Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.06.2016, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 02.06.2016, Blaðsíða 15
Árið 1956 urðu tímamót í sögu sjávarútvegs á Íslandi. Þetta ár var TM stofnað af aðilum sem tengdust sjávarútvegi sterkum böndum. Félagið er í dag leiðandi á sviði vátryggingaþjónustu fyrir sjávarútveginn og hefur sérhæft sig í lausnum sem tryggja hagsmuni atvinnugreinarinnar, jafnt á sjó sem landi. Hjá TM starfar sérstakt teymi sem hefur yrgripsmikla þekkingu á sjávarútvegi og sérstökum þörfum hans á sviði vátrygginga. Saman í lífsins ólgusjó 1963 - Halldór Georg Magnússon fór í sinn fyrsta túr þegar hann var 16 ára. Þá munstraði hann sig á nýsköpunartogarann Ask RE. 1966 - Eftir að Aski RE er lagt fer Halldór á togarann Sigurð RE. Hann varði allri sinni sjómannstíð á togurum, meðal annars á Karlsefni, Dagstjörnunni, Guðmundi Jónssyni og Ásgeiri. 1981 - Halldór ræður sig til útgerðarfélagsins Ögurvíkur. Hann stundaði sjósókn á skipum Ögurvíkur í hartnær 32 ár. 2013 - Halldór kemur í land eftir 50 gjöful ár á sjónum. Hans síðasti túr var á frystitogaranum Frera RE sem var upphaflega einn af hinum svonefndu Spánartogurum. „Þá voru bara hörkutól á togurum“ Í 60 ár hefur saga TM verið samon sögu sjósóknara og sjávarútvegs www.tm.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.