Víkurfréttir - 13.10.2005, Qupperneq 29
VÍKURFRÉTTIR I 41. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 13. OKTÓBER 2005 I 29
Vegna mikillar sölu í Grindavík, óskum við eftir öllum gerðum eigna á skrá.
23.000.000,- 19.800.000,- 18.500.000,- 7.900.000,-
Njarðvíkurbraut 16, Njarðvík
Mjög fallegt og vel umgengið einbýlishús á
góðum stað. Bílskúr 70m2.
Allt nýtt á baði. Nýleg gólfefni og m.fl.
Sólpallur á lóð með heitum potti.
26.500.000,- 21.000.000,- 11.600.000,- 6.500.000,-
Eignamiðlun Suðurnesja Grindavík
Víkurbraut 46, Grindavík • Sími 426 7711 • snjólaug@es.is
Eignamiðlun Suðurnesja
Hafnargötu 20 • Sími 421 1700 • es@es.is
Blikabraut 1, Keflavík
Mjög skemmtilegt og vel staðsett parhús
á tveimur hæðum, á frábærum stað, ásamt
28m2 bílskúr. Ný innrétting í
eldhúsi, nýlegt parket á stofu.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Sunnubraut 18, Keflavík
Hugguleg 3-5 herbergja íbúð, e.h.+ris
í tvíbýlishúsi með sérinngang, ásamt
bílskúr. Góðar innréttingar. Baðherbergi
nýlega standsett. Parket og flísar á gólfum.
Góð staðsetning.
Vatnsnesvegur 31, Keflavík
Sérlega rúmgóð, 170m2 íbúð á tveimur
hæðum ásamt 27m2 bílskúr. Nýleg innrétting
í eldhúsi, góð innrétting á baði. Hugguleg
eign á frábærum stað.
Ásabraut 12, Keflavík
Hugguleg 60m2 íbúð með sérinngangi, mikið
endurgerð, m.a. gólfefni,
innréttingar, gluggar og gler og fl.
Fífumói 1a, Njarðvík
Mjög falleg 2 herbergja íbúð á 2. h.
Nýlegt parket á stofu.
Snyrtileg sameign.
Hólagata 3, Njarðvík
Mjög falleg og rúmgóð, 4 herbergja íbúð
á e.h. í tvíbýlishúsi ásamt 29m2 bílskúr.
Nýleg innrétting í eldhúsi. Parket og flísar
á gólfum. Góður staður.
Grundarvegur 21, Njarðvík
Hugguleg, 3-4 herbergja, 94m2 íbúð í risi.
Góð innrétting í eldhúsi. Parket á stofu, holi
og herb.Snyrtileg og vel umgengin eign.
Frábær staður.
Vegna mikillar sölu í Grindavík, óskum við eftir öllum gerðum eigna á skrá.
Vesturhóp 3-5, Grindavík
Glæsileg parhús í byggingu. Skilast
fullgerð að utan með grófjafnaðri
lóð og fokheld að innan. Íbúðin sjálf
er 118.5m2 auk bílskúrs sem er
42.3m2. Hús með mikla möguleika
m.a. innangengt í bílskúr. Hægt
væri að gera aukaherbergi í enda
bílskúrs. Húsin verða afhent í
desember 2005.
Eignamiðlun Suðurnesja Grindavík
Víkurbraut 46, Grindavík • Sími 426 7711 • snjólaug@es.is
Eignamiðlun Suðurnesja
Hafnargötu 20 • Sími 421 1700 • es@es.is
16.000.000,-
Full trú ar Brit ish Stand-ards Institution (BSI) af hentu yf ir manni flota-
stöðv ar varn ar liðs ins á Kefla-
vík ur flug velli, Mark Laughton
kafteini, ISO 9001:2000 vott un
stofn un ar inn ar vegna verk-
fræði deild ar varn ar liðs ins s.l.
mið viku dag, 5. októ ber.
Verk fræði deild varn ar liðs ins á
sér langa sögu en starfs menn
eru ís lensk ir, alls tólf að tölu.
Helstu verk efni deild ar inn ar
eru hönn un, verk fræði ráð gjöf
og rekst ur landupp lýs inga kerf is
á varn ar svæð inu og Kefla vík ur-
flug velli.
Starfs menn verk fræði deild ar-
inn ar hafa á liðn um árum unn ið
að mark viss um um bót um með
gæða stjórn un að leið ar ljósi
og að sögn Ing ólfs Ey fells for-
stöðu manns deild ar inn ar þótti
við hæfi að nota al þjóð lega við-
ur kennda staðla til að mæla ár-
ang ur af starfi deild ar inn ar.
Al þjóð legt vott un ar fyr ir tæki,
Brit ish Stand ards Institution,
sem ann ast hef ur vott un á ís-
lensk um og banda rísk um fyr-
ir tækj um og stofn un um, var
feng ið til að ann að ist út tekt á
starf sem inni á nýliðnu sumri
og fékkst vott un in í beinu fram-
haldi af henni.
„Þeg ar horft er til baka sést að
ávinn ing ur inn er um tals verð ur.
Vinnu brögð eru ag aðri og við
náum að fram kvæma það sem
við setj um okk ur. Mark viss skil-
grein ing verk efna spar ar tíma
og fyr ir höfn og minna er um
end ur vinnu,” sagði Ingólf ur.
„Ávinn ing ur inn af inn leið ingu
ISO 9001:2000 stað als ins felst
ekki síð ur í ein hug og góð um
anda með al starfs manna verk-
fræði deild ar inn ar.”
Verk fræði deild VL fær
ISO vottun
Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli
Elsku Gugga okkar.
Til hamingju með 14 ára afmælisdaginn
þinn þann 12. október.
Við viljum bjóða þig velkomna í
fullorðinshópinn og núna máttu
loksins tala með okkur hinum svona
fullorðinsmál.
Kærar vinarkveðjur. Ásta, Kristó, Bjarni,
Íris og Sandra.