Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.03.2005, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 31.03.2005, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR I 13. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 31. MARS 2005 I 19 -Nick 1 Man Utd - Blackburn 1 ? 2 Arsenal - Norwich 1 ? 3 Liverpool - Bolton 1 ? 4 Birmingham - Tottenham 1 X 2 ? 5 Newcastle - Aston Villa 1 ? 6 Crystal Palace - Middlesbro X 2 ? 7 QPR - Sunderland 1 X 2 ? 8 Wigan - West Ham 1 ? 9 Ipswich - Derby 1 ? 10 Reading - Sheff Utd 1 X ? 11 Leeds - Wolves 1 X ? 12 Crewe - Nottingham Forrest 1 ? 13 Schalke - Nurnberg 1 ? Firmakeppni Keflavíkur Seðill vikunnar Ekki barst seðill frá Landsbankanum, en úrslit umferðarinnar verða kynnt í næsta blaði. Í síðustu viku var jafnt hjá SBK og BS, 11-11. Bradford enn á ferð! Reyn ir Sand gerði, Víð ir Garði og Grinda vík hafa sam ein að krafta sína í 2., 3. og 4. flokki kvenna fyr ir átök in á kom andi tíma bili og munu leika und ir nafn inu GRV. El var Grét ars son, þjálf ari 3. flokks kvenna og yf ir þjálf ari yngri flokk anna, seg ir aðal ástæð una vera stærri ein ingu og sterk ari lið, „Stelp urn ar í 3. flokki í Grinda vík eru nú ver- andi Ís lands meist ar ar í inn an- hús bolta og urðu Ís lands meist- ar ar í sjö manna bolta í fyrra og þurftu mann skap til að kom ast í 11 manna bolt ann og við erum með mann skap á móti.” El var seg ir stelp urn ar æfa einu sinnu í viku sam an í Reykja nes- höll inni en ann ars muni þær æfa á sitt hvor um staðn um en muni svo spila sam an, og þeg ar nær dreg ur sumr inu munu þær svo hitt ast oft ar. El var von ast til þess að ár ang ur inn í sum ar verði til þess að fleiri stelp ur komi að æfa. „Þetta var ekki spurn ing í mín um huga að setja þessi lið sam an og við sjá um fram á að eft ir svona þrjú ár verði orð inn öfl ug ur meist ara flokk ur þess ara liða.” Lið in munu vera með tvö 11 manna lið í þriðja flokki og verða svo með eitt 11 manna og eitt sjö manna í sum ar, eitt 11 manna lið í 2. flokki og eitt sjö manna lið í 4. flokki, þar sem Reyn ir, Víð ir og Grinda vík eiga að eins 14 stelp ur í 4. flokki. El var seg ir stelp urn ar vera mjög ánægð ar með sam ein ing una og að þær ætli sér stóra hluti í sum ar. Fyrsti leik ur GRV verð ur í kvöld á Garð skaga þeg ar 3. flokk ur fé lags ins tek ur á móti HK. Sameiginlegt átak í kvennaboltanum Fjór ir frækn ir sund menn til And orra Nú er ljóst hvaða sund menn keppa á Smá þjóða leik un um í And orra nú í byrj un júní. Þar eig um við Suð ur nesja menn fjóra full trúa. Birk ir Már Jóns- son, Hilm ar Pét ur Sig urðs- son, Hel enu Ósk Ívars dótt ur og Erlu Dögg Har alds dótt ur sund menn úr ÍRB. Það að taka þátt í Smá þjóða leik um er stór stund í lífi íþrótta- manns og eru stjórn ar menn og þjálf ar ar ar ÍRB full ir af stolti og gleði fyr ir þeirra hönd. Lík legt verð ur að telj- ast að þess ir sund menn komi til með að verða í fremstu röð á leik un um. SSÍ send ir tvo kepp end ur í hverja grein og verð ur það kynnt nán ar síð ar hvaða grein ar hver synd ir. Val ið tók mið af ár angri á ný af stöðnu Ís lands móti. Kefl vík ing ar og Grind vík ing ar mæt ast í mikl um Suð ur nesjaslag um Ís lands meistar atit il kvenna. Þeg ar blað ið fór í prent un var ekki ljóst hvern ig fyrsti leik ur lið anna fór. Vík ur frétt ir höfðu sam band við Önnu Mar íu Sveins dótt ur, leik mann Kefl vík inga, og Svandísi Sig- urð ar dótt ur, leik mann Grinda vík ur, sem báð ar hafa átt gott