Víkurfréttir - 02.11.2006, Blaðsíða 22
22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 44. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
Í ís lenskri stjórn mála um-ræðu til síð ustu ára hef ur um ræð an um nátt úru-
v e r n d o g
nýt ingu nátt-
úru auð linda
klof ið þjóð ina
að vissu leyti.
Í mín um póli-
tísku áhersl um
e r a ð f i n n a
n ý j a s ý n á
um ræð una. Sýn sem hugs an-
lega get ur brú að bil ið á milli
and stæðra fylk inga í þess um
efn um.
Feg urð og mik il feng leika ís-
lenskr ar nátt úru ber að virða
full um fet um en að sama skapi
ber okk ur að nýta auð lind ir
lands og sjáv ar, rétt eins og öll
önn ur þjóð ríki gera hvert á sinn
hátt.
Frá gang ur mann virkja
Í þessu ljósi tel ég mik il vægt að
mann virki sem reist eru til orku-
öfl un ar séu hönn uð með rétt um
hætti þar sem list ræn sköp un
og arki tektúr fær sín not ið, þá
hvort í senn í sátt og sam lyndi
við um hverf ið og at vinnu hætti
þjóð ar inn ar. Um hverfi Hita veitu
Suð ur nesja sem er frum kvöð ull
og einn stærsti eig andi fé lags
er rek ur bað að stöðu og lækn-
inga mið stöð við Bláa Lón ið er
lýsandi dæmi um hvern ig taka
skal af skar ið. Full kom in virð ing
við nátt úru hef ur ver ið við höfð
við upp bygg ingu Bláa Lóns ins.
Hita veita Suð ur nesja hef ur
einnig kynnt hug mynd ir sín ar
er að lúta að við bót um við nýja
jarð varma virkj un sína á Reykja-
nesi. Þar mun rísa jarð sögu safn
sem laða mun að ferða menn í
stór um stíl. Suð ur nesja mað ur-
inn Berg ur Sig urðs son, fram-
kvæmda stjóri Land vernd ar,
hef ur einnig hug mynd ir sem
m.a. lúta að eld fjalla þjóð garði á
Reykja nesi. Sjálf ur tel ég mögu-
legt að sam ræma starf semi Hita-
veitu Suð ur nesja, sem afl ar orku
með vist vænni hætti en ann ars
stað ar þekk ist í ver öld inni og
hug mynd Land vernd ar um eld-
fjalla þjóð garð á Reykja nesi.
Nið ur lagn ing raf lína í jörð
Ég hef tek ið þá póli t ísku
ákvörð un að berj ast fyr ir nið-
ur lagn ingu raf lína í jörð. Sú
leið er dýr ari en að mínu viti
nauð syn leg. Eðli leg krafa er að
orku frek ur iðn að ur fari fram
í ná grenni við sjálfa orku öfl-
un ina. Ég get ekki fall ist á þá
óskyn semi að raf magn sé flutt
lands horn anna á milli til stór-
iðju nota. Skipu lagn ing af því
tagi verð ur að heyra sög unni
til. Með styttri vega lengd um á
flutn ingi raf magns skap ast sá
mögu leiki að ná nið ur kostn aði
þeg ar tek in er ákvörð un um nið-
ur lagn ingu raf lína. Flest ir telja
sjón ræna meng un af völd um raf-
lína vera mikla. Ég er þar eng in
und an tekn ing. Þeg ar lit ið er til
Suð ur kjör dæm is kem ur glögg-
lega í ljós að orku öfl un er hér
sú mesta á land inu. Get um við
unað því að ork an úr kjör dæm-
inu sé öll flutt á brott úr kjör-
dæm inu?
