Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.11.2006, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 02.11.2006, Blaðsíða 5
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 2. NÓVEMBER 2006 5STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM reynsla, áhugi, krafturKristján í 2. sætið Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi Ferðaþjónustan, fólkið og fyrirtækin Kristján Pálsson Ísland og íslenska náttúru verðum við að vernda fyrir börnin okkar, fyrir framtíðina. Það er keppikefli að þannig sé um landið okkar gengið að sómi sé að um leið og við nýtum auðæfi þess. Einhver fegurstu náttúrufyrirbæri landsins eru í Suðurkjördæmi, þau verðmæti vil ég standa vörð um. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ávalt verið í fylkingarbrjósti þeirra sem vilja vernda landið um leið og velferð fjölskyldunnar er tryggð. Í þessum anda hef ég unnið fyrir ferða- þjónustuna, fólkið og fyrirtækin. Kynntu þér stefnumál Kristjáns www.kristjanpalsson.is Verndum fjölskylduna Samverustundir foreldra við börn sín eru það dýrmætasta sem börnin fá í uppeldinu. Það er samfélagslegt verkefni að auka samverustundirnar og gæta öryggis barnanna. Samgöngur eru atvinnumál - Fjögurra akreina vegir út frá höfuð- borgarsvæðinu eru þjóðhagsleg nauðsyn. Aldraðir eiga rétt Það á að ríkja sátt við elstu þegna þessa lands. - Aldraðir eiga að geta aflað sér tekna án þess að vera refsað fyrir það. - Stífar reglur um starfslok aldraðra geta skaðað stofnanir og fyrirtæki og brotið niður sjálfsvirðingu fólks. Sveigjanleg starfslok aldraðra eiga að vera möguleg.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.