Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.2005, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 10.11.2005, Blaðsíða 31
VÍKURFRÉTTIR I 45. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 10. NÓVEMBER 2005 I 31 Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali Sölumenn: Halldór Magnússon og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Hafnargötu 29, 2. hæð, Keflavík • Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is 21.500.000,- 27.700.000,- Hringbraut 85, Keflavík Þriggja herbergja rúmgóð íbúð á neðri hæð í tvíbýli með sér- inngangi. Mikið endurnýjuð, m.a. lagnir, nýlegt á baðherb., allar hurðir nýlegar. Laus strax. Brekkustígur 35b, Njarðvík Góð 117m², 3 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Parket og flísar eru á gólfum. Sér þvottahús og geymsla eru í íbúðinni Uppl. á skrifstofu. Faxabraut 4, Keflavík Um 65m² nýstandsett 2 herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Eignin hefur öll nýlega verið tekin í gegn, öll gólfefni eru ný, allt er nýtt á baði. Laus fljótlega. 11.000.000,- Uppl. á skrifst. 8.000.000,- Urðarbraut 6, Garði Um 140m² einbýlishús ásamt 40m² bílskúr. Fjögur svefnherb. Parket á gólfum. Snyrtileg eign á góðum stað. Faxabraut 72, Keflavík Um 122m² einbýlishús ásamt 39m² bílskúr og herbergi í kjallara. Húsið nýlega klætt að utan með steni-plötum. Endurnýjaðar skolplagnir, neyslu- lagnir úr eir, forhitari á miðstöð. Snyrtileg eign í fínu ástandi. Bergvegur 10, Keflavík Gott 150m² einbýlishús á þremur hæðum. Í kjallara er gert ráð fyrir þvottahúsi, tveimur svefnher- bergjum og setustofu. Á hæðinni er baðherbergi, eldhús og stofa. Í risinu eru tvö svefnherbergi. Heiðarvegur 12, Keflavík Um 197m² íbúð á tveimur hæðum, ásamt 37m² bílskúrs. Búið er að endurnýja þakjárn, ofnalagnir og glugga að hluta. 27.200.000,- 23.300.000,- 19.500.000,- Steinás 26, Njarðvík Tæplega 148m² nýtt parhús á tveimur hæðum ásamt 28m² innbyggðum bílskúr. Opið og skemmtilegt hús sem þó er ekki fullklárað. Veglegar innréttingar, parket og flísar á öllum gólfum. Hiti í gólfi. Þrastartjörn 13-15, 17-19 og 21-23 Vorum að fá í einkasölu þrjú parhús. Húsin skilast fullbúin að utan en fokheld að innan og eru 168m². Lóð verður tyrft og steypt-ar stéttar, húsin verða steinuð að utan með ljósri steiningu. Teikningar og nánari uppl. liggja fyrir á skrifstofu. 18.500.000,- Víkingaheimur í Reykjanesbæ: Ro bert Sulli v an, yf ir-maður almannasýninga hjá National Museum of Natural History hjá Smith- sonian stofnuninni í Bandaríkj- unum, og William Fitzhugh, stjórnandi Víkingasýningar Smithsonian í Bandaríkjunum 2000 -2002, hafa lýst yfir mik- illi ánægju með að undirbún- ingur sýningarinnar „Vikings the North Atlantic Saga,“ sé nú kominn á fullt skrið í Reykja- nesbæ. „Sýningin í Bandaríkjunum skapaði tímamót í að vekja at- hygli íbúa Norður Ameríku á sér- stæðum hluta norrænnar sögu og menningar og með útgáfu og fjölmiðlun til alls heimsins. Ég átti mjög gott samstarf við marga Íslendinga um víkinga- sýninguna og hlakka til að end- urnýja samstarfið” segir m.a. í bréfi Williams Fitzburg til Árna Sigfússonar bæjarstjóra, en þetta kemur fram á heimasíðu Reykja- nesbæjar. Sem kunnugt er var undirrit- aður samningur á milli Reykja- nesbæjar og Smithsonian þann 29. maí 2003 um að helstu sýn- ingarhlutir úr sýningunni „Vik- ings - the North Atlantic Saga” yrðu fluttir til Íslands og stað- settir í fyrirhugaðri sýningu í Reykjanesbæ. Síðan hefur verið unnið að und- irbúningi og fjármögnun sér- staks sýningarhúss þar sem vík- ingaskipið Íslendingur verður í miðju sýningarinnar. Með stuðningi ríkisins við verk- efnið, sem nemur 20 milljónum kr. á ári næstu 6 ár, hefur skap- ast grundvöllur til að ljúka verk- efninu. www.reykjanesbaer.is Smithsonian lýsir ánægju með framgang sýningar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.