Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.10.2007, Qupperneq 9

Víkurfréttir - 18.10.2007, Qupperneq 9
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 18. OKTÓBER 2007 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Þrír hundar frá Suðurnesjum gerðu góða ferð á októbersýn-ingu Hundaræktunarfélags Íslands sem haldin var um síð- ustu helgi. Oliver, sem er Golden Retriever, gekk mjög vel á sýningunni þar sem hann vann alþjóðlegt og íslenskt meistarastig. Hann var auk þess valinn besti hundur tegundar, varð í 1. sæti í tegundahóp 8 og loks var hann í 5.-10. sæti í keppni um titilinn besti hundur sýn- ingar. Eigandi hans er Íris Ebba Óskarsdóttir. Morpheus er af bulldog-kyni og lenti í 5.-8. sæti í tegundahóp 2. Tyson er franskur mastiff, en hann fékk alþjóðlegt og íslenskt meist- arastig á sýningunni. Auk þess var hann valinn besti hundur teg- undar og var einnig í 4. sæti í tegundahópi 2. Eigandi síðastnefndu hundanna tveggja er Einar Örn Reynisson. Dýrin: Ljúfa hundalíf Tyson á góðri stund með sigurlaunin. Morpheus er afar glæsilegur bulldog. Oliver þótti bera af og var valinn besti hundur tegundar.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.