Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.2005, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 10.11.2005, Blaðsíða 18
18 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! VÍKURFRÉTTIR UNGA FÓLKIÐ Myndir: Valgerður Björk Pálsdóttir Para- & vinaball Fjörheima í Stapa Para-og Vina ball Fjörhe ima var haldið hátíðlega í Stapanum nýverið. Fj öldi unglinga í 8.-10.bekk g runnskóla Reykjanesbæ jar lögðu leið sína í Sta pann og skemmtu sér vel. Hl jómsveitin Í Svörtum Fö tum spilaði fyrir dansi o g náðu Jónsi og félagar upp gó ðri stemningu meðal un gmennanna. Ballið var frá 20.30 og s tóð til 23.30 og var það að sjálfsögð u vímuefnalaust. ^ ™ @ @ ™ Hvern ig er stjórn in í ár? Er góð sam vinna? Þetta er þokka leg asta stjórn. Það er mjög góð sam vinna og all ir að vinna sína vinnu. Hvert er mark mið stjórn ar- inn ar í ár? Stans laust fjör og gleði. Við vilj um leggja sem mesta áherslu á haustönn ina svo nem end ur sjái að við vilj um gera mik ið og góða dag skrá. Svo von um við að flest ir borgi í fé lag ið á vor önn svo við get um gert góða og flotta dag skrá, og sér stak lega hafa árs há t íð ina flotta. Eru marg ir í nem enda fé lag inu? Já þetta er metskrán ing. Það eru um 750 nem end ur. Eru skemmt an ir og ann að slíkt vel sótt ar af nem end um? Já veistu, þær eru það. Það hef ur ver ið upp selt á síð ustu böll og tón leika. Hvað hef ur ver ið á dag skrá í vet ur? Við byrj uð um á Busa ball inu svo vor um við með paint ball mót, Bjarn ar bolt ann, Ný nema kvöld og Hljóð nem ann, og svo margt ann að. Svo er alltaf eitt hvað að ger ast á sal. Er gott sam starf milli stjórn ar NFS og skóla stjórn ar FS? Það þarf alltaf að vera gott sam- starf milli NFS og skóla stjórn- ar inn ar. Hvað er á döf inni? Í kvöld erum við að halda Hljóð- nem ann sem er söngvakeppni þar sem nem end ur skól ans spreyta sig og sýna söng hæfi- leika sína. Svo um miðj an mán- uð inn ætl um við að halda tón- leika og svo er stefnt á að halda jóla ball eft ir próf in. Eitt hvað að lok um? Já, við vilj um hvetja alla til að mæta á Hljóð nem ann í kvöld! NÁN AR UM HLJÓÐ NEM ANN Hvern ig er þátt tak an í keppn- inni? Hún er fram ar björ t ustu von um, það hafa aldrei ver ið jafn marg ir kepp end ur að taka þátt. Það eru um 15 kepp end ur í ár. Hverj ir verða í dóm nefnd? Atli Sig urð ur Krist jáns son, sig- ur veg ari Hljóð nem ans í fyrra ásamt fjór um öðr um, en ekki er hægt að gefa upp nöfn þeirra að svo stöddu. Hvar og hvenær verð ur keppn in hald in? Í kvöld, 10.nóv em ber, í Stap- an um. Það kost ar 500 kr. inn og byrj ar keppn in kl. 18:00 og stend ur til 21:00, en hús ið opn ar kl. 17:00. Öll um bæj ar bú um er vel kom ið að mæta og hlusta á fram tíð ar söngv ara Ís lands. L'Oréal kynning og 20% afsláttur af öllum L'Oréal vörum í Lyf & heilsu Keflavík fimmtudaginn 10. nóvember og föstudaginn 11. nóvember kl. 13-18 11. nóvember: Hljómsveitin SÍN og Ester Ágústa. 12. nóvember: Stóri salur lokaður vegna einkasamkvæmis. Uppselt í mat. v v v v v v Helgin11. og 12. nóvember v Munið jólahlaðborðin okkar frá 25. nóv – 17. desember sjá nánar á www.rain.is Pantið tímanlega í síma 421 4601. Einn stærsti við burð ur Fjöl brauta skóla Suð ur nesja á ár inu er hald inn í kvöld í Stapa en það er Hljóð nem inn, sem er söngvakeppni skól ans. Vík ur frétt ir náðu tali af Arn ari Magn ús syni for manni og Ara Ólafs syni gjald kera stjórn ar Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja (NFS) og frædd ust að eins um starf stjórn- ar innar og Hljóð nem ann. Hljóðneminn í kvöld Við tal við Ara Ólafs son og Arn ar Magn ús son, með limi stjórn ar NFS: - og stanslaust fjör og gleði VÍKURFRÉTTIR UNGA FÓLKIÐ Viðtal: Valgerður Björk Pálsdóttir FRÉTTASÍMINN 898 2222 FRÉTTAÞJÓNUSTA FYRIR ALLA HELSTU FJÖLMIÐLA LANDSINS

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.