Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2006, Blaðsíða 17

Freyr - 01.11.2006, Blaðsíða 17
BYGGINGAR Bogarnir ná alveg niður að jörðu og eru festir á sökkul eða á steypta bita. var að setja upp á staðnum upp á eigin spýtur og örlítillar grunnvinnu, gat Harrie framkvæmt mikið af vinnunni sjálfur. Á því sparaði hann mikið eða rúmar þrjár milljónir íslenskra króna. LEIÐSÖGN UM BÚIÐ ER AUKABÚGREIN Til viðbótar við kúabúskapinn sameinar Harrie hinn hefðbundna býlisrekstur með hópleiðsögn um landsvæðið sem bærinn er á. Á hverju ári tekur Harrie á móti 1.500- 2.000 gestum og veitir þeim leiðsögn um bóndabæinn. í nýja gripahúsinu er þvf sér- stök deild með aðstöðu til að taka á móti Inni í fjósinu frá Boogstal Flórskafan og forsteypta gólfið. fólki sem á að sýna býlið og umhverfi þess. Verðið er 20 evrur á mann eða sem samsvar- artæpum 2.000 krónum íslenskum. „Leiðsagnarhlutinn er áhugamál mitt og því er það algjör krafa af minni hálfu að sjálfur reksturinn gefi mér nóg í heild- artekjur og vel borgaða tlmavinnu," segir Harrie. Hann reiknar með að reka bæinn í 15-20 ár til viðbótar áður en hann hættir. Þá þarf sonurinn Ferdie að ákveða hvort hann vilji taka við eður ei en hann starfar nú við ann- að. Breytingarnar sem gerðar hafa verið miða að frekari stækkunarmöguleikum í framtfðinni. SAMSTARFSVERKEFNI UM BOGAHÚS Bogahúsið er samstarfsverkefni DLV (hol- lensku landbúnaðarráðgjafarinnar), einka- fyrirtækja og Tækniháskólans í Eindhoven. Þessir aðilar eiga Booghal BV sem stendur fyrir sölu og þróunarvinnunni. Tíminn á svo eftir að leiða í Ijós hvort framtíðarútihúsin verða með þessu lagi. Höfundur frumtexta er Bart van Gool en efn- Ið er þýtt úr norska bændablaðinu Bonde- vennen, nóvemberhefti 2006. Erla Hjördis Gunnarsdóttir þýddi og staðfærði. Kálfamjólk í háum gæðaflokki Mjólkurduftið Elitekalv nr. 1 í 25 • Mjög góð samsetning næringarefna • Hagstætt verð pr. mjólkurlítra • Einfalt í notkun FÓÐURBLANDAN FB Reykjavik sími 570 9800 FB Selfossi simi 482 3767 FB Hvolsvelli simi 487 8413 FB Egilsstöðum sími 570 9860 Bústólpi simi 460 3350 www.fodur.is \ FÓÐURBLANDAN qædi í hverrl qjöf FREYR 11 2006 17

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.