Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.03.2005, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 10.03.2005, Blaðsíða 8
8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! FRÁBÆRT FERMINGATILBOÐ! BYKO Suðurnes sími: 421 7000. Opið virka daga frá 8-18, laugardaga frá 9-15 BYGGIR MEÐ ÞÉR FRÁBÆR T VERÐ! 21“ BRESSER útivistarsett með kíki, áttavita, hníf og vasaljósi. Útivistarsett Vnr.88015100 Ferðageislaspilari, spilar MP3 og skrifar geisladiska. Geislaspilari Vnr.65740901/911 Þythokkíborð, 216x107x82 cm. Alvöru þythokkíborð með öflugum blæstri, 220V. Þythokkíborð Vnr.88615700 KASSEL sjónvarp, 21“ með textavarpi, skarttengi og fjarstýringu. Sjónvarp Vnr.65001458 16.900 24.9005.990 5.990 8.950 Útgefandi: Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamenn: Auglýsingadeild: Útlit, umbrot og prentvistun: Hönnunardeild Víkurfrétta: Prentvinnsla: Dagleg stafræn útgáfa: Skrifstofa Víkurfrétta: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Þorgils Jónsson (fréttir), sími 421 0003, sport@vf.is Bjarni Halldór Lúðvíksson (sport), sími 421 0004, bjarni@vf.is Jófríður Leifsdóttir, sími 421 0008, jofridur@vf.is Jón Björn Ólafsson, sími 421 0001, jbo@vf.is Víkurfréttir ehf. Kolbrún Jóna Pétursdóttir, s: 421 0005, kolla@vf.is Anita Hafdís Björnsdóttir, s: 421 0013, anita@vf.is Þorsteinn Kristinsson, s: 421 0006, steini@vf.is Prentsmiðjan Oddi hf. www.vf.is og vikurfrettir.is Stefanía Jónsdóttir, sími 421 0012, stebba@vf.is Guðrún Karitas Garðarsdóttir, sími 421 0009, gudrun@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 1010, aldis@vf.is 8 RITSTJÓRN VÍKURFRÉTTA Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15 Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. Fréttavakt allan sólarhringinn er í síma 898 2222 Í grein sem The Time Mag-azine birti í febr ú ar er vitnað í rannsókn á stærð- fræði getu Ís lend inga. Þar kemur fram að Íslendingar hafa sérstöðu hvað varðar getu kynja í stærðfræði af þeim 41 löndum sem voru rannsökuð. Sandgerðisbær er miðpunktur greinarinnar þar sem það kom í ljós að á meðan á Íslandi er 15 stiga munur á getu milli kynj- anna, þar sem stelpur eru með betri getu í stærðfræði er mun- urinn 30 stig í Sandgerði. Í greininni kemur fram að kenn- arar í Sandgerði hafi ekki verið hissa á þessari niðurstöðu. Kenn- ararnir segja að ástæða svona mikils munar á kynjum í stærð- fræði í Sandgerði sé ekki endi- lega geta heldur metnaður. Strák- arnir líta á skóla sem hindrun á leið þeirra í vel borgaða sjó- mennsku, stelpurnar hinsvegar telja að skólinn sé miðinn úr bænum. Í greininni kemur fram að Mar- grét Ingþórsdóttir og Hanna María Heiðarsdóttir báðar 15 ára í Sandgerðisskóla hafi verið að keppa í stærðfræðikeppni. Þá kemur stutt viðtal við 14 ára dreng að nafni Gísli Þór Hauks- son sem veit alveg hvað hann ætlar að verða í framtíðinni og stærðfræði sé eitthvað sem hann græði ekkert á. „Ég verð sjómaður” segir hann, líkt og flestir forfeður hans. Þá er rætt við Guðjón Kristjáns- son skólastjóra í Sandgerði, „Ung ir strák ar sjá að eldri bróðir þeirra sem hefur aðeins verið til sjós í tvö ár en á þegar betri bíl og stærri hús en skóla- stjórinn”. Greinin heldur svo áfram og sýnir niðurstöður um að kven- fólk skipa aðeins 1/3 af raunvís- indadeildum í háskólum, og að yfirburðir þeirra í raunvís- indum minnki þegar þær sækja háskóla. Þá endar greinin á tilraunum stjórnvalda til að stelpur detti ekki eins mikið úr raunvís- indum og raun ber vitni og að strákar fái meiri metnað á stærðfræði í grunnskóla. Nefnd er tilraun Sandgerðisbæjar til að ráða bót á þetta með því að kynjaskipta bekki. ✝ ����������������������������� ������������������������������� �������������������� ������������ ��������������������������������������� ������������������������������������������� ������������������������� ��������������������������������������������� ��������������������������������������������� ���������������� ��������������������������� �������������������������� ������������������������� ������������������������� ������������������ ��������� ������������������������������������������������������� �������������������������������������� �������������������������������������� ���������������������������� Stærðfræðigeta Sandgerðinga í TIME Ég vill koma hjart an leg um þökkum til Lionklúbbsins Keilis, Kvenfélags Fjólu, Kantmönnum og öllu því góða fólki í Vogum og Vatnsleysuströnd sem stóðu fyrir og tóku þátt í söfnun mér til styrktar. Guð blessi ykkur öll. Bjarni V. Ólafsson, Vogum. 8 Sandgerði: Lögreglan í Keflavík vinnur að rannsókn á því hverjir unnu skemmdarverk á listaverkinu Álög í Sandgerði á aðfararnótt mánudags.Óprúttnir aðilar úðuðu hvítri málningu á listaverkið auk þess sem umferðaskilti og vegvísar á leiðinni frá Reykjanesbæ til Sandgerðis höfðu orðið skemmdarfýsninni að bráð. Þá voru skemmdir unnar á ljóskerjum við listaverkið. Lögreglan segist hafa ákveðna aðila grunaða um verknaðinn og er enn að vina úr málinu.Verknaðurinn er háalvarlegur þar sem um er að ræða hrein og klár skemmdar- verk, sem varða almenn hegningarlög. Tilgangslaus skemmdarverk í Sandgerði Þakkir Þeir voru á fullu að vinna þeir Davíð og Gauti þegar blaðamaður Víkurfrétta rakst á þá við vinnu sína hjá Nesprýði í morgun. Þeir voru að lagfæra minniháttar skemmdir á hellum á Hafnargötunni. Þarna á ferð voru greinilega harðduglegir naglar og létu þeir ljós- myndara ekkert trufla sig við vinnuna. T v æ r b í l v e l t u r o g e i n n útafakstur var á Grindavíkurvegi við Seltjörn í morgun en mikil hálka var á veginum. Engin slys urðu á fólki en bifreiðarnar sem ultu voru fjarlægðar með drátt- arbifreið. Bifreiðin sem fór útaf án þess að velta var jeppabifreið og kom ökumaður henni upp á veginn aftur. Tvær bílveltur á Grindavíkurvegi Strákarnir að viðhalda Hafnargötunni

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.