Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.11.2004, Page 6

Víkurfréttir - 18.11.2004, Page 6
6 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Fr æ ð s l u s k r i f s t o f u r Reykjanesbæjar, Garða-bæjar, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar hafa að und- anförnu unnið í sam- vinnu við Heimili og skóla og Kennarahá- skóla Íslands að skipu- lagningu ráðstefnu um karlmennsku og stráka í grunnskóla. Gert er ráð fyrir að ráðstefnan verði haldin 24. febrúar 20 05 á Gra nd Hótel í Re ykjav í k . Fjöl mörg erindi verða flutt á ráð- s t e f n u n n i s e m m u n standa yfir frá kl. 9:00- 16:00. Að sögn Eiríks Hermanns- s o n a r f r æ ð s l u s t j ó r a R e y k j a n e s b æ j a r h e f u r u nd i r bú n i ng u r s t að ið nokkuð lengi. Strax í upp- hafi var tekin sú ákvörðun að fjalla aðalega um stöðu drengja í grunnskólum nú og í skóla-umhverfi fram- t íða r i nna r. Ráðstef na n verður þannig byggð upp að stutt erindi eru f lutt og eftir ákveðinn fjölda erinda er gert ráð fyrir umræðum við hvert borð þar sem leitast er við að svara ýmsum spurningum um stöðu og aðgerðir er varða drengi í grunnskólum. Kynntar verða rannsóknir, tölulegar stað- reyndir og vangaveltur um starfshugsun og staðalmyndir, ka rlmennsku og dreng ja- menningu og aðgerðir í þágu drengja á grunnskólaaldri. Au k þess verður sag t f rá reynslu af sérstökum verk- efnum úr grunnskólum. Við viljum að þátttakendur fari heim af ráðstefnunni bæði með f ræði lega þek k ingu og hugsanlegar leiðir t i l úrlausnar segir Eiríkur. Auk innlendra skóla- og fræð- imanna höfum við fengið til liðs við okkur kunnan ástralskan fræðimann Bob Lingard, sem nú starfar í Bretlandi og hefur unnið að aðgerðum til að sporna geg n ver sna nd i s töðu drengja í grunnskólum. Ráðstefnan er öllum opin. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna verða á heima- síðum ofangreindra sveitarfé- laga. Ráðstefna um karlmennsku og stráka í grunnskóla 8 Fræðsluskrifstofur Reykjanesbæjar og fl.: Miðvikudaginn 24. nóvember n.k. verður haldinn stofnfundur sjálfshjálparhóps aðstandenda geð-sjúkra. Fundurinn verður í húsi Sjálfsbjargar við Fitjabraut 6c í Njarðvík, Reykjanesbæ og hefst kl. 20:00. Sjálfshjálparhópur er samfélag þar sem fólk kemur saman vegna sameiginlegrar reynslu. Lögð er áhersla á stuðning og samkennd, að miðla reynslu, að hlusta og að eiga góða stund saman. Fólk hittist á jafningjagrunni og allar upplýsingar sem koma fram innan hópanna eru trúnaðarmál. Auður Axelsdóttir iðjuþjálfi og starfsmaður Hugaraf ls mun mæta á fundinn. Allir áhugasamir eru hvattir til að mæta. Boðið verður uppá kaffi og meðlæti. Stofnfundur sjálfshjálparhóps aðstandenda geðsjúkra Da g a n a 18 . –27. nóv-ember efna verslanir Samkaupa úrvals um allt land til íslenskra daga undir slagorðinu „Íslensk jól í Samkaupum úrvali“. Íslenskir d a ga r e r u h a ld n i r í s a m- starfi við landsátakið Veljum íslenskt – og allir vinna. í verslunum Samkaupa úrvals verða merkingar auðkenndar átakinu og kynningarbásar fyrir íslenskar vörur en jóla- u nd i rbú ni ng u r mu n se t ja sterkan svip á vöruúrval og alla framsetningu. Verslanir Sa m k aupa ú r va l s er u tól f talsins ; á Akureyri, Dalvík, Siglufirði, Ólafsfirði, Húsavík, Ísafirði, Egilsstöðum, Selfossi, í Gr i nd av í k , Ha f na r f i rði , Borgarnesi og Njarðvík. Íslenskir framleiðendur taka virkan þátt í Íslenskum dögum enda gefst gott tækifæri til að kynna neytendum áhugaverðar nýjungar og sýna styrk íslen- skrar framleiðslu. Lukkupottur Samkaupa úrvals Þeir viðskiptavinir, sem velja íslenskt, geta dottið í lukku- pot t inn með þv í að skr i fa nafn sitt og símanúmer aftan á kassakvittun og stinga henni í þar til gerðan kassa. Laugardaginn 27. nóvember verður dregið um glæsilegar gjafakörfur íslenskra fram- leiðenda og einn heppinn við- skiptavinur, sem valið hefur íslenskt, hlýtur ferð fyrir tvo að eigin vali til einhvers áfanga- staðar Icelandair. Landsátakið Veljum íslenskt – og allir vinna er samvinnu- verkefni Samtaka iðnaðarins, Alþýðusambands Íslands og Bændasamtakanna. Samstarfs- aðili átaksins er Icelandair. Markmið átaksins er að vekja fyrirtæki, stofnanir og almenn- ing til vitundar um mikilvægi íslenskrar framleiðslu og þess að velja íslenskt, bæði fyrir atvinnustig í landinu og verð- mætasköpun. Íslensk jól í Samkaupum úrvali 8 Veljum íslenskt og allir vinna: Opið hús hjá Fríðu um helgina Verið velkomin á vinnustofu mína í Grófinni 17 (fyrir ofan Þvottahöllina). Mikið af nýjum verkum. Opið laugardag og sunnudag kl. 13-16. Heitt á könnunni. www.frida-r.com

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.