Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.11.2005, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 17.11.2005, Blaðsíða 1
�������������������������������� �������������������������� 46. tölublað • 26. árgangur Fimmtudaguri nn 17. nóvemb er 2005 90,1% Suðurnesjamanna lesa Víkurfréttir vikulega AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI 421 0000 • WWW.VF.IS • FRÉTTAVAKT: 898 2222 Vikurfrettir_HEKLU_borði_fin2.FH11 Tue Apr 05 14:42:09 2005 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K -örugglega ódýrt! 799kr.kg. Frosið lambalæri Leik fé lag Kefla vík ur frum sýn ir verk ið Tra-in spott ing, eft ir Ir vine Welsh, í Frum leik hús inu í Reykja nes bæ ann að kvöld, þann 18. nóv em ber. Ekki þarf að tíunda vinsældir bíómyndarinnar en sýning leikfélagsins verður bönnuð börnum 14 ára og yngr i nema þau komi í fylgd með ful lorðnum. Davíð Örn Óskarsson, formaður LK, segir uppsetninguna ekki dæmigerða leikhússýningu. Sjá nánar á bls 19. Tra in spott ing í Frum leik hús inu Dag ur ís lenskr ar tungu var hald inn há tíð leg ur í Reykja nes bæ í gær. Á sam komu í Lista safni Reykja- nes bæj ar fékk Guð rún Helga dótt ir, rithöfundur, verð laun Jónas ar Hall- gríms son ar 2005 fyr ir fram lag sitt til ís lenskr ar tungu. Auk Guð rún ar fékk Reykja nes bær verð laun fyr ir verk efn ið Lestr ar- menn ing í Reykja nes bæ og bóka út- gáf an Bjart ur fékk við ur kenn ingu fyr ir þýð ingu er lendra úr vals verka. Á myndinni að ofan má sjá Snæbjörn Arngrímsson frá Bjarti, Guðrúnu Helgadóttur, rithöfund, Eirík Hermannsson, fræðslustjóra Reykjanesbæjar og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur. Til hliðar er ráðherrann að smella kossi á unga skóladömu úr Akurskóla sem hafði fært Þorgerði blóm í tilefni heimsóknar hennar í skólann á Degi íslenskrar tungu. Dagur íslenskrar tungu í Reykjanesbæ!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.