Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.04.2014, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 03.04.2014, Blaðsíða 17
Hljómahöll er ný tónlistar- og menningarmiðstöð í Reykjanesbæ. Hlutverk hennar er að vera mikilvægur vevangur ölrúðugs mannlífs, ráðstefnuhalds, funda og menningarviðburða í Reykja- nesbæ. Hið sögufræga félag­eimili Stapi er hlu€ af Hljómahöll og þjónar áfram sínu hlutverki eins og áður. Auk þess er ný Rokksafn Íslands hlu€ af Hljómahöll en því er ætlað að verða aðdráarafl …rir innlenda og erlenda ferðamenn sem vilja kynnast og upplifa popp- og rokksögu Íslands.  Í húsi Hljóma- hallar hefur Tónlistaróli Reykjanesbæjar einnig fengið ný og glæsilegt kennsluhúsnæði. Með €lkomu Hljómahallar er lagður grunn- ur að auknum atvinnutækifærum í apandi greinum á Reykja- nesi.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.