Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.11.2004, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 18.11.2004, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I 47. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 18. NÓVEMBER 2004 I 21 Miðstöð símenntunar mun standa fyrir námskeiðum og fræðslu um efni sem tengist víkingatímabilinu á næstu misserum. Búið er að halda námskeið í Víkingaklæðnaði þar sem Helga Ingólfsdóttir kenndi þátttak- endum að gera kirtla í víkingastíl. Árangurinn var glæsilegur eins og sjá má á myndinni. Dagana 23. og 24. nóvember mun Gunnar Marel Eggertsson halda fyrirlestur um víkingasiglingar þar sem farið verður yfir smíði víkingaskipa og siglinga þeirra yfir Atlantshafið. Fyrirlesturinn verður haldinn á VÍK að Hafnargötu 80, kl. 20:00 og eru allir velkomnir. Víkingasiglingar hjá MSS Móðir okkar fríða, er á fimmtugsaldurinn að skríða. Hratt yfir færast árin og með þeim öll gráu hárin. En það verður ekki mikið í því gert, því mamma, þú ert frábær eins og þú ert. Elsku mamma Til hamingju með afmælið 20. nóvember. Kveðja Lilja, Jóna, Íris og Lúther. Allir á Evrópuleikinn í Keflavík í kvöld!

x

Víkurfréttir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0333
Tungumál:
Árgangar:
46
Fjöldi tölublaða/hefta:
2168
Gefið út:
1980-í dag
Myndað til:
12.02.2025
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Sigurjón Vikarsson (1980-1982)
Emil Páll Jónsson (1983-2002)
Páll Ketilsson (1983-í dag)
Lýsing:
Vikulegt fréttablað sem er dreift ókeypis inn á öll heimili á Suðurnesjum.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað: 47. tölublað (18.11.2004)
https://timarit.is/issue/395901

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

47. tölublað (18.11.2004)

Aðgerðir: