Læknablaðið - 01.04.2017, Blaðsíða 40
IS
-J
A
R
-17
-0
1-
95
F
EB
17
RRR Á
CV-DAUÐSFÖLLUM
SEM VIÐBÓT VIÐ
HEFÐBUNDNA
MEÐFERÐ1,2
HR = 0,62
(95% CI: 0,49-0,77)
p <0,001
JARDIANCE
getur komið í veg
fyrir 1 af hverjum 3
dauðsföllum af völdum
hjarta- og æðasjúkdóma1
JARDIANCE 10 mg og 25 mg filmuhúðaðar töflur – Samantekt á eiginleikum lyfs – styttur texti SPC
Heiti virkra efna: Empagliflozin 10 mg eða 25 mg. Ábendingar: Jardiance er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum með sykursýki af tegund 2 sem ekki hefur náðst nægileg stjórn á, til viðbótar
við sérhæft mataræði og hreyfingu: sem einlyfjameðferð þegar talið er óheppilegt að gefa metformín vegna óþols eða til viðbótar við önnur lyf til meðferðar við sykursýki.
Upplýsingar um niðurstöður rannsókna með tilliti til samsetninga, áhrifa á blóðsykurstjórnun og hjarta- og æðatilvik og rannsóknarþýðin má sjá í SmPC.
Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Markaðsleyfishafi: Boehringer Ingelheim International GmbH. Nálgast má
upplýsingar um lyfið, fylgiseðil þess og gildandi samantekt á eiginleikum lyfs á vef Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is.
Sjá niðurstöður rannsókna vegna samsetninga, áhrif á blóðsykursstjórnun og hjarta- og æðatilvik, ásamt upplýsingum um rannsóknarþýði í köflum
4.4, 4.5 og 5.1.
RRR = hlutfallsleg áhættuminnkun, MI = hjartadrep, CI = öryggisbil, HR = áhættuhlutfall, CV-dauði = dauði vegna hjarta- og æðasjúkdóma
HEIMILDIR: 1. Jardiance - samantekt á eiginleikum lyfs 2017. 2. Zinman B, Wanner C, Lachin JM, Fitchett D,
Bluhmki E, Hantel S, Mattheus M, Devins T, Johansen OE, Woerle HJ, Broedl UC, Inzucchi SE; EMPA-REG
OUTCOME Investigators. Empagliflozin, cardiovascular outcomes, and mortality in type 2 diabetes. N Engl
J Med 2015 Nov 26; 373(22):2117-2128. 3. Zinman B, Inzucchi SE, Lachin JM, et al. Rationale, design,
and baseline characteristics of a randomized, placebo-controlled cardiovascular outcome trial of
empagliflozin (EMPA-REG OUTCOME™). Cardiovasc Diabetol 2014; 13(102):1-8.
* Fullorðnir sjúklingar með sykursýki af tegund 2 og kransæðasjúkdóm, útlægan slagæðasjúkdóm eða sögu um kransæðasjúkdóm eða slag.1,3
** Aðalendapunktur var minnkun í hjarta- og æðatilvikum, skilgreint sem samsettur endapunktur hjartadauða, kransæðastíflu eða slags sem ekki var
banvænt. Jardiance minnkaði hættu á hjarta- og æðatilvikum um 14% (HR = 0,86; 95% CI: 0,74 - 0,99; p = 0,04). Hjartadauði minnkaði marktækt um 38%
en munur á kransæðastíflu og slagi sem ekki var bænvænt var ekki marktækur. Sjá frekari upplýsingar í kafla 5.1 í Samantekt á eiginleikum lyfs.
DAUÐSFÖLL AF VÖLDUM
HJARTA- OG ÆÐASJÚKDÓMA
HAFA FENGIÐ NÝJAN ANDSTÆÐING
Jardiance® er eina lyfið við
sykursýki af tegund 2 sem
dregur úr hættu á dauðsföllum af
völdum hjarta- og æðasjúkdóma1,2,*,**
U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R
á heilsufar fólks. En þótt rafretturnar séu
ungar er fjölbreytni þeirra ótrúleg. Nú eru
yfir 500 vörumerki á markaði í heiminum
og greinst hafa yfir 8.000 mismunandi
bragðefni. Loks er það ekki til að auka
gildi rannsóknanna að framleiðendur
rafrettanna, sem margir hafa raunar verið
keyptir upp af tóbaksfyrirtækjunum, hafa
verið iðnir við að kosta rannsóknir sem
sýna bara sparihliðar framleiðslunnar.