Fram tíð in okk ar
Unga fólk ið mun taka við sam-
fé lag inu þeg ar fram líða stund ir
eins og geng ur. Mér renn ur
blóð ið til skyld unn ar að upp-
lýsa mér yngri sam ferða menn
um mín ar hug mynd ir. Sátt um
um hverf is vernd og nýt ingu nátt-
úru auð linda er grund vall ar at-
riði fyr ir fram þró un í þess um
efn um. Því hef ég leit að til frum-
kvöðla í ferða þjón ustu sem hafa
út bú ið spenn andi mynd band
þar sem sjón ar mið mín koma
fram í sam ræmi við þeirra hug-
mynd ir með skemmti leg um
hætti. Það verð ur til sýn is á
heima síðu minni, www.gunn ar-
orn.is frá og með 5. nóv em ber
n.k.
Ég hvet ykk ur öll til að skoða
mynd band ið og fylkja liði um
öfl uga Suð ur nesja menn í próf-
kjöri sjálf stæð is manna sem fara
mun fram þ. 11. nóv em ber n.k.
Ég hef brenn andi vilja til þess
að verða ykk ar þing mað ur og
vinna að mál um svæð is ins. Því
óska ég eft ir stuðn ingi ykk ar í
3.-4. sæti.
Kær kveðja,
Gunn ar Örn Ör lygs son
Al þing is mað ur
öKASSINNPÓST
Sam ræm um um hverf is vernd
og auð linda nýt ingu
æGunnar Örn Örlygsson skrifar:
Ár lega tek ur Vinnu eft-ir lit ið þátt í sam evr-ópsku átaks verk efni
sem kall ast Evr ópska vinnu-
vernd ar vik an. Nú í ár er
vinnu vernd ar vik an helguð
ungu fólki og er yf ir skrift
henn ar Ör ugg frá upp hafi.
En hvers vegna að beina
sjón um að ungu fólki? Fyr ir
því eru marg ar ástæð ur. Ís lensk
ung menni byrja snemma að
vinna, mörg hver með námi,
og í ýms um starfs grein um.
Nokk uð er um að unga fólk ið
vinni lang an vinnu tíma og taki
á sig ábyrgð um fram það sem
ald ur þeirra og þroski gef ur til-
efni til en ljóst er að því fylg ir
óhjá kvæmi lega álag.
Ungu fólki er hætt ara en
hin um eldri við að lenda í
vinnu slys um og óhöpp um
en slíkt má rekja til skorts á
þjálf un, starfs reynslu og van-
þekk ing ar á mik il væg um
þátt um vinn unn ar en enn-
frem ur til þess að unga fólk ið
er áhættu sækn ara en hið eldra.
Mik il vægt er að kenna ungu
fólki hvern ig verj ast megi
slys um, álags mein um og áreiti
og stuðla þannig að vellíð an
þeirra í vinnu bæði nú og síð ar
á starfsæv inni.
Mark mið með vinnu vernd ar-
vik unni 2006 eru að:
• Auka þekk ingu ung menna
á vinnu vernd og stuðla að því
að þau séu „ör ugg“ frá upp hafi
starfsæv inn ar. Notk un á orð-
inu „ör yggi“ vís ar til ör ygg is-
mála en einnig sjálfs ör ygg is og
vellíð un ar í vinnu
• Auka með vit und fólks al-
mennt í þjóð fé lag inu um rétt-
indi, skyld ur og sér stöðu ungs
fólks á vinnu mark aði
Gef ið hef ur ver ið út vegg spjald
til að minna á átak ið með
skila boð um til unga fólks ins.
Einnig munu koma út tveir
bæk ling ar sem hafa vinnu-
heit ið „Ör ugg frá upp hafi“.
Ann ar er ætl að ur ungu fólki
en hinn at vinnu rek end ur. Í
bæk ling un um er lögð áhersla
á rétt indi, skyld ur, hætt ur, for-
varn ir og vellíð an þeirra sem
eru að hefja störf.
Ungt fólk og vinnu vernd
Vinnuverndarvikan 2006 - örugg frá upphafi!
FRÉTTASÍMINN
SÓLARHRINGSVAKT
898 2222
www.vf.is