Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.03.2005, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 31.03.2005, Blaðsíða 18
18 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! -Nick8 Sportspjall Víkurfrétta: Jón Norðdal Hafsteinsson Bradford enn á ferð! Bestu stuðningsmenn landsins! Jón Nor ðdal Haf steins son er fædd ur 1981 og byrj aði að æfa körfuknatt leik níu ára gam all í Kefla vík. Ár gang ur hans var sig ur- sæll og unnu þeir til margra titla ár eft ir ár. Hann spil aði sitt fyrsta tíma- bil með meist ara flokk Kefla vík ur árið 1998 og á að baki yfir 300 leiki og fjöld ann all an af titl um með Kefla- vík í úr vals deild og hef ur spil að 30 A-lands leiki. Með leik sín um í vet ur hef ur hann skip að sig í sessi sem einn af bestu varn ar mönn um úr vals deild- ar inn ar og er skæð ur und ir körf unni. Jón hef ur átt frá bært tíma bil í vet ur og enn þá betra í úr slita keppn inni. Vík ur frétt ir tóku Jón tali eft ir sig ur- leik Kefl vík inga gegn ÍR á þriðju dag þar sem Kefl vík ing ar komust með sigrin um í úr slit gegn Snæ fell. Hvern ig fannst þér rimm urn ar við ÍR? Ég veit eig in lega ekki hvað kom fyr ir í fyrsta leikn um, það gerð ist ekk ert í leik okk ar, við hitt um ekki neitt og vor um að spila eins og aum ingj ar. Það var kannski fínt að fá þetta kjafts högg á þess um tíma punkti til að sýna okk ur það að við þurf um að hafa fyr ir þessu. Eft ir það var þetta aldrei spurn ing. Ertu sátt ur við það sem lið ið er af tíma bil inu? Evr ópu keppn in stend ur nátt úru lega upp úr og við stóð um okk ur mjög vel í henni en við erum ekki bún ir að vinna eins marga titla og á sama tíma punkti í fyrra. Við urð um Norð ur landa meist- ar ar í haust og deild ar meist ar ar, en það hefði ver ið gam an að landa Bik- arn um og Hóp bíla bik arn um. Sérðu eft ir bi kur unum? Auð vit að er alltaf gam an að vinna titla en ég myndi frek ar velja að taka þátt í Evr ópu keppn inni og leggja meiri al vöru í hana held ur en bik ar keppn- irn ar. Ertu sátt ur við tíma bil ið hing að til hjá þér? Ég er mjög sátt ur við það og alla strák- ana, það er frá bær andi í lið inu. Frá- bært lið bara. Þú ert alræmdur varnarmaður. Leggur þú mikið upp úr góðum varnarleik? Já það er alltaf gam an að spila vörn, við erum mik ið varn ar lið með Sverri inn an borðs. Vörn in vinn ur leiki eins og sást á þriðju dag inn. Sókn in kem ur svo í kjöl far ið á góðri vörn. Nú ertu bú inn að vera að glíma við meiðsli í vetur. Hvern ig eru þau mál núna? Ég er eig in lega bara að bíða eft ir að tíma bil ið klárist þá get ég far ið í upp skurð á hné. Það yrði fínt ef við kláruð um þetta í þrem ur leikj um, þá get ég far ið fyrr í upp skurð. Hnéð er búið að plaga mig mjög mik ið í vet ur, svo koma alltaf ein hver smá meiðsli en það er hnéð sem hef ur ver ið að valda mér hvað mest um vand ræð um. Hafa meiðsl in háð þér mik ið á tíma bil inu? Ég æfi minna en hin ir strák arn ir, ég æfi aldrei 2-3 daga í röð. Ég fæ oft ast tíma til að hvíla mig og mæti svo í leik- ina. Ég mæti hins veg ar á æf ing ar og er í skotæfingum úti í horni. Hvern ig leggj ast úr slit in við Snæ fell í þig? Við könn umst vel við þá, þeir eru með hörkulið og rúll uðu yfir Fjölni. Það verð ur hörku ser ía og vænt an lega s p e n n a n d i . Við ætl um að mæta á full um krafti í það eins og síð ustu þrjá leiki. Við eig um ef t i r að keyra mik ið á þá og pressa þá vel. Dans inn hjá þér og fé laga þín um Arn ari Jóns syni, er þetta eitt hvað æft? Nei get ekki sagt það, þetta er svona okk ar. Við höf um ver ið að gera þetta utan vall ar, þetta er bara eitt hvað til að hafa gam an af. Þetta er til eink að hljóm sveit- inni Sveitt ir Ganga verð ir, sem eru fé lag ar okk ar úr bæn um og heit ir dans inn „Chic ken Dance”. Hvað finnst þér um stuðningsmenn Keflavíkur? Við eig um ein fald lega lang- bestu stuðn ings menn lands ins, það er ekk ert flókn ara en það. Hvað sem fólk seg ir um það, þá eru þetta bara al vöru stuðn ings- menn. Stuðn ings menn okk ar eru hrein lega sjötti mað ur á vell in um. Þeir eru nátt úru lega frá bær ir strák- arn ir í Trommu sveit inni, þeir peppa allt fólk ið með sér og það mun ar því líkt um þenn an stuðn ing og það er virki lega gam an af þessu, ger ir leik inn skemmti legri. -Stuðningsmenn Keflavíkur eru sjötti maðurinn á vellinum Keflvíkingurinn Nick Bradford hefur glatt körfubolta- unnendur með tilþrifum sínum síðustu tvö ár og sveik ekki sitt fólk í leiknum gegn ÍR á dögunum. Þar náði ljósmyndari Víkurfrétta þessari skemmtilegu myndasyrpu af kappanum. Skemmtilegt er að benda á að þessi myndasyrpa gerist á um einni sekúndu þannig að ljósmyndari þarf að hitta vel á til að fanga slík augnablik. Bradford var svo sannarlega maður þessa leiks þar sem hann skoraði 28 stig auk þess að eiga góðan leik í vörninni.VF -L JÓ SM YN D IR : Þ O RG IL S JÓ N SS O N Jón í baráttu við Theo Dixon hjá ÍR. Dixon var í rassvasa Jóns langtímum saman í einvígi liðanna. Ofur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.