Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.03.2005, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 10.03.2005, Blaðsíða 20
20 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Allt gekk upp á Samkaupsmóti Um helg ina fór fram hið ár lega Sam kaups mót í körfuknatt-leik. 825 þátt tak end ur tóku þátt í mót inu þar sem 122 lið spil uðu 299 leiki. Fal ur Harð ar son, einn af skipu leggj end um móts ins, var mjög ánægð ur með út kom una og taldi að allt hafi geng ið upp og krakk- arn ir hafi átt frá bæra helgi í Reykja nes bæ. Mik illi vinnu var var ið í skipu lagn ingu og stóðu marg ir að mót inu. Marg ir flokk ar körfuknatt leiks fé laga Kefla vík ur og Njarð vík ur unnu frá bært starf til þess að mót ið yrði eins far sælt og raun bara vitni. Allt frá krökk um í yngri flokk um fé lag ana upp í Meist ara flokks leik- manna tóku til hend inni og sam ein uð ust í fjár öfl un, dóm gæslu og að sinna ýms um verk efn um á með an að mót inu stóð. Mesta traffík in var í Íþrótta hús inu við Sunnu braut að sögn Fals en einnig í Heið ar skóla þar sem yngstu krakk arn ir kepptu. Eina sem setti strik í reikn ing inn á mót inu var að tvö bein brot urðu á krökk um um helg ina, „Ég man nú ekki eft ir að það hafi ver ið bein brot áður en með aukn um fjölda þátt tak enda og leikja aukast lík urn ar á því”. Fal ur seg ir að þátt tak an í ár sé að nálg ast topp inn vegna þess að hér í Reykja nes bæ sé ekki nóg af íþrótta hús um en velti þó fyr ir sér hvort Íþrótta aka dem í an gæti leyst vand ann ef meiri þátt taka yrði í fram tíð inni. VF-myndir/ Bjarni H. Lúðvíksson, Páll Ketilsson og Þorgils Jónsson Nick Bradford og Anhony Glover gefa ungum aðdáendum eiginhandaráritanir. Ungir og efnilegir Njarðvíkingar fagna körfu, en eru fljótir til baka í vörnina. Þjálfari Grindavíkurstúlkna leggur línurnar fyrir leik gegn KR. Þótt a stigin hafi ekki verið talin og allir hafi verið sigurvegarar var samt barist um alla lausa bolta. Það var ekkert smáræði af samlokum sem fór ofan í mannskapinn...

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.