Víkurfréttir - 02.11.2006, Blaðsíða 20
20 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 44. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
Í grein Reyn is Ólafs son ar í síð asta tbl. Vík ur frétta vek ur hann at hygli á þeirri
stað reynd að
Suð ur nesja-
m e n n h a f a
aldrei átt ráð-
herra í rík is-
stjórn Ís lands.
Er það vegna
þ e s s a ð v i ð
v i l j u m þ a ð
ekki? Eða er það vegna þess
að eng in nægi lega hæf ur ein-
stak ling ur af okk ar svæði hafi
set ið á Al þingi? Ég held að við
get um öll ver ið sam mála um
að vilja okk ar hafi ekki vant að
og að marg ir mjög hæf ir Suð-
ur nesja menn hafa átt sæti á Al-
þingi. Ég tel að okk ar vandi í
þess um efn um liggi helst í því
að við þurf um að átta okk ur á
að við erum í stærsta byggð ar-
kjarna kjör dæm is ins og að eins
góð sam staða skil ar okk ur ár-
angri!
Skipt ir máli að eiga
ráð herra?
Þeir sem fylgst hafa vel með
stjórn mál um eru sam mála
um að það skipt ir oft miklu
máli fyr ir ein staka lands hluta
að eiga ráð herra sem öfl uga
málsvara á Al þingi. Það hef ur
sýnt sig í gegn um tíð ina í fjöl-
mörg um mála flokk um, s.s., at-
vinnu mál um, mennta mál um,
heil brigð is mál um, sam göngu-
mál um o.fl. o.fl. Það er öll um
ljóst að ráð herr ar hafa mun
betri að stöðu og mögu leika til
að sinna mál efn um sinna heima-
byggða um fram aðra.
Eig um við mögu leika
á ráð herra?
Reyn ir vek ur einnig at hygli á
þeirri stað reynd að í kom andi
kosn ing um mun nán ast eng in
flokk ur ann ar en Sam fylk ing in
ætla að gefa okk ur Suð ur nesja-
mönn um kost á að eign ast
ráð herra. Það get ur gerst ef
við stönd um öfl ug sam an að
stuðn ingi við Jón Gunn ars son
í 1. sæt ið í opnu próf kjöri Sam-
fylk ing ar inn ar n.k. laug ar dag
og með að ild flokks ins að næstu
rík is stjórn.
Já ráð herra!
Þeir sem þekkja Jón Gunn ars-
son vita að hann hef ur víð tæka
reynslu og þekk ingu úr at vinnu-
lífi og sveit ar stjórn ar mál um
til fjölda ára. Hann er hörku
dug leg ur, skipu lagð ur og mik-
ill mála fylgju mað ur. Sam herj ar
Jóns þekkja kosti hans vel og
and stæð ing ar hans í póli tík
virða hann fyr ir vönd uð og mál-
efna leg vinnu brögð. Ég hvet alla
Suð ur nesja menn til að taka þátt
í opnu próf kjöri Sam fylk ing ar-
inn ar n.k. laug ar dag og tryggja
traust um og öfl ug um full trúa
okk ar, Jóni Gunn ars syni 1.
sæt ið. Að eins með góðri sam-
stöðu gæt um við eign ast ráð-
herra.
Jón Norð fjörð
Sand gerði
Sam fylk ing in í Suð ur-kjör dæmi býð ur öll um kosn inga bær um íbú um
kjör dæm is ins
að taka þátt
í opnu próf-
k j ö r i v e g n a
al þing is kosn-
ing anna næsta
vor. Þeir sem
ge g na þing-
mennsku fyr ir
kjör dæm ið gæta sam eig in-
legra hags muna íbú anna á fjöl-
mörg um svið um. Þess vegna
skipt ir það alla máli hvaða
fólk velst til for ystu fyr ir hvern
stjórn mála flokk.
Reynsla úr hér aði
Ég hef ver ið bæj ar full trúi í Sveit-
ar fé lag inu Ár borg frá ár inu
2002 og starf að að fjöl mörg um
hags muna mál um sveit ar fé laga
á Suð ur landi og á lands vísu.
Mál efni sveit ar fé lag anna eru
mér hug leik in og ég tel brýnt
að styrkja stöðu þeirra veru lega
svo þau geti sem best sinnt lög-
bundn um hlut verk um sín um.
Verk efni sveit ar fé laga snúa
að dag legu lífi og að stæð um
fólks ins. Það er mik il vægt að
á Al þingi sé góð þekk ing og
reynsla af störf um á þess um vett-
vangi. Al þingi skap ar sveit ar-
fé lög un um lag ara mma bæði
varð andi tekju stofna og ein stök
þjón ustu hlut verk. Ég býð fram
þekk ingu mína og reynslu af
þess um mál um í þágu íbúa Suð-
ur kjör dæm is.
Vel ferð og jafn rétti í rétt-
látu sam fé lagi
Versn andi staða þeirra sem
minnst bera úr bít um er smán-
ar blett ur á ís lensku sam fé lagi
og þeirri þró un verð ur að snúa
við. Al manna trygg inga kerf ið
þarf að end ur skoða í heild
sinni svo það geti tryggt öll um
lands mönn um ör ugga af komu
þeg ar fólk þarf á því að halda.
