Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.03.2005, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 31.03.2005, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR I 13. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 31. MARS 2005 I 17 Hafnargötu 49 • 230 Kefl avik • Sími 421 5757 • Fax 421 5657 Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir Foreldrar: Anna Lea Björnsdóttir og Guðmundur Brói Sigurðsson. Aldur: 19 ára. Kærasti: Guðmundur Ingi Úlfarsson. Nám/Atvinna: Er útskrifuð úr FS en er að taka nokkra áfanga utanskóla til að búa mig undir sjúkraliðanám í háskóla. Vinn líka á hjúkrunarheimilinu Garðvangi. Framtíðaráform: Klára háskólann og eignast góða fjölskyldu. Áhugamál: Allar íþróttir, sérstaklega karfa, fjölskyldan og ferðalög innanlands og utan. Rokk eða rólegheit? Aðeins meira rokk en rólegheit. Hvað er skemmtilegast við að vera í fegurðarsamkeppni? Félagsskapurinn og svo er þetta líka gott tækifæri til að koma sér í form. Hver er flottasta ungfrú Ísland frá upphafi? Ragnhildur Steinunn. Uppáhaldshlutur: Gítarinn minn. Hvað er það fyrsta sem þú myndir gera ef þú værir forsætisráðherra í einn dag? Draga til baka stuðninginn við stríðið. Thelma Rut Tryggvadóttir Foreldrar: Tryggvi Jónsson og Erna Reynaldsdóttir. Aldur: 19 ára. Kærasti: Á lausu. Nám/Atvinna: Er á félagsfræðibraut í FS. Framtíðaráform: Klára stúdentinn og fara svo í eitthvað frekara nám. Áhugamál: Íþróttir, ferðalög, tón- list, fjölskyldan og vinirnir. Rokk eða rólegheit? Rólegheit. Hvað er skemmtilegast við að vera í fegurðarsamkeppni? Félagsskapurinn og bara allt. Hver er flottasta ungfrú Ís- land frá upphafi? Linda Pé. Uppáhaldshlutur: Myndavélin mín. Hvað er það fyrsta sem þú myndir gera ef þú værir forsætisráðherra í einn dag? Hjálpa þeim sem minna mega sín. S igu rla ug R úna G uð mu nd sd ótt ir Th elm a R ut Tr ygg vad ótt ir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.