Skátablaðið Faxi - 01.12.1988, Qupperneq 2

Skátablaðið Faxi - 01.12.1988, Qupperneq 2
00—l<Q — Q Li_<X l SKÁTABLAÐIÐ FAXI Útgefandi: Skátafélagiö Faxi Vm. Ábyrgöarm.: Marinó Sigursteinsson Útlit: Ship-o-hoj/Villi Kr: G Prentverk: Eyrún h.f. Vm. Starfsemin í skátafélaginu Faxa hefur vaxiö nú undanfarin ár þrátt fyrir allt sem á boðstólum er, t.d. sjónvarp, vídeó og tleira. Er gott til þess að vita, að börn og unglingar vilja ekki lengur láta mata sig á öllu, en vilja gera eitthvað á eigin spýtur. Starf- semi skátafélagsins er fólgin í fundum og útiveru, þ.e. úti- Áætlun Skáta- félagsins Faxa Haustid 1988 og voríó 1989 SEPTEMBER: Innritað í félagið. OKTÓBER: Flokksforingjanámskeið. NÓVEMBER: Unnið við félagsblað. DESEMBER: Jólablaðsútgáfa. Jólapóstur. Jólafundur. JANÚAR: Göngudagur tjölskyldunnar. Aðalfundur. FEBRÚAR: Afmæli 22. febrúar. MARS: Fermingarskeyti. APRÍL: Vetrarferð. MAÍ: Skátamót. Hver af hinum 5 sveitum télagsins hafa gert sínar áætlanir en þar og í flokkunum tér hið eiginlega skáta- starf fram. legum og göngum. Það skal viðurkennt hér að maður saknar þess að sjá ekki 2-3 skátaflokka á göngu um eyjuna á sunnu- dögum. Fyrir gos stunduðu skátar hér í Eyjum að fara í útilegur út í Skátastykki, en eins og allir vita þá var stykkið eyði- lagt eftir gos, og reist þar íbúðarhús og blokkir. Það sem Skátafélagið vantar í dag er landsvæði sem hentar fyrir úti- legur og aðra útivist. Það hlýtur að þurfa að bæta Skátafélaginu Faxa það sem af þeim var tekið hér eftir gos, og engar bætur komu fyrir. Ef skátafélagið fengi úthlutað svæði, (sem stjórn félagsins hefur þegar augastað á) gæfist gott tækifæri til að kom upp gróðri, og yrði þá möguleiki að gera þær tilraunir sem Land- græðslan ætlar að gera á því svæði. Ekki er vafi á því að skátar hér í Eyjum mundu grípa þetta tækifæri fegins hendi. Ungir skátar njóta sín mjög vel í útilegum og við störf úti í nátt- úrunni. Þau muna alltaf eftir sinni fyrstu útilegu og vinna vel og af áhuga að öllum þeim verk- efnum sem þeim eru sett fyrir. Það er því ekki síður ósk frá ungum skárum hér í Eyjum að sem fyrst verði tekin ákvörðun um þessi mál af ráðamönnum þessa bæjar. Kjörorð ungra skáta er: „Vilji er allt sem þarf Eitt sinn skáti, ávallt skáti. er gott og gilt enn í dag. Margir af þeim sem eru komnir um miðjan aldur og voru skátar þegar þeir voru ungir, muna eftir því sem sínum bestu stundum að hafa verið skátar og eru minningar flestar tengdar útilegu eða annarri útivist. Skáti. Haldiö hcim aö loknu starfi viö Hraunprýði ALLT EFNI í BLAÐINU ER UNNIÐ AF SKATUM RITNEFND: Björg Ó Bragadóttir Enrilía Borgþórsdóttir Valgerður Jónsdóttir Magnús Eggertsson Þór Jónatansson Willum Andersen AUGLÝSINGAR: Pétur Andersen Viktor Ragnarsson Erlingur Guðbjörnss. Bjarki Guðnason Halla Andersen leiðrétti handrit Bjarni Sighvatsson tók forsíðumyndina 2

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.