Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.11.2004, Page 21

Víkurfréttir - 18.11.2004, Page 21
VÍKURFRÉTTIR I 47. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 18. NÓVEMBER 2004 I 21 Miðstöð símenntunar mun standa fyrir námskeiðum og fræðslu um efni sem tengist víkingatímabilinu á næstu misserum. Búið er að halda námskeið í Víkingaklæðnaði þar sem Helga Ingólfsdóttir kenndi þátttak- endum að gera kirtla í víkingastíl. Árangurinn var glæsilegur eins og sjá má á myndinni. Dagana 23. og 24. nóvember mun Gunnar Marel Eggertsson halda fyrirlestur um víkingasiglingar þar sem farið verður yfir smíði víkingaskipa og siglinga þeirra yfir Atlantshafið. Fyrirlesturinn verður haldinn á VÍK að Hafnargötu 80, kl. 20:00 og eru allir velkomnir. Víkingasiglingar hjá MSS Móðir okkar fríða, er á fimmtugsaldurinn að skríða. Hratt yfir færast árin og með þeim öll gráu hárin. En það verður ekki mikið í því gert, því mamma, þú ert frábær eins og þú ert. Elsku mamma Til hamingju með afmælið 20. nóvember. Kveðja Lilja, Jóna, Íris og Lúther. Allir á Evrópuleikinn í Keflavík í kvöld!

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.