Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.11.2005, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 10.11.2005, Blaðsíða 24
24 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Kjör dæm is þing Fram-sókn ar manna í Suð ur-kjör dæmi var hald ið helg ina 5.-6.. nóv em ber sl. í Vík í Mýr- dal. Þar er ná kvæm lega miðj an í hinu v í ð f e ð m a k j ö r d æ m i . A ð v a n d a voru mörg mál tek in til um fjöll- un ar og álykt un ar. Ég leyfi mér að nefna sér stak lega þrjú mál. Inn an lands flug ið Svo sem kunn ugt er þá eru skipt ar skoð an ir í öl l um flokk um um stað setn ingu inn an- lands flugs ins. Marg ir full trú ar lands byggð ar vilja ekki sjá að flug ið fari frá Reyka vík. Kjör- dæm is þing Fram sókn ar manna er ekki und an skil ið þess um skoð ana mun. Hart var tek ist á um álykt una þessa efn is en að lok um var sam þykkt álykt un þar sem mælt er með því að inn an lands flug verði í Kefla vík komi til þess að því verði út hýst frá Reykja vík. Sam bæri leg átök eiga sér stað inn an allra flokka en Suð ur nesja- menn komu vel und ir bún ir með þetta mál og því náð ist sam- þykkt á kjör dæm is þing inu. Enn sýn ir gildi sam stöð unn ar sig. Gjald frjáls leik skóli Í álykt un um um vel ferð ar mál var ein róma sam þykkt að taka skuli upp gjald frjáls an leik skóla fyr ir börn. Fram sókn ar flokk- ur inn ályktaði einnig um þetta efni á síð asta flokks þingi sínu en Suð ur kjör dæmi hnykkti á þess ari stefnu. Með því vilj um við þrýsta á að þetta mikla hags- muna mál barna fólks kom ist sem fyrst til fram kvæmda. Rétt eins og Fram sókn lagði kapp á að taka upp feðra or lof og 90% hús næð is lán þá vilj um við taka upp hinn gjald frjálsa leik skóla til þess að skapa fjöl skyld um í land inu sem best skil yrði. Fólk er nefni lega ávallt í fyr ir rúmi í stefnu Fram sókn ar flokks ins. Þessi dæmi eru góð tákn þess. Gler augu fyr ir börn Með sama hætti og við vilj um sjá gjald frjáls an leik skóla má benda á eink ar já kvæð an og nýj an lið í því fjár laga frum- varpi sem ligg ur nú fyr ir Al þingi. Þar er gert ráð fyr ir um 30 millj ón um króna til þess að greiða kostn að vegna gler augna fyr ir börn. Þetta er ekki há upp hæð í fjár lög um en kem ur ör ugg lega til með að létta und ir með mörg um fjöl- skyld um sem hafa þurft að bera slík an kostn að vegna gler augna fyr ir börn sín. Við telj um eðli- legt að sam hjálp in létti und ir í slík um til vik um. Þess vegna er ánægju legt að sjá hinn nýja lið í frum varpi til fjár laga. Fólk og ekki síst börn eiga að vera í fyr ir rúmi. Hér eru nefnd þrjú dæmi um póli tísk mál. Eitt snert ir op in- bera þjón ustu og at vinnu en hin snerta hagi fjöl skyld unn ar. Það er nefni lega þannig að póli- tík snýst fyrst og fremst um líf fólks. Þess vegna er mik il vægt að setja sér stefnu og mark mið og reyna síð an að ná þeim mark- mið um. Þess vegna starfar fólk í stjórn mál um. Hjálm ar Árna son, al þing is mað ur. öKASSINNPÓST Gleraugu, innanlandsflug, leikskóli HJÁLMAR ÁRNASON, ALÞINGISMAÐUR SKRIFAR: Með lög um sem sett voru af Al þingi var m é r g e r t s k i l t a ð spara og greiða í Líf eyr irs sjóð, til greiðslu líf eyr is mér til handa þeg ar þar að kem ur. Nú