Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.11.2004, Qupperneq 2

Víkurfréttir - 18.11.2004, Qupperneq 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! 8 Fulltrúar Áhugahóps um örugga Reykjanesbraut funduðu með samgönguráðherra:TVÖfréttir Þa ð e r m i n n v i l j i a ð út b o ð ve g n a á f r a m -haldandi framkvæmda á Re y k ja ne sbr aut ve rð i á fyrri part næsta árs og fram- kvæmdir geti síðan hafist á á r i nu 20 05”, s agði St u rla Böðvarsson, samgönguráð- herra á fundi með fulltrúum áhugahóps um örugga Reykja- nesbraut í húsakynnum ráðu- neytisins sl. föstudag. Ráðherrann upplýsti fulltrúa áhugahópsins um að beðið væri ef t i r að gerð f járlaga myndi ljúka og samgöngu- áætlun í framhaldi af því. Eins og fram hefur komið liggur f y r ir f restun f ramkvæmda fyrir tvo milljarða á næsta ári. „ F l j ó t l e g a e f t i r á r a m ó t munum við teikna upp fjög- urra ára áætlun þar sem gert verður ráð fyrir f jármagni í Reykjanesbrautina”, sagði ráð- herrann við fulltrúa áhuga- hópsins sem mættu á fund hans til að fá skýr svör við hvernig áframhald framkvæmda yrði háttað á Reykjanesbraut. Eins og f ram hefur komið fundaðu fulltrúar áhugahóps- ins með öllum þingmönnum kjördæmisins í síðustu viku þar sem þeir lýstu því yfir að fram- kvæmdir við Reykjanesbraut yrðu í forgangi. Á þeim fundi komu upp ýmsar hugmyndir s.s. eins og hvort möguleiki væri á einkaframkvæmd með gjaldtöku, hvort von væri á auknu fjármagni vegna auk- inna tekna af bensíngjaldi og fleira. Ráðherrann þakkaði áhuga- hópnu m f y r i r ha ns f ra m- lag í tvöföldun brautarinnar sem og samstarfið við hann og Suðurnesjamenn. Hann óskaði eftir því við fulltrúa hópsins að þeir myndu heim- sækja Umferðarstofu en þar er mikið átak í gangi framundan í umferðaröryggi. Útboð og framkvæmdir hefjast á næsta ári Viðræður um varnar- liðið hefjast í janúar Farþegi pallbifreiðar k a s t a ð i s t n o k k r a m e t r a i n n á b í l a - stæði v ið Fa x abraut i na á mánudagsk völd þegar fólksbifreið lenti í árekstri við pallbifreiðina. Slysið atvikaðist þannig að öku- maður fólksbifreiðar ók austur Faxabraut og missti þar stjórn á bifreið sinni í snjó og hálku. Við það sné- rist bifreiðin á veginum og hafnaði á pallbifreið sem var stopp í vegarkantinum og var að hleypa út farþega. Við höggið kastaðist farþeg- inn nokkra metra inn í inn- keyrslu við götuna. Lögregla og sjúkra l ið voru þegar kölluð til og var maðurinn fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja t i l skoðunar. Hann kenndi sér meins í lær i , en va r ek k i t a l- i n n a lva r lega s l a s aðu r. Umtalsvert eignatjón varð á bílum í árekstrinum. Íshús Njarðvíkur ehf. hefur verið úrskurðað gjaldþrota, en bú fyrir- tækisins var tekið til gjald- þrotaskipta í héraðsdómi Reykjaness 7. október sl. Fyrir um tveimur árum stóð Íshús Njarðvíkur ehf. fyrir björgunaraðgerðum vegna fjölveiðiskipsins Guðrúnar Gísladóttur sem strand- aði við Lófóten í Noregi. Björgunaraðgerðir tókust ekki og hvílir skipið enn á hafsbotni. Farþegi kastaðist nokkra metra við árekstur Íshús Njarðvíkur gjaldþrota π Fréttavaktin í síma 898 2222 allan sólarhringinn Viðræður Íslands og Bandaríkjanna um varnarsamstarf landanna hefst í janúar á næsta ári. Var þetta meðal þess sem kom fram á fundi Davíðs Oddssonar utanríkis- ráðherra og Colin Powell utanríkisráðherra Bandaríkjanna í Washington á þriðjudag. Eftir fundinn í Washington sagði Davíð Oddsson í samtali við Morgunblaðið að hann liti svo á að það sé orðið viðurkennt sjónarmið að það eigi að vera tilteknar varanlegar loftvarnir á Íslandi og í samræmi við varnarsamninginn á milli Íslands og Bandaríkjanna. Þá sagði Davíð einnig að gert sé ráð fyrir því að Íslendingar taki á sig aukna hlutdeild í kostnaði sem fellur til vegna reksturs Keflavíkurflugvallar og aukins borgaralegs f lugs á vellinum. Sagði Davíð í samtali við Morgunblaðið að hann teldi að málið væri komið í öruggari farveg þó hann væri ekki orðinn endanlegur. Byggingar Rockville á Miðnesheiði verða að öllum lík-indum rifnar niður á næsta ári. Forvalsnefnd utanríkis-ráðuneytisins auglýsti í sunnudagsblaði Morgunablaðsins eftir fyrirtækjum til að taka þátt í forvali vegna niðurrifs á byggingum í Rockville. Í forvalinu er einnig gert ráð fyrir nið- urrifi olíutanka, lagna og girðinga á efra Nikkelsvæði og víðar á varnarsvæðinu. Allt frá því að meðferðarheimilið Byrgið fór úr Rockville hefur staðið til að rífa byggingar á svæðinu niður. Vegna fjárskorts hefur Varnarliðið ekki haft tök á því að hreinsa svæðið. Rockville rifið á næsta ári?

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.