Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.03.2005, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 10.03.2005, Blaðsíða 16
16 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Grill uð lúða Handa fjórum. 4 x 180g. lúðu steik ur 6 msk. jóm frú ar olía 1/2 bl. hefðb. Pesto sjá upp skrift 3 msk. fersk ur sítrónu safi 3 bl. kletta sal at. Hitið grillið. Penslið lúðu steik urn ar með ol í unni og krydd ið með salti og pip ar. Grillið þar til að steik urn ar eru svotil að fullu eld að ar í gegn, um 4 mín. per hlið. Velt ið sal at inu upp úr sítrónusafan um og setj ið á 4 diska. Smyrj ið lúð una með ca 1 msk. af pesto og setj ið of aná sal at ið, fram reið ið með sítrónu og auka pesto í skál. Hefð bund ið pesto Hægt er að nota mix er eða mat vinnslu vél, í mix er verð ur mauk ið enn fínna. Ef að nota á pestoið sam an við pasta er gott að setja að eins af pasta soð- inu sam an við pestoið og blanda því síð an sama nvið. Ca. 1 bolli 4 bl. ferskt basil blöð ca 3 bt. 1/2 bl. furu hnet ur 2 stk. hvít lauks geir ar skræld ir 1 tsk. sjáv ar salt 1/2 + bl. olífu ol ía 1/4 bl. fersk ur rif inn parmes an ost ur / grana padana 1/4 bl. pecor ino Sardo eða þá meira af Parmes an Mauk ið sam an basil, furu hnet ur, hvít lauk og salt, skaf ið oft nið ur með könt un um, dreyp ið ol í unni smátt og smátt sam an við síð an ost in um og bland ið vel sam an. Setj ið í skál og hellið olífu ol íu yfir, lok ið og geymið í kæli. og kletta sal ati Grill uð lúða með pesto Uppskriftir Örn Garðarsson matreiðslumeistari Örn Garðarsson matreiðslumeistari soho@soho.is Mæðgurn ar Guð laug Jóns dótt ir Vest mann o g H a f d í s M j ö l l Sverr is dótt ir Vest mann fengu svo sann ar lega að upp lifa eft ir- minni leg an ferm ing ar dag en þær fermd ust sam an í Njarð vík- ur kirkju sl. þriðju dags kvöld. At höfn in var lát laus og heim il- is leg, en ein ung is Sverr ir, eig in- mað ur Guð laug ar, og þrír syn ir þeirra hjóna voru við stödd er þær stað festu skírn sína fyr ir séra Baldri Rafni Sig urðs syni. Guð laug sagði Vík ur frétt um sög- una að baki þess ar ar skemmti- legu upp á komu. „Það er nú þannig að þeg ar ég átti að ferm- ast á sín um tíma vildi frænka mín, sem er ári yngri en ég, ferm ast með mér og ég fékk leyfi til að bíða eft ir henni. Svo þeg ar kem ur að því að ég á að ferm ast hætt ir hún við. Þá er ég nátt úru lega búin að missa af ferm ing ar systk in um mín um árið áður og ég vildi nátt úru lega ekki ferm ast ein, þannig að það varð aldrei neitt úr því.” Guð laug seg ir að Haf dís hafi brugð ist vel við er hún bar hug- mynd ina upp við hana. „Henni fannst þetta al gjört æði. Hún fær samt sinn dag á skír dag þeg ar hún fer með sín um jafn- öldr um og verð ur með í ferm- ing ar at höfn inni, en prest ur inn breyt ir bara spurn ing unni til henn ar. Hún verð ur með í hóp- mynda tök unni og fær sína ferm- ing ar veislu þá. Þetta var bara fyr ir okk ur.” Hún seg ist vita af eig in raun hversu mik il vægt er að fá að vera með vin um sín um. „Ég veit hverju ég missti af. Í öll þessi ár fann ég fyr ir því að vera ófermd. Ég á sex systk ini og er yngst og ég er sú eina sem var ófermd. Allt út af þessu til standi að Mæðgur fermast

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.