Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.11.2004, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 18.11.2004, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR I 47. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 18. NÓVEMBER 2004 I 13 Auglýsingasíminn 421 0000 Ve r s l u n i n S t a p a f e l l á H a f n a r g ö t u n n i hef u r sk ipt u m eig- endur en feðgarnir Garðar O d d g e i r s s o n o g O d d g e i r Garðarson hafa keypt versl- unina. Á næsta á ri fag na r Stapafel l 50 ára afmæli og telst því með elstu verslunum á l a nd i nu . Í d a g a f he nd a Guðrún Há konardóttir og Hafdís Jóhannsdóttir nýjum eigendum lyklana að verslun- inni. Hákon Kristinsson og Matthías Helgason stofnuðu verslunina árið 1955 og hefur verslunin haldist innan fjölskyldunnar frá upphafi. Ga rða r Oddgei rsson seg i r að þeir feðgar telji verslun- ina vænlegan kost. „Stapafell bætist í hóp þriggja verslana sem við erum með og rekstur verslunarinnar fel lur vel að þeim rekstri sem við erum nú þegar með,” segir Garðar og þegar hann er spurður hvort miklar breytingar verði á rek- strinum svarar hann. „Það eru al ltaf einhverjar breytingar með nýjum mönnum, en ég tel að þær verði nú ekki miklar,” sagði Garðar í samta l i v ið Víkurfréttir. Nýir eigendur að Stapafelli

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.