Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.06.2004, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 24.06.2004, Blaðsíða 21
Ég & Þú Undirfataverslunin Hefur þú ábendingu um álitlega sumarstúlku Tímaritsins Qmen, tískuverslunarinnar Mangó og undirfataverslunarinnar Ég & Þú? Ábendingar berist til Mangó með ljósmynd og öllum helstu upplýsingum. Aldurstakmark 18 ár. VÍKURFRÉTTIR I 26. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 24. JÚNÍ 2004 I 21 Opnuð verður sýning áverkum Errós í sýning-arsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum föstudaginn 25. júní kl. 16.00. Sýningin ber heitið; Erró - Fólk og frásagnir og kemur frá Listasafni Reykjavíkur. Þor- björg Br. Gunnarsdóttir er sýningarstjóri. Í sýningarskrá sem gefin er út af tilefni sýningarinnar segir m.a.: „Á þessari sýningu er viðfangs- efnið mannlegt eðli í öllum sín- um margbreytileika og er efni- viðurinn að stærstum hluta sóttur í heim myndasagna. Frásagnar- mátinn í þessum myndum er ým- ist á þann hátt að Erró steypir saman í eitt rými ólíkum mynd- brotum héðan og þaðan og býr til nýjar tilvísanir eða frásagnir eða hann notar einskonar net þar sem myndbrotum er raðað inn í og skapar á þann hátt framvindu eða hreyfingu í frásögnina.“ Sýningin er opin alla daga frá kl. 13.00 - 17.30 og stendur til 29.ágúst. Erró á Listasafni Reykjanesbæjar 26. tbl. 2004 32 sidur umbrot 23.6.2004 13:18 Page 21

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.