Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.2005, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 10.11.2005, Blaðsíða 30
30 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222 Góð 78m2, 3 herb. íbúð á 3. hæð í fj ölbýli. Parket og fl ísar á gólfum. Getur verið laus fl jótlega. Upplýsingar um verð á skrifstofu. Heiðarhvammur 5, Kefl avík Mjög gott raðhús á góðum stað í Sandgerði. Stærð 157m2 með bílskúr. 3 svefnherbergi eru í húsinu. Parket og fl ísar á gólfum. Ásabraut 11, Sandgerði Mjög glæsilegt og vel viðhaldið 176m2 einbýli auk 35m2 bíl- skúrs á besta stað í bænum. 4 svefnherbergi, parket og fl ísar á gólfum, efri hæð með herb. geymslu og sjónvarpholi. Langholt 12, Kefl avík Trésmíðaverkstæði í 300m2 eigin húsnæði til sölu auk véla til fl estra smíðaverka. Búið að endurnýja glugga í húsinu. Losnar fl jótlega. Uppl. um verð á skrifstofu. Iðavellir 12b, Kefl avík Góð 3 herb., 74m2 efri hæð með sérinngangi, auk rishæðar ekki inn í stærð íbúðar, auk 28m2 bílskúrs. Sameiginlegt þvottahús á neðri hæð. Laus 15. des. Ásabraut 9, Kefl avík Mjög gott einbýlishús með 3 svefnherbergjum og herb. í risi. Eikarparket og fl ísar á gólfum. Húsið klætt að utan með steni, verönd með heitum potti. Garðbraut 63, Garði Góð 3 herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi með 30m2 bílskúr. Þvottahús í kjallara. Sérinn- gangur í íbúðina. Parket og fl ísar á gólfum. Vesturgata 25, Kefl avík 78m2, 3 herbergja íbúð á efri hæð með sérinngangi. 27m2 bílskúr fylgir íbúðinni. Eign í góðu ástandi. Sólvallagata 27, Kefl avík Mjög gott 161m2 einbýli á tveimur hæðum með 5 svefnherbergjum. Bílskúr 50m2. Eign í góðu ástandi. Njarðvíkurbraut 12, Njarðvík Einbýli í byggingu 161m2 að stærð, selst fullklárað að utan en með einangraða útveggi og loft . Hitalögn í gólfum. Bogabraut 16, Sandgerði Uppl. á skrifstofu 14.600.000,- 15.000.000,- Uppl. á skrifstofu 15.000.000,- 13.500.000,- 18.900.000, - Uppl. á skrifst. 18.600.000,- Uppl. á skrifstofu Sjáv ar út vegs ráð herra hef ur byggða kvóta til um ráða sem hann á að út deila sam kvæmt lög um um stjórn fisk veiða, til sveit ar fé- laga. Það sem, að neð an er sagt er sýn is horn af því hvern ig sjáv ar út vegs ráð herra deil ir út byggð kvót an um. Eng ar regl ur í tveim ur sveit ar fé lög um eru eins. Út hlut un in til Sand gerð is- bæj ar er tek in sem dæmi. 1. Regl ur Sand gerð is bæj ar um út hlut un byggða kvóta hafa aldrei ver ið aug lýst ar, að eins vís að í svo kall að an „sam starfs- samn ing” sem hef ur held ur ekki ver ið aug lýst ur. Samt seg ir í reglu gerð sjáv ar út vegs ráð herra að regl urn ar skuli aug lýst ar í B- deild Stjórn ar tíð inda. 2. Þessi „sam starfs samn ing ur” hef ur ekki ver ið und ir rit að ur af nokkrum að ila. Skrif stofu stjóri sjáv ar út vegs ráðu neyt is ins seg ist ekki vita hvort hann sé til, en held ur að hann hafi séð hann. 3. Til þess að fá byggða kvóta er þess kraf ist að greidd sé ákveð in upp hæð. Sjáv ar út vegs ráð herra seg ir það óheim ilt, en sam- þykk ir samt kröf una. 4. Sjáv ar út vegs ráð herra fram- sel ur byggða kvót ann til Sand- gerð is bæj ar, sem síð an fram- sel ur út hlut un ar vald ið til rekstr ar að ila með lög heim ili í öðr um sveit ar fé lög um en Sand- gerði sem síð an út hluta sjálf um sér og öðr um af byggða kvót- an um. Ekki er hægt að ásaka þessa rekstr ar að ila um þetta fyr- ir komu lag. Ráð herr ann býð ur þeim þetta. Ekki er hægt að sjá að 9. gr. laga um stjórn fisk veiða veiti slíka heim ild. 5. Í reglu gerð sjáv ar út vegs ráðu- neyt is ins dag 06.12.04 og fyrri reglu gerð um seg ir: „Til lög ur sveit ar stjórn ar skulu byggj ast á al menn um hlut læg um regl um og skal jafn rétt is sjón ar miða gætt.” Þrátt fyr ir þetta út hlut ar sjáv ar út vegs ráð herra byggða- kvót an um til eins að ila, þessa „sam starfs verk efn is“. Þeir að il ar í Sand gerði sem ekki hafa greitt inn á þá reikn inga sem kraf ist hef ur ver ið að lagt sé inn á, og ráð herra hef ur sam þykkt, hafa ekki feng ið byggða kvóta. 6. Fiski stofa hef ur stað fest að hún hafi á und an förn um árum mið að skrán ingu skipa við hvar skip ið hafi lög heim ili, ekki hvað sé merkt heima höfn skips ins. Sjáv ar út vegs ráð herra hef ur ekki gert at huga semd við þess ar regl ur Fiski stofu. Samt sem áður sam þykk ir sjáv ar út vegs ráð herra sér regl ur Sand gerð is bæj ar um skrán ingu skipa. 7. Ljóst er af fram an sögðu að sjáv ar út vegs ráð herra túlk ar 9. grein laga um stjórn fisk veiða þannig að hann hafi heim ild til að út hluta byggða kvóta til út gerð ar að ila með lög heim ili skipa sinna hvar sem er á land- inu, að eins ef þeir merkja skip sín með ákveð inni heima höfn. Það kost ar 10.000 kr. Að sjálf- sögðu þiggja menn þetta frá ráð- herr an um, ann að væri óeðli legt. 8. Þeir að il ar sem hafa greitt inn á reikn ing, sem und ir rit að ur tel ur í ábyrgð Sand gerð is bæj ar og sjáv ar út vegs ráð herra, hafa ekki feng ið full gild an reikn- ing fyr ir greiðsl unni. Í við tali í Frétta blað inu 20. 02. 2005 seg- ist sjá v r út vegs ráð herra ekki vita hvort þetta sé lög legt. Þar sem þá ver andi sjáv ar út vegs ráð herra er nú orð inn fjár mála ráð herra get ur hann leit að álits hjá und ir- mönn um sín um hjá skatt in um. Rekstr ar að il ar í Sand gerði, Sand- gerð is bær og ís lenska rík ið, hafa orð ið fyr ir tjóni vegna túlk un ar sjá v r út vegs ráð herra á 9. grein laga um stjórn fisk veiða. Und- ir rit að ur ósk ar fyrr ver andi sjáv- ar út vegs ráð herra og nú ver andi fjár mála r á herra vel farn að ar í starfi. Sig ur geir Jóns son smá báta sjó mað ur, Sand gerði öKASSINNPÓST Byggðakvóti ráðherrans SIGURGEIR JÓNSSON, SMÁBÁTASJÓMAÐUR SKRIFAR:

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.