Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.2005, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 10.11.2005, Blaðsíða 25
VÍKURFRÉTTIR I 45. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 10. NÓVEMBER 2005 I 25 Reykja nes bær er eitt þeirra sveit ar fé laga sem er í mestri sókn allra byggða- laga á lands- vísu. Fram- kvæmd ir á veg um einka- að ila og fyr- ir tækja eru g ríð ar le g a m i k l a r o g sveit ar fé lag ið verð ur að bregð- ast við mik illi eft ir spurn eft ir lóð um og nýj um bygg ing ar- svæð um með nýju skipu lagi og gatna gerð. Það er eink ar ánægju legt að vera þátt tak andi í sam fé lagi sem vex svo ört og finna þann þrótt sem býr í íbú um þess. Þrem ur sveit ar fé lög um bætt við Í Tjarn ar hverfi í Innri-Njarð- vík eru nú í bygg ingu um 820 íbúð ir eins og frægt er orð ið. Búið er að út hluta lóð um fyr ir rúm lega 400 íbúð ir til við bót ar í Dals hverfi sem verð ur bygg- ing ar hæft í vor og ver ið er að skipu leggja ný svæði í fram haldi af Dals hverfi og fyr ir neð an Grænás í Njarð vík sem sam tals munu rúma um 600 íbúð ir. Í allt eru þetta rúm lega 1800 íbúð ir sem hýsa mun um það bil 5.500 íbúa byggð. Það er jafn mik ill fjöldi og býr í Grinda vík, Garði og Sand gerði til sam ans. Upp bygg ing á slíku sam fé lagi hlýt ur að kosta tals verða fjár- muni í upp hafi en mun skila sveit ar fé lag inu mikl um tekj um til fram tíð ar lit ið. Tekj ur aukast um 180 millj ón ir Nú þeg ar sveit ar stjórn ar kosn- ing ar eru framund an fer um- ræða um bæj ar mál in vax andi. Al mennt finnst mér að íbú ar séu ánægð ir með sveit ar fé lag ið sitt og þá miklu and lits lyft ingu sem það hef ur feng ið á síð ustu árum. Ein hverj ir hafa líst yfir áhyggj um af fjár mál um þó fæst ir hafi talið ástæðu til þess að kynna sér stöð una frek ar. Mik il vægt er að íbú ar sveit ar fé- lags ins hafi góð ar og rétt ar upp- lýs ing ar um þann mála flokk. Það er ánægju legt frá því að greina að í bæj ar ráði í morg un var til af greiðslu end ur skoð uð fjár hags á ætl un Reykja nes bæj ar fyr ir árið 2005 þar sem gert er ráð fyr ir nokk uð betri nið ur- stöðu en upp haf lega var áætl að. Fjölg un íbúa á ár inu 2005 hef ur leitt til þess að áætl að ar tekj ur árs ins verða 180 millj ón um króna hærri en upp haf leg ar áætl an ir gerðu ráð fyr ir. Við af greiðslu fjár hags á ætl un ar í lok síð asta árs snérist gagn rýni Sam fylk ing ar og Fram sókn ar í bæj ar stjórn Reykja nes bæj ar um það að áætl un árs ins gerði ráð fyr ir tap rekstri og að íbúa spár væru bjart sýnni en ástæða væri til að ætla. Nú kem ur í ljós að mann fjölda spár meiri hlut ans voru var lega áætl að ar og áður áætl að ur tap rekst ur mun snú ast í hagn að ef end ur skoð uð fjár- hags á ætl un geng ur eft ir. Létt væg gagn rýni frá minni hlut an um Gagn rýni minni hluta bæj ar- stjórn ar Reykja nes bæj ar hef ur eðli lega ver ið ákaf lega létt- væg á þessu kjör tíma bili sem ein kennst hef ur af um hverf is- bót um, mik illi upp bygg ingu, fjölg un íbúa og öfl ugra sveit ar- fé lagi. Þeim er vissu lega vork un þeg ar sveit ar fé lag ið er í slíkri sókn. Síð asta til raun Fram