Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2006, Blaðsíða 3

Freyr - 01.11.2006, Blaðsíða 3
EFNISYFIRLIT ■ STÖÐUMAT Á AÐBÚNAÐI HESTA Á HÚSI - könnun Sigtryggs Veigars Herbertssonar á aðbúnaði hesta í hesthúsum 12 ■ HVERSU LENGI DUGA STEYPTU GÓLFBITARNIR? - það skiptir máli að velja rétta gólfbita sem standast tímans tönn. 18-19 ■ MÓTVÆGISAÐGERÐIR TIL VERNDAR LÍFRÍKIS f ÁM OG VÖTNUM VEGNA VEGAGERÐAR - vegagerð getur fylgt mikið rask sem þarf að lágmarka 8-11 ■ VANMETNAR TRJÁTEGUNDIR í ÍSLENSKRI SKÓGRÆKT - SEINNI HLUTI - Þröstur Eysteinsson fjallar um trjátegundir sem auka má notkun á verulega Stöðumat á aðbúnaði hesta á húsi - eftir Sigtrygg Veigar Herbertsson.............................4 Sala bújarða og söluhagnaður - eftir Ketil A. Hannesson.........7 Vanmetnar trjátegundir í íslenskri skógrækt - seinni hluti - eftir Þröst Eysteinsson.......................................8 Hversu lengi duga steyptu gólfbitarnir? - þýdd grein eftir Odd Magne Nordmark..........................12 Val repjustofna vorið 2007 - eftir Ríkharð Brynjólfsson........13 Selen í jarðvegi - framleiðsla á heilnæmu fóðri - eftir Sigurð Þór Guðmundsson.................................15 Bogahús - sveigjanleg, ódýr og dýravæn - ný tegund gripahúsa í Hollandi...............................16 Mótvægisaðgerðir til verndar lífríkis í ám og vötnum vegna vegagerðar - eftir Bjarna Jónsson........................18 Kynbótamat nautanna haustið 2006 - eftir Jón Viðar Jónmundsson, Ágúst Sigurðsson og Baldur Helga Benjamínsson...................................20 13 ■ VAL REPJUSTOFNA VORIÐ 2007 - eftir Ríkharð Brynjólfsson 20-23 ■ KYNBÓTAMAT NAUTANNA HAUSTIÐ 2006 - Jón Viðar Jónmundsson, Ágúst Sigurðsson og Baldur Helgi Benjamínsson fjalla um niðurstöður kynbótamats Kynbótamat í hrossarækt 2006 - eftir Guðlaug V. Antonsson.....24 Markaðurinn - verð á greiðslumarki og yfirlit yfir sölu ýmissa búvara og kjötmarkað...................................34 FORMÁLI Margir bændurog aðrirjarðeigendurstanda á tímamótum um þess- ar mundir. Landbúnaðurinn er í sífelldri þróun en örar breytingar einkenna atvinnugreinina. Nú veltir fólk fyrir sér hvort eigi að draga saman seglin eða bæta í. Borgar það sig að byggja ný útihús, auka við ræktunina eða er kannski best að selja greiðslumark og bújörð og draga í land? Eðlilegt er að bændur spyrji sig þessara spurninga í því umhverfi sem íslenskur landbúnaður býr við. Jarðaverð hefur snarhækkað og útganga fyrir þá sem vilja bregða búi auðveldari en hún var fyrir nokkrum árum þegar miðað var við að geta keypt þokkalega blokkaríbúð í efri byggðum Reykjavíkur fyrir andvirði jarðarinnar. Þetta hefur hins vegar gert nýliðun í sveitum þyngri í vöfum. ( dag er þröskuldurinn töluvert hár ef ungt og bjartsýnt fólk ætlar að hefja búskap. Það er ekki sá hópur sem knýr verðið upp heldur hinir sem hafa e.t.v. önnur not af jörðunum en að halda þeim í hefðbundnum búskap. Staðreyndin er sú að í hugum margra eru verðmætari nýtingarmöguleikar á íslenskum bújörðum en að framleiða kjöt og mjólk. Samhliða auknu verðmæti jarða hafa jarðeigendur nú skyndilega auknu veðrými úr að spila. Vafalaust hefur það ýtt undir fram- kvæmdagleðina sem nú má viða sjá merki um hjá þeim sem stunda búrekstur. Framtíðin á eftir að leiða í Ijós hvort þessar fjárfestingar skila eigendum sínum arði en á bak við þær standa bændur sem trúa og treysta á framtíð íslensks landbúnaðar. ( þessu tölublaði Freys er rækileg umfjöllun um kynbótamat í hrossaræktinni. Matið er alþjóðlegt en það er reiknað sameigin- lega fyrir íslenska hestinn í ellefu löndum. Kynbótamatinu hefur verið breytt þannig að nú gildir sá einstaklingsdómur hrossins sem gefur hæstu aðaleinkunn. Viðmiði í kynbótamati til verðlauna hjá afkvæmasýndum stóðhestum var einnig breytt nú á haustdögum en reglur um hryssur eru óbreyttar. Fleira efni er á boðstólum: umfjöllun um aðbúnað hesta á húsi, æskilegar trjátegundir í skóg- rækt, hollensk grein um nýja tegund útihúsa og margt fleira. /TB FREYR - Búnaðarblað -102. árgangur - nr. 7, 2006 • Útgefandi: Bændasamtök Islands • Ritstjóri: Tjörvi Bjarnason (ábm.) • Auglýsingar: Tjörvi Bjarnason • Prófarkalestur: Oddbergur Eiríksson og Arnór Hauksson • Umbrot: Prentsnið - Ingvi Magnússon • Útlitshönnun: Blær Guðmundsdóttir • Aðsetur: Bændahöllinni v. Hagatorg - Póstfang: Bændahöllinni v. Hagatorg, 107 Reykjavík • Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bændahöllinni, Reykjavík, slmi: 563-0300, bréfsími: 562-3058 • Netfang FREYS: freyr@bondi.is • Netfang auglýsinga: freyr@bondi.is • Prentun: Isafoldarprentsmiðja, 2006 • Upplag: 1.600 eintök • Ljósmynd á forslðu: Jónas Erlendsson, byggingaframkvæmdir í Kerlingardal [ V- Skaft. Freyr i 1 2006 3

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.