Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.11.2006, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 02.11.2006, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 2. NÓVEMBER 2006 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Guðjón Hjörleifsson sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi VIÐ VILJUM TRAUSTAN ÞINGMANN SEM LÆTUR TIL SÍN TAKA Guðjón leggur megináherslu á: Úrbætur í heilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum. Að Landhelgisgæslan flytjist til Keflavíkurflugvallar. Álver í Helguvík hið fyrsta. Áframhaldandi uppbyggingu í ferðaþjónustu. Ná sáttum í málefnum aldraðra og öryrkja. Stuðningmenn Allir sem líta við BIOTHERM kynningu fimmtudag og föstudag fá 40ml túpu af CELLULI INTENSE PEEL frá BIOTHERM, að verðmæti 720 kr. Snyrtifræðingur finnur út réttu húðsnyrtivörurnar með hjálp BIOSCAN tölvunnar. Glæsilegir kaupaukar fylgja þegar keyptar eru 2 vörur frá Biotherm. Tvöföld virkni: VINNUR Á APPELSÍNUHÚÐ + ENDURNÝJAR HÚÐINA CELLULI INTENSE PEEL Lyf & heilsa – Keflavík Suðurgata 2 – Sími: 421 3200 Helg ina 3. - 5. nóv em-ber munu björg un ar-sveit ir Slysa varna fé- lags ins Lands bjarg ar fara af stað með fjár öfl un um allt land. Með lim ir sveit anna munu selja lít inn neyð ar kall. Hver neyð ar kall kost ar að eins 1000 kr. Hagn að ur af söl unni mun renna til sveit anna og Slysa varna fé lags- ins Lands bjarg ar og verð ur hann not að ur til að efla og styrkja þjálf un björg un ar sveit ar manna lands ins. Í gegn um tíð ina hef ur al menn- ing ur haft mik inn skiln ing á störf um björg un ar sveita enda veit fólk að þeg ar neyð ar kall berst bregð ast þær hratt við með all an sinn mann skap, bún að, tækni og þekk ingu. En þrátt fyr ir að með lim ir björg- un ar sveit anna séu all ir sem einn sjálf boða lið ar er rekst ur þeirra dýr. Þjálfa þarf björg un ar sveit ar- fólk, tæki og tól verða að vera til- tæk og í góðu lagi, hús næði þarf und ir bún að og olíu á tæk in. Fjár magns er afl að með ýms um hætti; sölu flug elda, dósa söfn un, gæslu verk efn um, jóla trés sölu og ýmsu öðru. Og nú bæt ist neyð- ar kall inn við. Við von um að lands menn taki með lim um björg un ar sveit anna opn um örm um og styðji þannig við bak ið á fórn fúsu starfi þeirra þús unda björg un ar sveit- ar manna sem eru til taks all an árs ins hring þeg ar sam borg ar ar þeirra þurfa á að stoð að halda. Neyð ar kall frá björg un ar sveit um Slysavarnafélagið Landsbjörg: FRÉTTIR • ÍÞRÓTTIR • MANNLÍF FYLGSTU MEÐ Á VF.IS

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.