tíma bil fyr ir sín lið. Við báðum þær að meta ein víg ið og spurð um hvern ig lið in haga und ir bún ingi sín um fyr ir leik ina framund an. Næsti leik ur lið anna er á laug ar dag inn kem ur klukk an 16:15 í Röstinni í Grinda- vík og svo þriðji leik ur inn á mið- viku dag inn 6. apr íl klukk an 19:15 í Slát ur hús inu í Kefla vík. Anna Mar ía Sveins dótt ir, Kefla vík : Þetta leggst ljó m andi vel í mig. Við vit um hvað til þarf og hvað þarf a ð gera til að vinna ein víg i ð. Þetta eru svip uð lið að styrk leika, með góða kan a og frá bæra breidd, þannig að ég held að dags form ið eigi eft ir að ráða úr slit um. Við e ig um eft ir að koma vel und ir bún ar í leik- inn en und ir bú n ing ur okk ar hef ur ver ið svip að ur og fyr ir hvern ann an lei k, við æfð um hefð bund ið í páska frí inu, ef laust fengu e in hverj ar sér páska egg en það ætti ekki að koma að sök. Sv o hög um við und ir bún ing fy r ir næsta leik mið að við leik in n á und an og end ur met um þa u mál ef þarf. Svan dís Sig urð ar dótt ir, Grinda vík :Mér líst mjög vel á þetta og er orð in hrika lega spennt, við erum nátt úru lega bún ar að bíða í 10 góða daga þannig að það er kom inn tími á að fara að spila og sýna aft ur hvað við get um. Það er allt ann ar andi í lið inu núna og við erum að skemmta okk ur. Páska frí ið held ég að hafi eng in áhrif, við tók um góð ar æf ing ar og feng um góða hvíld inn á milli og svo er auð vit að alls ekki slæmt að fá lengri tíma til að venj ast Ritu Willi ams. Und ir bún ing ur inn hjá okk ur breyt ist ekki mik ið en við spá um kannski meira í hvern ig við ætl um okk ur að spila vörn og sókn gegn þeim en við ein beit um okk ur að-al lega að okk ar leik. Ég held að það lið sem legg ur meira á sig og sýn ir meiri bar áttu vinni ein víg ið þar sem lið in eru mjög jöfn að styrk leika. Grannaslagur um ÍslandsmeistaratitilinnK efl vík ing ar unnu ör ugg an sig ur á ÍR-ing um 72-97 í Selja skóla á þriðju dag og tryggðu sér þar með í úr slita ein vígi við Snæ fell. Lið in mætt ust einnig í úr slit um Inter sport-deild ar inn ar í fyrra þar sem Kefl vík ing ar unnu 3-1 í viður eign um og urðu í kjöl far ið Ís lands meist ar ar og gjör- þekkja því lið in hvort ann að. Kefl vík ing ar unnu báð ar viður eign ir lið anna í deild inni í vet ur en það tel ur ekki í úr slit un um. Fal ur Harð ar son sagði í leiks lok í Selja skóla: „Við erum bún ir að vinna þá tvisvar í vet ur og við ætl um að vinna Ís lands meist ara tit il inn þriðja árið í röð og mér er al veg sama hvern ig við för um að því”. Fyrsti leik ur lið anna er á morg un klukk an 19:15 í Slát ur hús inu í Kefla vík, ann ar leik- ur inn er mánu dag inn 4. apr íl í Stykk is hólmi klukk an 19:00 og þriðji leik ur lið anna fer fram í Kefla vík fimmtu dag inn 7. apr íl klukk an 19:00. Ef með þarf verð ur svo leik ið laug ar dag inn 9. apr íl í Stykk is hólmi klukk an 14:00 og í Kefla vík mánu dag inn 11. apr íl klukk an 19:15 Ingvi Rafn á skot skón um Ingvi Rafn Guð munds son, leik mað ur Kefla vík ur, skor- aði fyr ir U-21 árs lands lið ið Ís lands í knatt spyrnu gegn Króöt um fyr ir helgi. Ingvi kom ís lenska lið inu 1-0 yfir und ir lok fyrri hálf leiks en heima menn jöfn uðu í upp- bót ar tíma fyrri hálf leiks ins. Króat ar skor uðu síð an sig ur- mark ið rúm lega 10 mín út um fyr ir leiks lok og þar við sat, 2-1 fyr ir Króöt um. Fagnaðarfundir! -Keflavík og Snæfell mætast á ný í úrslitum Ofur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.