Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.06.2004, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 24.06.2004, Blaðsíða 24
24 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! 24 TÍMA FRÉTTAVAKT 898 2222 sportið 92% LESTUR Á SUÐURNESJUM Auglýsingasíminn er 421 0000 - samkvæmt könnun Gallup fyrir Víkurfréttir M yndlistakonan FríðaRögnvaldsdóttir opn-aði sýningu á verkum sínum á dögunum. Sýningin stendur fram að mánaðarmót- um júní-júlí og er haldin á Kaffi Milanó í Faxafeni í Reykjavík. Fríða málar í venjulega húsa- steypu og er nýbyrjuð að mála aftur eftir að hún opnaði sýning- una. ,,Áður en ég opnaði sýninguna var ég með ein 22 málverk hérna í galleríinu en er svona að byrja upp á nýtt að mála ásamt því að fylgja sýningunni eftir. Málverk- in mín eru svona fantasíur í steypu.“ Fríða hefur fengið mjög góðar viðtökur og segir fólk sýna sér mikinn áhuga ,,ég er búin að selja nokkrar myndir og þau hjá Kaffi Mílanó segja mér að fólk sé bara mjög ánægt með sýning- una.“ Næst á dagskrá hjá Fríðu er sýn- ing á Ljósanótt sem hún verður með í galleríi sínu við Grófina 17 fyrir ofan Þvottahöllina. Þar er opið alla virka daga frá 10.00 - 14.30. Fantasíur í steypu Toyota-mótaröðin í golfi á Flugfélags Íslands-mótinu á Hólmsvelli: Bestu kylfingar landsins í Leiru Nær eitthundrað kylfing-ar mæta til leiks á Flug-félags Íslands-mótinu á Toyota-mótaröðinni í golfi á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Allir bestu kylfingar landsins mæta á Hólmsvöll sem skartar sínu fegursta. Örn Ævar Hjartar- son og aðrir bestu kylfingar Suð- urnesja verða í mótinu en meðal annarra má nefna Heiðar Davíð Bragason, Björgvin Sigurbergs- son, Sigurpáll Geir Sveinsson auk bestu kvenkylfinga okkar. Leiknar verða 36 holur á laugar- dag og 18 á sunnudag. 26. tbl. 2004 32 sidur umbrot 2 23.6.2004 16:13 Page 24

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.