Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.03.2004, Síða 13

Víkurfréttir - 25.03.2004, Síða 13
VÍKURFRÉTTIR I 13. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 25. MARS 2004 I 13 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 40 xx 03 /2 00 4 Nokia 3310 Einfaldur, ódýr og mjög góður sími. Verð 9.900 kr. Verslanir Og Vodafone: Kringlunni, Smáralind, Síðumúla 28, Skífunni Laugavegi 26, Hafnarstræti Akureyri og umboðsmenn. Þjónustuver sími 1414, www.ogvodafone.is Frítt að senda Myndskilaboð til 1. sept. 2004. Símann er eingöngu hægt að nota með símkorti frá Og Vodafone. Risapáskaegg fylgir! M yndskilab oð Frí tt að senda „Ég kom inn í þetta fyrir tveimur vikum til að hjálpa Steina að halda aga á hópnum,“ segir Jón Marinó aðstoðarleikstjóri sýning- arinnar. Hann segir að áhorfend- ur geti búist við hörku skemmtun og tekur fram að söngleikurinn sé fyrir alla aldurshópa. Hvernig hefur það gengið? Bara vel. Þetta eru efnilegir krakkar og mjög gaman að vinna með þeim. Nú ert þú í hljómsveit - hvernig er að vinna að svona verkefni? Alveg geggjað. Þetta er draumur- inn minn að vinna við að setja upp svona sýningar. Anna Lea Björnsdóttir erhöfundur dansa í söng-leiknum, en hún hefur notið dyggrar aðstoðar Sigur- laugar Rúnu Guðmundsdóttur. Er hægt að kenna öllum að dansa? Já. Í FS er kenndur dans á einni önn sem er skylda og það fara allir í gegnum það. Hvernig gekk að velja dansara fyrir sýninguna? Við auglýstum og það kom fullt af fólki sem var tilbúið að taka þátt í sýningunni. Söngleikurinn er byggður á sögu hinnar keflvísku hljóm-sveitar Hljóma, sem var vinsælasta hljómsveit landsinsum langt skeið á 7. áratug síðustu aldar. Aðstoðarleik- stjóri er Jón Marinó Sigurðsson, Baldur Guðmundsson sér um tónlist, Kjartan Már Kjartansson um kórinn og Anna Lea Björnsdóttir sér um dansana. Frumsýning söngleiksins verður á morgun, föstudaginn 26. mars en þá verður um skólasýningu að ræða. 2. sýning verður 31. mars, 3. sýning verður 1. apríl og 4. sýning verður 2. apríl. Sýningarnar hefj- ast allar klukkan 20. Miðasala fer fram í versluninni Hljómval. Allir í FS geta dansað! Frumsýning á morgun Hörkuskemmtun VF-MYND: JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSON Stjórarnir í sýningunni: f.v.: Anna Lea Björnsdóttir dans- höfundur, Þorsteinn Erlingsson leikstjóri, Baldur Guðmundsson tónlistarstjóri, Aðalsteinn Jónatansson ljósameistari. Sitjandi: Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir danshöfundur og Jón Marinó Sigurðsson aðstoðarleikstjóri. Á myndina vantar Kjartan Má Kjartansson kórstjóra sýningarinnar. Sögumaður sýningarinnar er kominn til ára sinna, en hann var og er einn dygg- asti aðdáandi Hljóma. 13. tbl. 2004 umbrot hbb 24.3.2004 15:37 Page 13

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.