarfirði Skúli Pálsson í Laxalóni, frumkvöðull í laxa- og silungarækt Stefán Pálsson b. á Kirkjubóli Guðný Þórarinsdóttir húsfr. í Dagsbrún í Neskaupstað Örn Arnar hjartaskurðlæknir í Minneapolis í Banda- ríkjunum og frumkvöðull í rannsóknum á líffæraflutningummilli apa Ottó B.Arnar loftskeytafr. og stofnandi fyrstu útvarpsstöðvarinnar á Íslandi Gústav Oscar Arnar forstöðum. Síma og fjar- skiptastofnunar Hjálmar Finnsson forstj. Áburðar- verksm. ríkisins Páll Eiríksson lögmaður Gunnlaugur Finnsson kennari og alþm. frá Hvilft Tómas Eiríksson lögmaður Jóhannes Eiríksson lögmaður Geir Gunnarsson alþm. Sveinn H. Skúlason fyrrv. form. fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Rvík og fyrrv. forstj. Hrafnistu Össur Stefánsson forstj. Álfaborgar Ragnar Jakobsson útgerðarm. á Flateyri og síðar forstj. í Rvík Kristján Ragnarsson fyrrv. form. LÍÚ Guðlaugur Rósinkrans þjóðleikhússtj. Guðlaug Jakobína Sveinsdóttir húsfr. í Hvilft Eiríkur Tómasson hæstaréttar- dómari Þóra Kristín Eiríksdóttir húsfr. í Rvík Lúðvík Geirsson fyrrv. form.BÍ. fyrrv. bæjarstj. í Hafnarfirði og alþm.og nú hafnarstj. í Hafnarfirði Skúlína Hlíf Stefánsdóttir húsfr. á Kirkjubóli Sigríður J. Pálsdóttir húsfr. í Rvík Guðleifur Vígkon Hjörleifsson húsasmíðam. og vélstj. í Rvík Páll Vígkonarson prentsmiður og framkvstj. í Garðabæ Guðbjörg Gunnarsdóttir húsfr. á Litlu-Háeyri Hjörleifur Hákonarson b. á Litlu-Háeyri á Eyrarbakka Kristín Rósinkransdóttir húsfr. á Flateyri Rósinkrans Rósinkransson b. í Tröð Sveinn Rósinkransson skipstj. í Hvilft í Önundarfirði Páll Rósinkransson skipstj. og b. á Kirkjubóli í Korpudal í Önundarfirði ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 2017 Jóhann fæddist í Keflavík 22.2.1947. Foreldrar hans voru Jó-hann Georg Runólfsson, bóndi og síðar bifreiðarstjóri í Keflavík, og Lovísa Aðalheiður Guðmundsdóttir, en seinni maður Lovísu og fóstur- faðir Jóhanns var Reynir Ólafsson, sjómaður og verkstjóri. Börn Jóhanns eru Alma Dögg, Ívar Jóhann og Halldóra. Sambýlis- kona Jóhanns í 27 ár er Halldóra Jónsdóttir en dætur hennar eru Fríða og Jóhanna Methúsalems- dætur. Jóhann stundaði nám við Sam- vinnuskólann að Bifröst 1963-65 og naut leiðsagnar Hrings Jóhannes- sonar í myndlist. Jóhann var rytmagítar- og bassa- leikari, söngvari, laga- og textasmið- ur og upptökustjóri, lék m.a. með Óðmönnum I, Musica Prima, Óð- mönnum II, Töturum, Náttúru og Póker, en hóf sólóferil 1972. Jóhann sinnti einkum lagasmíð- um, myndlist og vann ötullega að réttindum tónlistarfólks. Hann hélt fjölda myndlistarsýninga, gaf út ljóðabókina Flæði, samdi rúmlega 200 lög og texta sem komu út á plöt- um, þ. á m. til stuðnings ýmsum mál- efnum, s.s. lagið Hjálpum þeim. Helstu hljómplötur hans eru: Óð- menn 1970, Langspil 1974, Mannlíf 1976, Kysstu mig – Íslensk kjötsúpa 1978, Myndræn áhrif 1988, Gullkorn JGJ 2003, Á langri leið 2009 og Jó- hann G – In English 2010. Jóhann var framkvæmdastjóri Gallerys Lækjartorgs, síðar Listamiðstöðv- arinnar 1980-85, einn af stofnendum Samtaka alþýðutónskálda og texta- höfunda 1979 og Félags tónskálda og textahöfunda 1983 og sat í stjórn FTT 1983-89. Hann var upphafs- maður Músíktilrauna 1982 ásamt Ólafi Jónssyni, forstöðumanni Tóna- bæjar, rak Tónlistarbarinn Púlsinn 1990-93 og sat í stjórn Samtaka um byggingu tónlistarhúss. Jóhann var félagi í SÍM og var gerður að heiðursfélaga FTT árið 2003. Jóhann lést 15.7. 2013. Merkir Íslendingar Jóhann G. Jóhannsson PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til kl. 16 mánudaginn 13. mars. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is SÉRBLAÐ Fermingarblað Morgunblaðsins kemur út föstudaginn 17. mars Fermingarblaðið er eitt af vinsælustu sérblöðum Morgunblaðsins. Fjallað verður um allt sem tengist fermingunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.