Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.05.2017, Blaðsíða 43
14.5. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43
Ég var að ljúka við Ólæsingjann
sem kunni að reikna eftir Jonas
Jonasson sem ég fékk í jólagjöf í
fyrra, var loksins að lesa hana
núna. Ég las Gamlinginn sem
skreið út um gluggann
og hvarf eftir hann
líka. Þær eru báðar
mjög léttar og Jonas-
son er skemmtilegur
höfundur.
Ég er annars mjög
mikið að lesa fræðitexta vegna
vinnunnar, lesa lagabálka. Starfið
kallar á svo mikinn lestur til að
vera með á nótunum og bæta við sig
þekkingu.
Á hverju kvöldi les
ég svo barnabækur,
núna erum við að
læra um líkamann og
erum að lesa Líkam-
inn er listasmíð,
nokkuð góða bók. Við erum að fara
í leiðangur um líkamann, fræðast
um líffærin og nú er það meltingin,
hvernig maturinn
fer inn um munninn,
hvernig hann fer í
gegn og hvar hann
kemur út.
Svo langar mig í
eina bók, Think of the Children,
nýju bókina hans Hugleiks Dags-
sonar. Mér finnst hann oft skemmti-
legur, skemmtilega óviðeigandi og
með sniðuga sýn á alvarlegar að-
stæður, Hann er alveg frábær.
Eva B. Sólan
Hannesdóttir
Eva B. Sólan Hannesdóttir er
héraðsdómslögmaður.
Sófafræðingurinn Bergur
Ebbi Benediktsson
Morgunblaðið/RAX
BÓKSALA 3.-9. MAÍ
Listinn er tekinn saman af Eymundsson.
1 Sagan af barninu sem hvarfElena Ferrante
2 StofuhitiBergur Ebbi Benediktsson
3
Litla bakaríið
við Strandgötu
Jenny Colgan
4
Hjálp, barnið mitt
er grænmetisæta
JónYngvi Jóhannesson
5 Ég man þigYrsa Sigurðardóttir
6 Þrjár mínúturRoslund og Hellström
7 Iceland flying highÝmsir höfundar
8 Í skugga valdsinsViveca Sten
9 Leyndarmál eiginmannsinsLiane Moriarty
10
Komdu út
Brynhildur Björnsdóttir/
Kristín Eva Þórhallsdóttir
1
Komdu út
Brynhildur Björnsdóttir/
Kristín Eva Þórhallsdóttir
2 Freyja og Fróði fara í búðirKristjana Friðbjörnsdóttir
3 Risasyrpa Glóandi gullWalt Disney
4 Allir eru með rassAnna Fiske
5 Freyja og Fróði eru lasinKristjana Friðbjörnsdóttir
6 Lóa 5: Laser NinjaJulien Neel
7
Dagbækur Rakelar 1
Joris Chamblain/
Aurélie Neyret
8 Vögguvísurnar okkarÝmsir höfundar
9 Atlasinn minn: HeimurinnÝmsir höfundar
10 TómatahátíðinSatomi Ichikawa
Allar bækur
Barnabækur
ÉG ER
AÐ LESA
dórsson frá Guðrúnu Björnsdóttur
(1853-1936), Dagný Kristjánsdóttir
frá Ólínu Snæbjörnsdóttur (1879-
1964) og Þórunni Magnúsdóttur
(1878-1960), Berglind Rós Magnús-
dóttir frá Kristínu Tómasdóttur
Hallgrímsson (1878-1959) og Ingi-
björgu Hjartardóttur Líndal (1884-
1969), Sólveig Anna Bóasdóttir frá
Sólveigu Stefánsdóttur (1891-1967),
Ármann Jakobsson frá Katrínu
Thoroddsen (1896-1970) og Huldu
Jakobsdóttur (1911-1998), Erla Lóa
Halldórsdóttir frá Önnu Stefáns-
dóttur (1897-1967) og Erlu Huldu
Valdimarsdóttur (f. 1923), Ingibjörg
Sigurðardóttir frá Ingibjörgu
Steinsdóttur (1903-1965), Sigrún
Alba Sigurðardóttir frá Gróu Sig-
fríði Tómasdóttur (1907-1995),
Annadís Gréta Rúdólfsdóttir frá
Fanney Bjarnadóttur (1913-2008) og
Svövu Sigurðardóttur (1914-2012),
Silja Bára Ómarsdóttir frá Sigur-
björgu Helgadóttur (1919-2005) og
Súsanna Margrét Gestsdóttir frá Sú-
sönnu Margréti Gunnarsdóttur (f.
1926).
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Ís-
lands, ritar formála.
RIKK og Háskólaútgáfan gefa
bókina út. Miðstöð íslenskra bók-
mennta, Framkvæmdanefnd um
aldarafmæli kosningaréttar kvenna,
Hugvísindastofnun og EDDA – önd-
vegissetur styrktu útgáfuna.
Konur á saumafundi KFUK í Reykjavík 1910. Á meðal kvennanna eru tvær sem
voru á kvennalistanum sem bauð fram í Reykjavík 1908, Katrín Magnússon og
Guðrún Björnsdóttir, en sagt er frá Guðrúnu í Mörgum myndum ömmu.
Ljósmynd/Magnús Ólafsson
Áburðardreifarar
Grasið verður grænnameð góðri og jafnri áburðargjöf
ModelWE-B
Rafhlöðuknúinn kastdreifari
Vinnslubreidd allt að 2,5 m
Hentugur fyrir minni garða
ModelWE-330
Áburðardreifari
Vinnslubreidd 41 cm
Rúmtak 15 lítrar
ModelWE-430
Áburðardreifari
Vinnslubreidd 43 cm
Rúmtak 20 lítrar
ÞÓR FH
Akureyri:
Lónsbakka
601 Akureyri
Sími 568-1555
Opnunartími:
Opið alla virka daga
frá kl 8:00 - 18:00
Lokað um helgar
Reykjavík:
Krókháls 16
110 Reykjavík
Sími 568-1500
Vefsíða og
netverslun:
www.thor.is