Sam eig in legt ör ygg is net lands-
manna má ekki vera þannig
gert að það dragi úr frum kvæði
og sjálfs virð ingu þeirra sem
nýta þurfa kerf ið hverju sinni.
Öfl ugt vel ferð ar kerfi sem bygg ir
á mann virð ingu og jöfn uði er
ein af grunn for send um fyr ir
rétt látu sam fé lagi. Ég hef starf að
að vel ferð ar mál um und an far in
20 ár bæði hjá ríki og sveit ar fé-
lög um. Sú reynsla er mik il vægt
vega nesti nái ég ör uggu sæti á
lista Sam fylk ing ar inn ar fyr ir al-
þing is kosn ing arn ar næsta vor.
Bæt um bú setu skil yrð in
Fjöl breytt tæki færi til mennt-
un ar í heima byggð styrkja hvert
byggð ar lag og hafa já kvæð áhrif
á at vinnu líf ið. Í Suð ur kjör dæmi
eru marg ar mæt ar mennta stofn-
an ir á ýms um skóla stig um.
Við þurf um að standa vörð um
þær og skapa að stæð ur til enn
frek ari upp bygg ing ar og tæki-
færa fyr ir íbúa á svæð inu. Efla
þarf rann sókn ar starf á ýms um
svið um tengd um at vinnu líf inu
á hverju svæði og nýta þar með
þekk ingu á að stæð um og sér-
kenn um. Fjöl breytt þekk ing
er nauð syn leg fyr ir at vinnu líf ið
og því þarf að gæta jafn væg is í
upp bygg ingu náms á milli bók-
legra og verk legra mennt un ar-
tæki færa.
Ég vil hvetja alla sem vilja hafa
áhrif til að taka þátt í próf kjör-
inu og óska eft ir stuðn ingi í 2.-
3. sæti.
Ragn heið ur Her geirs dótt ir
Nú til dags eru marg ar leið ir til að auka fjár-hags legt ör yggi okk ar
á efri árum.
Má þar nefna;
sparn að ar líf-
tr ygg ing ar,
auka líf eyr-
i s s p a r n a ð ,
r e g l u l e g a n
sparn að og fl.
Kaup mátt ur
launa hef ur auk ist síð ast lið in
ár hjá flest um starfs stétt um
og er þetta einn lið ur í nú tíma-
væð ing unni, að menn hugsi til
efri ár anna með fjár hags legt
ör yggi til hlið sjón ar.
Á okk ar dög um eru bæt ur al-
manna trygg inga ekki háar og ef
líf eyr is þeg ar vilja reyna að bæta
stöðu sína, með því að vinna,
þurfa þeir að sætta sig við að
all ar við bót ar tekj ur þeirra
skerði líf eyr inn. Skerð ing in
eru mjög mik il. Sá sem vinn ur
sér inn 100 krón ur sit ur eft ir
með um 35 krón ur þeg ar búið
er að taka til lit til skerð ing ar líf-
eyr is og skatt greiðslna. Má því
með sanni segja að skerð ing in
sé frá fyrstu krónu sem líf eyr-
is þeg ar vinna sér inn. Það ætti
að vera hag ur hins op in bera að
líf eyr is þeg ar hafi val til þess að
bæta kjör sín með áfram hald-
andi vinnu óski þeir þess. Af
þeim tekj um myndu þeir greiða
tekju skatt en líf eyr ir þeirra yrði
óskert ur.
Það er full ástæða til að veita
fólki á besta aldri val til þess að
halda áfram að vinna þótt það
sé kom ið á eft ir launa ald ur. Þetta
fólk býr yfir ómet an legri reynslu
sem nýt ist í starfi. Rétt ur þeirra,
sem hafa greitt skatt af laun um
sín um marg ir hverj ir alla sína
starfsævi, ætti að vera að fá að
lifa við fjár hags legt ör yggi.
Við get um öll lit ið í eig in barm
og hugs að til okk ar efri ára.
All ir hljóta að vera sam mála um
það!
Lilja Sam ú els dótt ir
4. - 5. sæti fyr ir Sam fylk ing-
una í Suð ur kjör dæmi
Viljum við eiga ráðherra?
æJón Norðfjörð skrifar:
Tökum þátt, höfum áhrif
æRagnheiður Hergeirsdóttir skrifar:
öKASSINNPÓST
Frelsi og val fyr ir
líf eyr is þega
æLilja Samúelsdóttir skrifar:
�������������������������������� ��������
����������������������������������
��������������������������������������
����������������������������������
���������������� ��������
��������������������������������������
���� ��������������������
����������������������
�������������������
������������������ �������������������������������
������������������������������ ��������������
������������������ ��������������������������
������������������������
Greinar vegna prófkjörs sem eiga að birtast
í næsta tölublaði Víkurfrétta verða að hafa
borist ritstjórn fyrir kl. 12 mánudaginn
6. nóvember. Greinar berist á hilmar@vf.is.
Vinsamlegast styttið mál ykkar.