Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.07.2017, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.07.2017, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2.7. 2017 Það var síðast í júnímánuði árið 1967 sem fyrsta þota Íslendinga kom til landsins. Sú var af gerðinni Boeing 727 og var hún í flota og notkun hjá Flugfélagi Íslands og seinna Flugleiðum fram til ársins 1984. Var þá seld til Bandaríkjanna en tekin úr notkun árið 1987. Stjórnklefi þotunnar er nú til sýnis í Flugsafni Íslands á Akureyri. Hvaða nafn bar þessi þota? MYNDAGÁTA Hvaða nafn bar þotan? Svar:Þotan hét Gullfaxi, en það nafn báru öll flaggskip Flugfélags Íslands hins gamla. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.