Víkurfréttir - 02.11.2006, Blaðsíða 6
6 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 44. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
Útgefandi:
Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar:
Ritstjóri og ábm.:
Fréttastjóri:
Blaðamenn:
Auglýsingadeild:
Útlit, umbrot og prentvistun:
Hönnunardeild Víkurfrétta:
Prentvinnsla:
Dagleg stafræn útgáfa:
Skrifstofa Víkurfrétta:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319
Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020
Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is
Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is
Jón Björn Ólafsson, sími 421 0004, jbo@vf.is
Ellert Grétarsson, sími 421 0014, elg@vf.is
Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gilsi@vf.is
Jófríður Leifsdóttir, sími 421 0008, jofridur@vf.is
Hanna Björg Konráðsdóttir, sími 421 0001, hannabjorg@vf.is
Víkurfréttir ehf.
Magnús Geir Gíslason, s: 421 0005, magnus@vf.is
Þorsteinn Kristinsson, s: 421 0006, steini@vf.is
Þóra Kristín Sveinsdóttir, s: 421 0011, thora@vf.is
Ragnheiður Kristjánsdóttir, s: 421 0005, ragnheidur@vf.is
OPM
www.vf.is, www.vikurfrettir.is og kylfingur.is
Guðrún Karitas Garðarsdóttir, sími 421 0009, gudrun@vf.is
Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is
Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17.
Athugið að föstudaga er opið til kl. 15.
Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint
samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild.
FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222.
Eldey, kór Félags eldri borgara á Suðurnesjum:
Allir geta tekið þátt
sæti
1.-2.
Róbert Marshall
Við styðjum
Prófkjör Samfylkingarinnar 4. nóvember
Ég veit þú kemur
Þórarinn Örn Þórarinsson
Beitingamaður
Rósa María Óskarsdóttir
Starfsmaður í grunnskóla
Steinþór Geirdal
Framkvæmdastjóri
Silja Harðardóttir
Fiskvinnslustúlka
Sigurður Jónsson
Starfsmaður Kölku
Atli Sigurður Kristjánsson
Nemi
Sigurður Borgar Bjarnason
Starfsmaður í Fríhöfninni
Ragnheiður G. Guðnadóttir
Athafnakona
Óskar Bragason
Bifvélavirki
Linda María Guðmundsdóttir
Starfsmaður í Fríhöfninni
Jón Gunnar Ottósson
Forstjóri
Arna Vala Eggertsdóttir
Afgreiðslustúlka
Jóhann Geirdal
Skólastjóri
Jóhanna Ósk Þorsteinsdóttir
Hárgreiðslunemi
Hulda Bjarnadóttir
Ljósmóðir
Hermann Hreiðarsson
Knattspyrnumaður
Hallbjörn Valgeir Einarsson
Nemi
Benóný Harðarson
Nemi
Gunnar Einar Annelsson
Rafvirki
Gunnar Baldursson
Sjúkraflutningamaður
Guðrún Halldóra Óalfsdóttir
Húsmóðir
Guðlaug Finnsdóttir
Grunnskólakennari
Georg Holm
Bassaleikari Sigur Rósar
Helga Jónsdóttir
Nemi
Næstkomandi föstudag þ. 3 nóvember heldur Eldeyjarkórinn tónleika í Ytri Njarðvíkurkirkju kl. 20:00.
Á dagskránni eru lög af ýmsu tagi eftir íslenska
og erlenda höfunda.
Kórinn er skipaður 50 kórfélögum og hefur
starfað af miklum krafti síðan hann var stofn-
aður árið 1991. Æfingar fara fram vikulega í
Ytri Njarðvíkurkirkju undir stjórn Alexsöndru
Pítak.
Eldeyjarkórinn hefur undanfarin ár verið í sam-
starfi við fjóra aðra kóra eldri borgara, sem felst
í því að haldin eru árleg kóramót á víxl í viðkom-
andi heimabyggðum kóranna. Kórarnir eru
Gaflarakórinn
í Hafnarfirði, Vorboðar í Mosfellsbæ, Hörpukór-
inn í Árborg og Hljómur á Akranesi. Á næsta
ári verður kóramótið haldið í Reykjanesbæ.
Eldeyjarkórinn hefur nokkrum sinnum efnt
til tónleika á eigin vegum hér í heimabyggð á
Suðurnesjum. Einnig hefur hann farið í tón-
leikaferðir jafnt innanlands sem utan bæði á
eigin vegum og í samstarfi við aðra kóra. Fastur
liður í kórstarfinu hefur alla tíð verið að fara
tvisvar á ári, í desember og aftur að vori á elli-
og hjúkrunarheimilin þrjú hér á suðurnesjum
til að syngja fyrir heimilisfólk og starfsmenn.
Heimilin eru: Víðihlíð í Grindavík, Garðvangur
í Garði og Hlévangur í Keflavík. Þessar söng-
ferðir veita og hafa veitt okkur ómetanlegar
ánægjustundir.
Á föstudaginn vonast félagar í Eldeyjarkórnum
til að sjá sem flesta velunnara kórsins, ásamt
öllum þeim sem hafa ánægju af söng sem sung-
inn er af hjartans ánægju.
Viðbyggingin við sunn-an verða L eifs stö ð er risin og var þeim
áfanga fagnað á föstudaginn
þegar Verkefnisstjórn stækk-
unar og breytinga í flugstöð-
inni bauð starfsmönnum verk-
taka á svæðinu, og öðrum sem
tengjast framkvæmdunum, að
gera sér dagamun.
Byrjað er að innrétta á 2. hæð
nýbyggingarinnar og næstu
vikur og mánuði verður unnið
við það af fullum krafti. Öll starf-
semi á austursvæði 2. hæðar
hefur verið flutt til vegna vænt-
anlegra breytinga þar, nú síðast
var útibú Landsbankans fært
um set. Áður höfðu verslanirnar
Optical Studio og Leonard verið
fluttar og brottfararverslun Frí-
hafnarinnar er komin út á mið-
svæðið.
Auðvitað er óhjákvæmilegt að
þetta rask varði bæði starfsfólk
og farþega á einn eða annan
hátt. Á forsvarsmönnun flug-
stöðvarinnar er hins vegar að
heyra að fólk sýni því mikinn
skilning að framkvæmdirnar
krefjist bráðabirgðaráðstafana
af ýmsu tagi og valdi jafnvel ein-
hverjum óþægindum.
Augljóslega er ekki alveg einfalt
mál að standa í gríðarlega um-
fangsmiklum framkvæmdum
nánast um alla bygginguna en
sjá til þess í leiðinni að rekstur
og starfsemi flugstöðvar gangi
eðlilega fyrir sig á sama tíma.
Segja má að Ístak, aðalverktaki
framkvæmdanna í flugstöðinni,
vinni því við óvenju erfiðar að-
stæður.
Alls starfa að jafnaði 150-200
manns að framkvæmdum í flug-
stöðinni um þessar mundir og
verða allt að 250 í einu þegar
mest verður þegar framkvæmd-
irnar ná hámarki í vetur.
Verkáfanga fagnað í flugstöðinni
Tónleikar Eldeyjar á föstudag
Framkvæmdir við Flugstöð Leifs Eiríkssonar:
������������
�����������������������
���������� ������������������������ ������������������������
��������������������������������������������������� ��������������������
�������������������������������������������������������������������������
������������������������������������������������������������������
�������������������������������������� ������������������������������
�������������������������������������������������������������������
��������������������������������
����������������������������� ���������������������������
����������������������
������������������ ���������������������