Víkurfréttir - 17.11.2005, Blaðsíða 16
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur 3. nóv. 20052 www.keflavik.is/karfan
Sun. 9.okt.2005 Keflavík - Haukar 76-47
Þri. 11.okt.2005 ÍS - Keflavík 61-77
Mið. 19.okt.2005 Keflavík-KR 130-36
Lau. 22.okt.2005 Breiðablik - Keflavík 106-50
Sun. 30.okt. 2005 Ásvellir 17.00 Haukar - Keflavík 66-48
Mið. 9.nóv.2005 Keflavík 19.15 Keflavík - UMFG 90-95
Mið. 16.nóv.2005 Keflavík 19.15 Keflavík - ÍS
Lau. 19.nóv.2005 Keflavík 2.00 Keflavík - ÍS/ÍR
Mið. 23.nóv.2005 DHL-Höll 19.15 KR - Keflavík
Mið. 30.nóv.2005 Keflavík 19.15 Keflavík - Breiðablik
Mið. 7.des.2005 Keflavík 19.15 Keflavík - Haukar
Mið. 14.des.2005 Grindavík 19.15 UMFG - Keflavík
Fim. 5.jan.2006 Kennarah. 20.15 ÍS - Keflavík
Mið. 11.jan.2006 Keflavík 19.15 Keflavík - KR
Fös. 20.jan.2006 Smárinn 19.15 Breiðablik - Keflavík
Mið. 1.feb.2006 Keflavík 19.15 Keflavík - UMFG
Mið. 8.feb.2006 Keflavík 19.15 Keflavík - ÍS
Mið. 22.feb.2006 DHL-Höll 19.15 KR - Keflavík
Mið. 1.mar.2006 Keflavík 19.15 Keflavík - Breiðablik
Mið. 8.mar.2006 Keflavík 19.15 Keflavík - Haukar
Mið. 15.mar.2006 Grindavík 19.15 UMFG - Keflavík
Leikir meistaraflokks kvenna
Þ e g a r l e i k r e g l u r
körfuknattleiksins eru skoðaðar
má s já að það er le ikbrot
ef le ikmaður er lengur en
þrjá sekúndur inni í vítateig
andstæðinganna og það er
leikbrot ef hann hann tekur of
mörg skref með boltann. Það
er líka villa ef leikmaður ýtir
eða hindrar. En þýðir þetta þá
að dómarinn eigi að dæma og
stöðva leikinn í hvert sinn?
Alls ekki
Í grein 47.3 er dómurum gert
að meta í hvert sinn sem atvik
gerist hvort það sé: a) brot
á reglunum, og þá b) hvort
brotið hafi veitt hinum brotlega
hagræði eða valdið andstæðingi
hans óhagræði.
Hagnaðarreglan
Ef brot á reglunum skapar
hvorki hagræði né óhagræði og
leiðir ekki til aukinnar hörku
hefur í raun ekkert leikbrot átt
sér stað. Þannig er mögulegt að
leikmaður sé 7 sekúndur inni í
teig andstæðinganna eða hann
taki þrjú skref með boltann
án þess að dómarinn dæmi
nokkuð. Það er bara brot þegar
leikmenn nota ólöglega aðferð
til að skapa sér hagræði eða
andstæðingi sínum óhagræði.
Ef að dómarar fengju þau
fyrirmæli að dæma á öll brot
samkvæmt reglunum og hunsa
hagnaðarregluna yrði leikurinn
að engu.
Snilli dómarans felst fyrst og
fremst í því að halda leiknum
gangandi og g r ípa aðe ins
inní þegar leikmenn skapa
sér hagræði á ólöglegan hátt,
en halda samt fullri stjórn á
leiknum.
Meistaraflokkur kvenna 2005 - 2006
Núverandi Íslandsmeistarar
Kristinn Óskarsson
Við styðjum Körfuna í Keflavík
Lífeyrissjóður Suðurnesja s. 421 6666
Verkfræðistofa Suðurnesja s. 420 0100
Einar Magnússon á Óskinni
Jón Björn Sigtryggsson, tannlæknir, s. 421 5615
Lögfræðistofa Suðurnesja s. 420 4004
Kristín J. Geirmundsdóttir, tannlæknir, s. 421 8686
Iðnsveinafélag Suðurnesja, s. 421 5144
Rafiðn hf - Víkurbraut 1, s. 421 1768
Einar Magnússon tannlæknir, s. 421 1030
Fiskval, s. 421 4815
Eins og þeir vita sem fylgjast
með körfuknatt le iknum í
Keflavík hefur Nesprýði stutt
mjög myndarlega við starfsemi
deildarinnar alveg frá stofnun
fyrirtækisins. Allir flokkar
félagsins sem og landsliðsfólk
hefur notið góðs af stuðningi
þess. Nýverið var skrifað undir
samkomulag deildarinnar og
Nesprýði sem nær til allra þeirra
þátta sem fyrirtækið hefur
verið að styrkja deildina um .
Þennan mikla stuðning þakkar
körfuknattleiksfólk í Keflavík
eigendum Nesprýði þeim Jóni
B. Olsen, Erlu Zakaríasdóttur
og Birgi Runólfssyni af miklum
heilhug.