stytt ist í að líf eyr- is sjóð ur inn minn sendi frá sér jólaglaðn ing inn til sjóðs fé laga um stór fellda skerð ingu vegna stig hækk andi ör orku bóta. Get ur það ver ið að við sem greið um í líf eyr is sjóð ina ber um ábyrgð á ör orku þætt in um? Hvað með starfs menn rík is og sveit ar fé laga bera þeir enga ábyrgð á hækk un ör orku bóta? Hjá þeim eru eng ar skerð ing ar. Þeg ar al menn ingi eru sett ar regl ur um að leggja í lif eyr is- sjóði ber þá ekki rík inu skilda til að tryggja raun gildi sjóð anna? Þeg ar kynnt ar voru hug mynd ir um líf eyr is sjóði árið 1972 var tal að um gegn inn streym is sjóði. Nú óska ég þess sem fé lagi í Verka lýðs- og Sjó manna fé lags Kefla vík ur og ná grenn is að fé- lag ið láti fara fram at hug un á því hvort þarna sé ekki brot ið á hluta laun þega. Er ekki bann að að mis muna þegn un um á þenn an hátt? Stand ast þess ar skerð ing ar ár eft ir ár? Hvað segja mann rétt indi? Stand ast svona pen inga leg ar skerð ing ar stjórn ar skrá? Ég tek það að lok um fram að ég er ekki á móti Lif eyr is sjóð um. Virð ing ar fyllst, Sig urð ur Þor leifs son Hjalla götu 11 245 Sand gerði Á und an förn um árum hef ur fólk hér á landi ver ið hvattt mjög til líf- eyr is sparn- að ar og um- fram allt að fylgj ast vel með hversu mik il rétt indi þ a ð h e f u r áunn ið sér. Þeir sem hafa svo áunn ið sér rétt og ákveða að fara á eft ir laun eiga að geta séð það fyr ir hversu miklu þeir hafi úr að spila og skipu lagt sína fram tíð sam kvæmt því. Við erum býsna mörg sem erum kom in á efri ár í dag sem ekki höf um úr miklu að spila vegna þess að við byrj uð um seint að greiða í líf eyr is sjóði og vor um á lág um laun um. Við verð um að skipu leggja hverja krónu sem við eig um og dug ar þó oft ekki til. Ég held því að það hafi kom ið sem þruma úr heið skýru lofti fyr ir flest okk ar þeg ar það hef ur gerst nú í tvígang á þessu ári að inn um bréfalúg una hef ur kom ið bréf frá Líf eyr is sjóði Suð ur nesja sem lækk ar þær líf- eyr is greiðsl ur sem við höf um áunn ið okk ur og treyst á um- tals vert, fyrst sam kvæmt bréfi sem und ir rit að var 19. jan ú ar, en þá var til kynnt lækk un um rúm lega 5 % og svo aft ur með bréfi sem und ir rit að er 28. októ- ber þar sem líf eyr is greiðsl ur eru lækk að ar um 16%. Ástæð an fyr ir þessu strand höggi er sögð nýj ir út reikn ing ar á skuld bind- ing um líf eyr is sjóða vegna ör- orku en nýju regl urn ar séu byggð ar á ís lenskri reynslu um ör orku lík ur en áður hafi ver ið stuðst við dansk ar regl ur. Það kem ur væg ast sagt á óvart að ís lensku regl urn ar skuli rýra rétt ind in frá því er stuðst var við dönsku regl urn ar því tíðni ör orku á Ís landi hef ur alltaf ver ið minni á Ís landi en í Dan- mörku auk þess sem sá ald ur þar sem fólk lýk ur sínu ævi starfi er miklu hærri hér á landi og þar sem lík legra styttri sú ævi sem fólk hef ur fram færi sitt af líf eyri. Að vísu varð fjölg un á um sókn um um ör orku á síð asta ári en mér er sagt að sú fjölg un hafi gegn ið til baka á þessu ári, lík lega vegna betra at vinnu á- stands. Það skildi þó ekki vera að lé leg ar fjár fest ing ar ættu ein- hvern þátt í þeirri stöðu líf eyr is- sjóðs ins sem knýr þá til slíkr ar