Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.03.2005, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 10.03.2005, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I 10. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 10. MARS 2005 I 15 Landsbankinn Bank i a l l r a l and smanna410 4000 l and sbank i . i s Landsbankinn nýtt símanúmer 410 4000 Keflavík Gamla flugstöð Sandgerði Hafnargötu 57 Keflavíkurflugvelli Suðurgötu 7 Fax: 410 3022 Fax: 410 3041 Fax: 410 3028 Hátíðarstemmning var í Íþróttahúsinu sem sportarar kalla sláturhúsið, við Sunnubraut í Reykjanesbæ á þriðjudag þegar börn í 1.- 6. bekkjum grunnskóla í Reykjanesbæ, Sandgerði og Vogum komu saman til að hlýða á leik Sinfóníuhljómsveitar Íslands.Leikarinn Skúli Gautason kynnti verkin sem hljómsveitin lék og skýrði þau fyrir börnunum sem tóku virkan þátt í tónleikunum. Þema tónleikanna var veður af öllum gerðum og á meðal tónverka voru árstíðir Vivaldis og léttari lög eins og Singing in the rain. Uppákoman er þáttur í átakinu Tónlist fyrir alla, en tilgangur þess er að kynna íslenskum grunnskóla- börnum ólíkar tegundir tónlistar sem þau læri að meta í skólum sínum í lifandi flutningi. Sinfónían í sláturhúsinu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.