Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.03.2005, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 31.03.2005, Blaðsíða 6
6 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! stuttar F R É T T I R VF -L JÓ SM YN D : O D D G EI R KA RL SS O N Reykja nes viti er upp á-halds viti Ís lend inga sam kvæmt könn un Rögn vald ar Guð munds son ar fyr ir Sigl inga mála stofn un og Húsa frið un ar nefnd rík is ins. Seg ir í frétt á ruv.is að Reykja- nes viti sé því nokk urs kon ar þjóð ar viti. Garðs skaga viti er í öðru sæti könn un ar inn ar. Þar kem ur fram að tæp 80% lands manna hafa áhuga á vit um og um 41% eiga sér upp- á halds vita. Af þeim nefndi um fjórð ung ur Reykja nes vita og um 14% Garðs skaga vita. Reykja nes viti var í fyrsta sæti svar enda frá Reykja vík, Reykja- nesi, Vest ur landi og Suð ur- landi. Í nið ur stöð um skýrsl unn ar kem ur fram að vit ar og strand- svæði lands ins séu van nýtt sem ferða manna svæði. Góð sam vinna hlut að eig andi að ila, s.s. Sigl inga stofn un ar Ís lands, Húsa frið un ar nefnd ar rík is ins, ferða mála yf ir valda, land eig- enda og ferða þjón ustu að ila er nauð syn leg til að sem best megi til takast við að nýta ís- lenska vita á skyn sam leg an hátt í ferða þjón ustu, án þess að í nokkru verði veg ið að grund- vall ar hlut verki þeirra við að vísa sjó far end um veg inn. Hið ár lega Er lings kvöld Bóka safns Re y kj a-nes bæj ar, til heið urs Er lingi Jóns syni, lista manni verð ur hald ið fimmtu dags- kvöld ið 31. mars n.k og svo skemmti lega vill til að Er ling ur verð ur við stadd ur og tek ur til máls. Dag skrá in fer fram í Lista safni Reykja nes bæj ar, Duus-hús um. Er ling ur Jóns son hef ur á þess ari öld fært Bóka safni Reykja nes- bæj ar tvö verk, bronslág mynd ir af Hall dóri Lax ness og Matth í- asi Jo hann es sen. Þá færði áhuga- hóp ur að Lista safni Er lings Jóns- son ar safn inu Lax ness-fjöðr ina árið 2002, en af steyp unni var fund inn stað ur fram an við hús- næði Mið stöðv ar sí mennt un ar á Suð ur nesj um (áður Barna skól- inn í Kefla vík). Lág mynd irn ar eru nú með al verka Er lings á sýn ing unni Er ling ur Jóns son og sam tíma menn í Lista safni Reykja nes bæj ar. Árið 2002 var ákveð ið að bóka- safn ið skyldi standa fyr ir ár legu Er lings kvöldi á eða ná lægt fæð- ing ar degi lista manns ins, sem er 30. mars og er þetta í þriðja sinn sem það er hald ið. Í ár fagn ar Er- ling ur 75 ára af mæli og því er Er lings kvöld ið helg að hon um. Boð ið verð ur upp á upp lest ur og tón list ar at riði, vin ir Er lings munu flytja af mæl isávarp og sjálf ur mun Er ling ur koma fram. Einnig verð ur af steypa af Lax ness-fjöðr inni af hent þeim nem end um úr Myllu bakka skóla sem skáru fram úr í rit gerð ar sam- keppni. Að Er lings kvöldi í ár standa Bóka safn Reykja nes bæj ar, menn- ing ar full trúi Reykja nes bæj ar og Áhuga hóp ur um Lista safn Er- lings Jóns son ar. Menn ing ar,-íþrótta og tóm stunda ráð og bæj ar stjórn Reykja nes bæj ar hafa sam þykkt breyt ing ar á rekstri Vinnu skól ans sum ar ið 2005. Helstu breyt ing ar eru þær að fræðslu þátt ur Vinnu skól ans verð ur auk inn til muna og vinnu vik um nem enda verð ur fækk að. Nem end ur í 10. bekk fá sum ar í vinnu í fjór ar vik ur í stað inn fyr ir sex áður. Einni af þess um fjór um vik um verð ur var ið í fræðslu og starfskynn ingu þar sem m.a. verð ur far ið í eft ir talda þætti: Mann leg sam skipti, sjálfs styrk ing, agi, ein elti, fram sögn og fram koma, for- varn ar fræðsla, fjár mál ein stak linga, um hverf is mál og starfskynn ing inn an stofn un ar eða fyr ir tæk is. Nem end ur í 9. bekk fá vinnu í þrjár vik ur í stað inn fyr ir sex áður og nem end ur í 8. bekk fá vinnu í tvær vik ur í stað inn fyr ir fjór ar áður. Vinnu skól inn verð ur sett ur föstu dag inn 10. júní og vinna hefst mánu dag inn 13. júní. Um sókn ar eyðu blöð verða send í grunn skól- ana í byrj un maí og munu þau jafn framt liggja frammi á skrif stofu skól ans að Hafn ar götu 57. Nú eru í gangi bor an ir hjá Hita veitu Suð ur nesja hf. á Reykja nesi og í Vest manna eyj um. Bor inn Geys ir bor ar á Reykja nesi og bor inn Sleipn ir bor ar í Vest manna- eyj um. Á Reykja nesi er Geys ir nú kom inn í 765,6 m. dýpi. Hol an sem hann er nú að bora er 17 5/8” og er gert ráð fyr ir að bora áfram í um 900 m. dýpi en þá verði hol an fóðruð og síð an hald ið áfram með 13 3/8 “ bor un uns hol an nær full um af köst um sem von- andi nást í 1.700 - 1.900 m. dýpi. Í Vest manna eyj um er Sleipn ir að bora rann sókn ar holu þar sem leit ast er við að finna næg an hita og næg an flutn ings gjafa (vatn eða sjó) þannig að unnt verði að nýta jarð hita fyr ir hita veitu í Eyj um. Sleipn ir er nú í 255,2 m. dýpi en reikn að er með að bora allt nið ur und ir 2.000 m. nema næg ur heit ur vökvi finn ist fyrr. 8 Erlingskvöld í Listasafni Reykjanesbæjar í kvöld: Lista mað ur inn mæt ir sjálf ur Bor an ir í Vest manna- eyj um og á Reykja nesi Breyt ing ar á rekstri vinnu skól ans Brahms í Lista sal í Duus hús um Breski pí anó leik ar inn Phil ip Jenk ins, sem bjó og starf aði hér á landi um ára bil en er nú yf ir mað ur pí an ó d eild ar tón- list ar há skól ans í Glas gow, er vænt an leg ur til Ís lands eft ir páska vegna Brahms- tón leika hans og Ein ars Jó- hann es son ar, klar inettu leik- ara. Þeir munu leika báð ar sónöt ur Jo hann es ar Brahms á tón leik um í Duus hús um í Kefla vík sunnu dag inn 3. apr íl kl 15:00. Sónöt urn ar eru síð ustu kamm er verk in sem Brahms samdi og eru á með al þess mik il feng leg asta sem samið hef ur ver ið fyr ir klar inett og pí anó. Auk þess leika þeir Phil ip og Ein ar Fantasíu op 73 eft ir Ro bert Shumann og fjöruga ung verska dansa eft ir ung verska tón skáld ið Dra- skóczy. Nem end ur og eldri borg ar ar greiða ekki að gangs eyri en aðr ir kr. 1000,- VF -L JÓ SM YN D : H IL M AR B RA G I B ÁR Ð AR SO N upp á halds viti lands manna

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.