Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.11.2005, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 17.11.2005, Blaðsíða 31
VÍKURFRÉTTIR I 46. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 17. NÓVEMBER 2005 I 31 Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali Sölumenn: Halldór Magnússon og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson Hafnargötu 29, 2. hæð, Keflavík • Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is 30.500.000,- Uppl. á skrifst. Blikabraut 9, Keflavík Um 103m² íbúð ásamt 26m² bíl- skúrs. Búið er að endurnýja ofna- lagnir og gólfefni að hluta. Björt og góð íbúð. 21.500.000,- 17.500.000,- 21.000.000,- Urðarbraut 6, Garði Um 140m² einbýlishús ásamt 40m² bílskúr. Fjögur svefnherb. Parket á gólfum. Snyrtileg eign á góðum stað. Túngata 4, Sandgerði Um 139m² einbýli ásamt 30m² bílskúr. Eign sem býður uppá mikla möguleika. Gæti verið laust fljótlega. Heiðarvegur 19a, Keflavík Um 150m² einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt 40m² bíl- skúr. Fimm svefnherbergi ásamt vinnuherbergi. Sérinngangur er í neðri hæðina, möguleiki er að skipta eigninni í tvær íbúðir. Mávabraut 5c, Keflavík Gott 90m² raðhús á tveimur hæðum, mikið endurnýjað. Bílskýli er við húsið. 13.000.000,- 23.400.000,- 13.500.000,- Lækjarmót 17, Sandgerði Tæplega 137m² fimm herb nýtt parhús ásamt 28m² innbyggðum bílskúr. Húsið mun skilast fullklárað að utan sem innan, hellulögð stétt og tyrft lóð. Þrastartjörn 17 og 19 Um 168m² steypt parhús, skilast fullbúið að utan. Möguleiki að fá afhent í þremur byggingarstigum, fokheld, tilbúið undir tréverk og fullbúið. Aðeins tvær eignir eftir. Nánari uppl. á skrifstofu. Verð frá 18.500.000,- Brekkustígur 35b, Njarðvík Góð 117m², 3 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Parket og flísar eru á gólfum. Sér þvottahús og geymsla eru í íbúðinni. Heiðarholt 14, Keflavík Góð 2 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Flísar eru á eldhúsi og stofu, snyrtileg eign. Ásabraut 15, Keflavík Um 70m², 3 herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýli. Eignin hefur sérinngang, búið er að endurnýja ofnalagnir og raflagnir+töflu. Uppl. á skrifst. 7.000.000,- 9.500.000,- Hólagata 3, Njarðvík Mjög rúmgóð ca. 140m² efri hæð i tvíbýli ásamt 20m² geymslu og 29m² bílskúr. Ný eldhúsinnrét- ting ásamt tækjum og allt er nýtt á baðherbergi. Sérinngangur er í eignina og búið er að klæða húsið að utan með steni-klæðningu. Falleg eign, laus strax. Kjarrmói 4, Njarðvík Um 160m², fimm herbergja parhús á tveimur hæðum ásamt 25m² bílskúr. Góðar innréttin- gar, parket og flísar á öllum gólfum. Glæsileg eign í alla staði á mjög góðum stað. Víkingaheimur í Reykjanesbæ: Blús goð sögn in Dav id „Ho ney boy” Ed wards fyllti Lukku Láka í Grinda- vík út úr dyr um á tón leik um sín um í síðustu viku. Þessi aldni snill- ing ur sýndi frá bæra takta á gít arn um, en með hon um var munn hörpu- leik ar inn Mich ael Frank. Tón leik arn ir voru svo sann ar lega eft ir minni- leg ir því það er ekki á hverj um degi sem einn fræg asti gít ar leik ari tón list ar sög unn ar treð ur upp hér á landi. VÍKURFRÉTTIR STJÖRNUR Á SUÐURNESJUM Páll og Mónika Honeyboy tryllti sal inn

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.