Víkurfréttir - 17.11.2005, Blaðsíða 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Hvað fékk þig til að vilja taka
þátt í Hljóð nem an um?
„Ég hef nátt úru lega mik inn
áhuga á söng og var búin að
taka þátt tvisvar áður og alltaf
ver ið í öðru sæti og því var þetta
síð asti séns inn til að reyna við
það fyrsta”.
Hvers vegna vald irðu lag ið sem
þú söngst? Hafð ir þú hugs að
þér að taka eitt hvað ann að lag?
„Lag ið er í miklu upp á haldi
og ég var að spá í að taka það
í fyrra en guggn aði og sá ég
mik ið eft ir því þannig að það
kom eigi lega ekk ert ann að lag
til greina en þetta“.
Hef urðu ver ið að syngja lengi
og hef urðu lært söng?
„Já, ég hef ver ið að syngja lengi.
Ég lærði klass ísk an söng og tók
þrjú stig ásamt því að fara á
söng nám skeið og vera í kór. Ég
fíl aði mig ekki al veg í því þannig
ég hætti. Núna er ég í söng námi
í nýj um skóla sem heit ir Tón-
vinnslu skóli Þor vald ar Bjarna í
Kópa vogi þar sem ég læri söng
hjá Regínu Ósk“.
Hvern ig leggst söngvakeppni
fram halds skól anna í þig? Ætl-
aru að taka sama lag ið?
„Hún leggst bara mjög vel í
mig. Ég fékk samt svona nett
fiðr ildi í mag ann þeg ar ég fór
að hugsa út í það að þetta verði
sýnt í sjón varp inu. En ég spjara
mig ör ugg lega. Ég ætla að taka
sama lag ið en ég verð samt að
ís lenska text ann og það verð ur
spenn andi að sjá hvern ig það
kem ur út“.
Þú spil að ir með sér hljóm sveit í
keppn inni. Hverj ir voru það?
„Já, ég ákvað að fá strák ana til
að spila með mér því ég vildi
út setja lag ið á ákveð inn hátt
sem krafð ist meiri æf inga. Þetta
eru strák ar sem ég þekki, en við
erum einmitt að setja á stofn
hljóm sveit sem hef ur þó ekki
feng ið nafn enn þá. Þetta eru
þeir Gunn ar Ingi á bassa, Helgi
Már á hljóm borð, Þor vald ur
á tromm ur og Ósk ar á gít ar.
Einnig spil uðu þær Camilla
og Guð rún Harpa með mér á
fiðlu“.
Er söng ur inn eitt hvað sem þú
mynd ir vilja vinna með í fram-
tíð inni?
„Ég veit það ekki enn þá. Ég
hugsa að það væri gam an að
hafa þetta svona með ein hverju
öðru því mig lang ar að læra eitt-
hvað ann að líka“.
Gígja
Eyjólfsdóttir
VÍKURFRÉTTIR UNGA FÓLKIÐ
Hljóð nem inn var hald inn sl. fimmtu dag og var mik ið um frá bær söng at riði, og hafa aldrei ver ið jafn marg ir kepp end ur í söngvakeppni FS. Nem end ur, kenn ar ar og aðr ir bæj ar bú ar lögðu leið sína í Stapann til þess að fylgj ast
með keppn inni og á lok um var það Gígja Eyj ólfs dótt ir, Grinda vík ur mær með meiru
sem bar sig ur úr být um. Mar ína Ósk Þór ólfs dótt ir lenti í 2. sæti og Valdi mar Guð-
munds son hamp aði 3. sæt inu. Einnig voru veitt verð laun fyr ir frum leg asta at rið ið en
það voru þær Edda Rós Skúla dótt ir og Val gerð ur Björk Páls dótt ir. Gígja söng lag ið
My Imm ortal með hljóm sveit inni Evanescene og var með heila hljóm sveit á bak við
sig. Vík ur frétt ir tóku þessa efni legu söng konu tali.
Hvað an ertu?
Að sjálf sögðu frá Grinda vík City.
Hjú skap ar staða:
Ég á kærasta. Hann heit ir Atli Geir Júl í us son og kem ur frá Njarð vík.
Upp á halds lag:
Not hing else matt ers með Metallica.
Upp á halds tón list ar mað ur/hljóm sveit:
Úff.. allt of erfitt.
Önn ur áhuga mál:
Allt milli him ins og jarð ar.
Fram tíð arplön eft ir FS:
Ég er að út skrif ast um jól in og flyt svo til Reykja vík ur eft ir ára mót in
þar sem ég ætla að taka mér hálfs árs frí og vinna. Svo er það bara
Há skól inn í haust.
^
@
™
Hljóðneminn
2005
FRÉTTASÍMINN
SÓLARHRINGSVAKT
898 2222