Víkurfréttir - 02.11.2006, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 2. NÓVEMBER 2006 17STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Öskubuska
voru með allt sitt á hreinu á svið-
inu og útkoman var virkilega
skemmtileg sýning í alla staði.
Breiður áhorfendahópur virtist
skemmta sér konunglega, hvort
sem um væri að ræða fullorðna
eða leikskólakrakka. Leikhópur-
inn var stútfullur af hæfileika-
ríkum krökkum á öllum sviðum
og skiluðu allir leikarar flutningi
sínum af miklum sóma. Ekki er
nokkur vafi á því að þarna leyn-
ast framtíðarskemmtikraftar
sem eiga eftir að gera það gott.
Einnig má ekki gleyma að hrósa
leikstjórum sýningarinnar; Guð-
nýju Kristjánsdóttur, Gunnheiði
Kjartansdóttur og Írisi Dröfn
Halldórsdóttur fyrir frábært
framtak, en uppsetning söng-
leiks er vandað verk og tíma-
frekt. Það er því góð ástæða
fyrir því að Suðurnesjamenn
fjölmenni á þessa stórskemmti-
legu fjölskyldusýningu.
Miðasala við innganginn
Verð 500 kr.-
LEIKHÚSFERÐ
AMADEUS
Í borgarleikhúsinu í Reykjavík
sunnudaginn 12. nóvember klukkan 20:00
Miðaverð er kr. 3200 - með rútufargjaldi.
Lagt af stað klukkan 18:30 frá SBK, Keflavík.
Miðapantanir og upplýsingar:
Rebekka Guðfinnsdóttir s. 421 3233
Erna Agnarsdóttir s. 421 3937
Helga Jóhannsdóttir s. 426 8006
Karl Þorbergsson s. 423 7525
Guðlaugur Atlason s. 424 6501
Guðrún Bjarnadóttir s. 421 2234