Víkurfréttir - 02.11.2006, Blaðsíða 11
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 2. NÓVEMBER 2006 11STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Laugardaginn 4. nóvember veljum við íbúar í
Suðurkjördæmi nýjan leiðtoga. Það val er opið
öllum kosningabærum íbúum kjördæmisins.
Taktu þátt í að velja nýjan forystumann
Suðurkjördæmis í opnu prófkjöri
Samfylkingarinnar.
Tryggjum Björgvini
1. sæti.
Veljum nýjan leiðtoga
Stjórnmál snúast um fólk
Á kjördag 4. nóvember verður kjörfundur opinn sem hér segir: Sandgerði Miðhús Suðurgötu 17 kl. 9-18 Hér kjósa 245 Sandgerði Garður Gerðaskóli
kl. 9-18 Hér kjósa 250 Garður Vogar Stóru Vogaskóli, Akurgerði 2 kl. 9-18 Hér kjósa 190 Vogar Reykjanesbær Salur Verslunarmannafélags Suðurnesja Vatn-
snesvegi 14 kl. 9-18 Hér kjósa 230 Keflavík, 233 Hafnir og 260 Njarðvík Grindavík Verkalýðshús Grindavíkur kl. 9-18 Hér kjósa 240 Grindavík Þorlákshöfn
Ráðhúskaffi kl. 9-18 Hér kjósa 815 Þorlákshöfn Hveragerði Samfylkingarhúsið Reykjamörk 1 kl. 9-18 Hér kjósa 810 Hveragerði Selfoss Fjölbrautaskóli
Suðurlands kl. 9-18 Hér kjósa 800 Selfoss, (801 Selfoss-dreifbýli) Stokkseyri Barnaskólinn kl. 9-18 Hér kjósa 825 Stokkseyri Eyrarbakki Barnaskólinn (ath
breyting, var auglýst á Stað) kl. 9-18 Hér kjósa 820 Eyrarbakki Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur Félagsheimilið Brautarholti kl. 9-18
kjósa 845 Flúðir, (801Selfoss-dreifbýli) Bláskógabyggð Félagsheimlið Aratunga kl. 9-18 Hér kjósa 840 Laugarvatn, (801 Selfoss-dreifbýli) Hella Hellubíó kl. 9-
18 Hér kjósa 850 Hella, 851 Hella-dreifbýli Hvolsvöllur Félagsheimilið Hvoll – litli salur kl. 9-18 Hér kjósa 860 Hvolsvöllur, 861 Hvolsvöllur-dreifbýli Vík í Mýrdal
Félagsheimlið Leikskálar kl. 9-18 Hér kjósa 870 Vík, 871 Vík-dreifbýli Kirkjubæjarklaustur Félagsheimilið Kirkjuhvoll kl. 9-18 Hér kjósa 880 Kirkjubæjarklaustur
Höfn Húsnæði Vökuls, Vikurbraut 4 kl. 9-18 Hér kjósa 780 Hornafjörður, 781 Hornafjörður-dreifbýli Öræfasveit Hofgarði kl. 10:00 – 12:00 Hér kjósa 785 Öræfi
Suðursveit Hrollaugsstaðir kl. 13:00 – 15:00 Hér kjósa 781 Hornafjörður-dreifbýli Vestmannaeyjar Alþýðuhúsið kl. 9-18 Hér kjósa 900 Vestamannaeyjar
vikurfrettir.indd 1 10/31/06 11:40:05 AM
KOMIN Í
VERSLANIR
Ungur og bláeygur íslenskufræðingur heldur
til náms í Danmörku og hittir þar landa sinn,
gamlan prófessor. Prófessorinn býr yfir
skelfilegu leyndarmáli sem leiðir hann og
lærisvein hans í mikla háskaför um þvera
Evrópu – þar sem mannslíf eru léttvæg fundin.
Ný skáldsaga eftir Arnald Indriðason, vinsælasta rithöfund þjóðarinnar.
Bækur Arnaldar njóta vaxandi vinsælda um heim allan og hefur enginn
íslenskur rithöfundur nokkru sinni náð slíkri útbreiðslu. Arnaldur hlaut á
síðasta ári Gullrýtinginn, virtustu glæpasagnaverðlaun heims.