Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.11.2005, Qupperneq 30

Víkurfréttir - 17.11.2005, Qupperneq 30
30 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Trésmíðaverkstæði í 300m2 eignin húsnæði til sölu auk véla til fl estra smíðaverka. Búið að endurnýja glugga í húsinu. Losnar fl jótlega. Iðavellir 12b, Kefl avík Mjög góð 65m2, 2 herb. íbúð á 1. hæð á neðri hæð með sérinngangi. Allt ný tekið í gegn að innan. Getur losnað fl jótlega. Faxabraut 4, Kefl avík Mjög gott raðhús á góðum stað í Sandgerði. Stærð 157m2 með bílskúr. 3 svefnherbergi eru í húsinu. Parket og fl ísar á gólfum. Ásabraut 11, Sandgerði Góð 78m2, 3 herb. íbúð á 3. hæð í fj ölbýli. Parket og fl ísar á gólfum. Getur verið laus fl jótlega. Heiðarhvammur 5, Kefl avík Stór 4 herbergja 92m2 neðri hæð með sérinngangi. Húsið klætt að utan með Steni klæðningu. Nýtt skolp, vatnslangir. Miðstöðvarlögn úr eir. Hringbraut 91, Kefl avík Mjög gott 214m2 einbýlishús á tveimur hæðum með 5 góðum herbergjum auk nýjum 66m2 bílskúrs. Húsið var allt endur- byggt árið 1991. Granít fl ísar og eikar parket á gólfum. Laust fl jótlega. Vallargata 6, Kefl avík Mjög gott 161m2 einbýli á tveimur hæðum með 5 svefn- herbergjum. Bílskúr 50m2. Eign í góðu ástandi. Njarðvíkurbraut 12, Njarðvík Mjög glæsilegt og vel viðhaldið 176m2 einbýlishús auk 35m2 bílskúrs á besta stað í bænum. 4 svefnherbergi, parket og fl ísar á gólfum, efri hæð með herb., geymslu og sjónvarpholi. Langholt 12, Kefl avík Uppl. á skrifstofu Uppl. á skrifst. 10.800.000,- 9.700.000,- 18.600.000,- Uppl. á skrifst. Uppl. á skrifst. 8.500.000,- Banda ríski leik ar inn og leik stjór inn Quent in Tar antino og Eli Roth, leik stjóri kvik mynd ar inn ar Hostel sem var heims fum sýnd hér á landi ný ver ið, heim sóttu Bláa Lón ið - heilsu lind sl. sunnu dags kvöld ásamt föru neyti. Í hópi þeirra var einnig Ey þór Guð jóns son, sem fer með að al hlut verk í mynd inni. Gest irn ir byrj uðu á að fara í lón ið þar sem þeir slök uðu vel á og fengu gott nudd. Að því loknu snæddu gest irn ir kvöld verð í boði Bláa Lóns ins. Hóp ur inn var mjög ánægð ur með heim- sókn ina og sagð ist Eli Roth alltaf gefa sér tíma til þess að baða sig í lón inu þeg ar hann væri stadd ur hér á landi. og Eli Roth í Bláa lón inu Söngdív an Sig rún Hjálmtýs dótt ir, Diddú, hélt frá bæra tón leika í Kirkju- lundi í Reykja nes bæ á föstudagskvöldið. Henni til full ting is var Sin fón- íu hljóm sveit Ís lands og er óhætt að segja að gest ir hafi ver ið ánægð ir með tón leik ana. Á dag skránni voru nokkr ar fræg ustu og dáð ustu arí ur óp eru sög unn ar og var eitt hvað við allra hæfi. VÍKURFRÉTTIR STJÖRNUR Á SUÐURNESJUM Tarantino heill aði tón leika gesti Diddú Páll og Mónika Honeyboy í listasafninu Páll Óskar og hörpuleikarinn Monika fylltu sal Listasafns Reykjanesbæjar í síðustu viku þar sem þau léku á tónleikum. Eftir tónleikana árituðu þau diska með tónlist sinni og var ekki annað að sjá en áhuginn væri mikill fyrir tónlist þeirra.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.