fram komu gagn vart um bjóð- end um sín um. Ég hef á und an förn um dög um hitt fjölda jafn aldra minna sem þessi nið ur skurð ur set ur í mik- inn vanda og er fólk mjög nið ur- brot ið vegna þess ara frétta. Hefði kannski ver ið leið ef líf eyr- is sjóð ur inn stend ur í raun svo illa að slík ar að gerð ir séu nauð- syn leg ar að reyna að taka lækk- un ina í áföng um? Það gæfi fólki að minnsta um þótt un ar tíma til að leita ein hverra ann arra ráða. Það er fátt til ráða fyr ir þá sem litlu hafa úr að spila þeg ar slík breyt ing er til kynnt með tveggja daga fyr ir vara. Ég skora þess vegna á stjórn líf- eyr is sjóðs ins að hún fundi nú og reikni dæm ið upp á nýtt og ef skerð ing reyn ist nauð syn leg að þá verði hún til kynnt með fyr ir vara og tek in inn smám sam an. Virð ing ar fyllst, Klara Ás geirs dótt ir Líf eyr is þegi í Líf eyr is sjóði Suð ur lands, áður Suð ur nesja Líf eyr is þeg ar í vond um mál um KLARA ÁSGEIRSDÓTTIR, LÍFEYRISÞEGI SKRIFAR: Opið bréf til for manns VSFK SIGURÐUR ÞORLEIFSSON SKRIFAR: Nú um helg ina var hald ið kjör dæm is þing Fram sókn ar flokks ins í Suð ur kjör dæmi í Vík í Mýr dal. Þing ið ályktaði sér stak lega um inn an lands flug ið. Þar seg ir m.a. að mik il vægt sé að hefja sem fyrst vinnu við hag kvæm is at hug un á því að flytja mið stöð inn an lands- flugs frá Reykja vík ur flug velli til Kefla vík ur flug vall ar. Ef inn an- lands flug flyst úr Vatns mýr inni er eðli legt að nýta sam legð ar á hrif af því að reka einn al þjóða flug völl í stað tveggja þeg ar það ligg ur fyr ir. Þing ið tel ur fyr ir- sjá an legt að Ís lend ing ar munu taka við rekstri Kefla- vík ur flug vall ar og því eðli legt að leit að sé mestr ar hag kvæmni í rekstri flug vall ar á sv-horn inu. Þannig má spara veru lega fjár muni ár lega fyr ir þjóð ar bú ið mið að við að nýr flug völl ur yrði byggð ur og rek inn í stað Reykja vík ur flug vall ar. Þeim fjár mun um yrði bet ur var ið til ann arra verk efna. Þing ið vildi leggja áherslu á mik il vægi inn an lands flugs frá Vatns mýr inni í Reykja vík, fyr ir sam göng ur milli lands byggð ar og Höf uð borg ar inn ar. Ef hins veg ar ákvörð un verð ur tek in um að leggja nið ur nú ver andi flug völl í Reykja vík, hafn ar þing ið hug mynd um um nýj an inn an lands flug völl í Reykja vík og næsta ná- grenni sem myndi kosta tugi milj arða. Að mati þing- full trúa er tvö föld un Reykja nes braut ar fagn að ar efni og ljóst að tvö föld un in treyst ir veru lega sam göng ur milli höf uð borg ar svæð is ins og Suð ur nesja. Ef af flutn- ingi inn an lands flugs ins til Suð ur nesja yrði, þarf hins veg ar að huga að enn frek ari sam göngu bót um til Höf- uð borg ar svæð is ins að mati þings ins. Það er því ljóst að Fram sókn ar flokk ur inn í Suð ur kjör- dæmi styð ur okk ur á Suð ur nesj um í bar áttu okk ar fyr ir því að ef mið stöð inn an lands flugs flytj ist úr Vatns- mýr inni verði mið stöð in flutt til Kefla vík ur flug vall ar. Ey steinn Jóns son For mað ur Full trúa ráðs Fram sókn ar fé lag anna í Reykja nes bæ og vara form. Flug kef.is FRAM SÓKN AR FLOKK UR INN Í SUÐ UR KJÖR- DÆMI ÁLYKT AR UM INN AN LANDS FLUG IÐ

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.