sókn- ar manns ins í bæj ar stjórn um minni lýð ræð is lega um ræðu inn an bæj ar kerf is ins er svo mátt- lít il að ég mun ekki eyða dýr- mætu plássi á síð um Vík ur frétta í að svara henni en bendi les- end um þess í stað á grein mína á vef síðu Sjálf stæð is manna í Reykja nes bæ, www.xdreykja nes. is þar sem vanga velt um Fram- sókn ar manns ins er svar að. Sjálf stæð is menn munu fyr ir næstu kosn ing ar leggja verk sín í dóm íbúa sveit ar fé lags ins um leið og kynnt ar verða hug- mynd ir að frek ari verk efn um og sókn ar fær um sem við þurf um að nýta okk ur til þess að Reyka- nes bær verði áfram með al vin- sæl ustu sveit ar fé laga lands ins. Þrátt fyr ir góð an ár ang ur meg um við ekki láta stað ar numið held ur að sækja ótrauð áfram. Böðv ar Jóns son Bæj ar fullt rúi og for mað ur bæj ar ráðs Reykja nes bæj ar Upp bygg ing sem skil ar fleiri íbú um og meiri tekj um BÖÐVAR JÓNSSON, BÆJARFULLTRÚI OG FORM. BÆJARRÁÐS SKRIFAR: Það er mál manna sem til þekkja að fram kvæmd-ar hraði við tvö föld un Reykja nes- braut ar hafi ver ið ótrú- leg ur og því sé sam stöðu Suð ur nesja- manna til að þakka. Hitt e r a ð b a r - átt an fyr ir þess ari miklu fram- kvæmd hef ur ver ið til stað ar í ára tugi enda löngu ljóst að tvö föld un Reykja nes braut ar hafi ver ið og sé ein mik il væg- asta fram kvæmd í sam göngu- mál um Ís lend inga. Það var því fagn að ar efni okk ar allra þeg ar út boð á seinni hluta Reykja nes- brautar var opn að 8. nóv em ber s.l. Nú þeg ar hef ur um ferð ar ör yggi um Reykja nes braut ina auk ist gíf ur lega, þrátt fyr ir að að eins fyrri áfanga braut ar inn ar sé nú lok ið, og stað festa töl ur það en ekk ert al var legt slys hef ur orð ið á Reykja nes braut síð ustu átján mán uði en fjórt án mán uði þar á und an lét ust sjö ein stak ling ar í jafn mörg um slys um. Sam- kvæmt þess um töl um má ljóst vera að tíðni al var legra slas aðra á Reykja nes braut hef ur ver ið snú ið við til skamms tíma lit ið þó bar átta fyr ir frek ari fram- kvæmd um og um ferð ar bót um sé langt frá því lok ið. Einn af þeim þátt um sem við í áhuga- hópn um höf um ver ið að leggja áherslu á er vegrið á Reykja- nes braut en sú fram kvæmd er að okk ar mati ekki val kost ur held ur nauð syn. Þá hef ur fram kvæmd Reykja nes- braut ar þeg ar sann að ágæti sitt þeg ar horft er til upp bygg ing ar á Reykja nesi síð ustu miss eri enda sam göngu- og ör ygg is mál eitt af þeim mik il væg um þátt um sem fólk horf ir til þeg ar ákvörð un er tek in um bú setu. Höf uð borg in og Reykja ness sem eitt at vinnu- svæði er þeg ar orð in að veru- leika. Ég skora á þing menn og íbúa Suð ur nesja að fylgja eft ir já- kvæðri og upp byggi legri um- ræðu um fram tíð ar ör ygg is mála á Reykja nes braut. Við þurf um enn að ít reka kröf ur um flýt- ingu fram kvæmda, tryggja frek- ari um ferð ar gæslu og kalla eft ir skiln ingi á þessu mik il væga verk- efni. Stein þór Jóns son, bæj ar full trúi og for mað ur áhuga hóps um ör ugga Reykja nes braut. Brautin okkar STEINÞÓR JÓNSSON, BÆJARFULLTRÚI SKRIFAR: FRÉTTASÍMINNSÓLARHRINGSVAKT898 2222

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.