Tvöföld neysla algengust
Hún tíundaði ýmsar rannsóknir sem ekki
pössuðu alveg við ofantaldar staðhæfingar
framleiðenda. Þær sýna til dæmis að 70-
80% þeirra sem reykja rafrettur hafa ekkert
dregið úr hefðbundnum tóbaksreykingum
heldur nota rafretturnar einungis sem við-
bót við þær, hentugar til að geta reykt þar
sem ekki má reykja.
Önnur rannsókn sýndi að þeir sem
ekki hafa reykt en eru forvitnir um
rafrettur eru fyrst og fremst ungmenni,
börn og unglingar sem sjá fyrirmyndir á
borð við Leonardo di Caprio og Kim Kar-
dashian totta rafrettur. – Þetta eru ekki
góð tíðindi fyrir samfélög sem hafa eytt
miklu púðri áratugum saman í að koma
í veg fyrir að ungt fólk og börn byrji að
reykja, bætti hún við.
Hún fjallaði töluvert um efnin í
rafrettunum sem sum hver eru hættu-
leg og jafnvel eitruð, þótt rannsóknir á
áhrifum þeirra í þessu samhengi séu enn
misvísandi. Hún sagðist hins vegar ekki
treysta sér til að fordæma rafretturnar fyrr
en frekari rannsóknir lægju fyrir.
– En við þurfum að ræða fleira en eit-
uráhrif rafretta. Við þurfum að taka með
í reikninginn tvöfalda neyslu þar sem
reykingamenn skipta ekki um lið heldur
nota rafretturnar sem viðbót. Eru þær gott
tæki til að draga úr reykingum? Draga
þær úr áhuganum á að hætta? Hvaða áhrif
hafa þær á félagslega hlið reykinga? Munu
þær auka veg reykinganna á nýjan leik?
Við verðum að muna að tóbaksfyrirtækin
hafa mikla hagsmuni í þessari þróun og að
tvöföld neysla er draumsýn þeirra, sagði
Charlotte Pisinger.
Það verður forvitnilegt að sjá nýtt
frumvarp Óttars Proppé um rafretturnar
og ef marka má málþingið verður eflaust
lífleg umræða um þennan bjargvætt eða
bölvald á vordögum.
Læknadagar í Hörpu
15. til 19. janúar 2018
Sendið hugmyndir að dagskrá til Margrétar Aðalsteinsdóttur
(margret@lis.is) fyrir 10. maí nk.
sildenafil 50 mg og 100 mg
töflur í pakka
24
Notkunarsvið: Ristruflanir hjá karlmönnum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Samhliðanotkun efna sem gefa frá sér köfnunarefnisoxíð (s.s. amýlnítrít) og hvers konar nítrata.
Karlmönnum sem ráðið er frá því að stunda kynlíf skal ekki gefa lyfið. Sjúklingar sem tapað hafa sjón á öðru auga vegna framlægs sjóntaugarkvilla vegna blóðþurrðar án slagæðabólgu eiga ekki að nota lyfið. Sjúklingar
með alvarlega skerta lifrarstarfsemi, lágþrýsting, sjúklingar sem nýlega hafa fengið heilablóðfall eða kransæðastíflu eða hafa þekktan arfgengan hrörnunarsjúkdóm í sjónhimnu mega ekki nota lyfið. Upplýsingar um
aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá – www.serlyfjaskra.is. Markaðsleyfishafi er LYFIS ehf. Sími: 534-3500, netfang: lyfis@lyfis.is. SmPC: Janúar 2015.
Nú er hver tafla
af sildenafili
enn ódýrari
200 LÆKNAblaðið 2017/103